Síða 1 af 6

Official SuperPi 1m

Sent: Lau 05. Mar 2011 21:59
af Tiger
Hérna mun ég halda utan um öll benchmark sem við fáum úr SuperPi 1m (version 1,5 og nýrra). Ég mun uppfæra listan eins oft og þörf er og hafa alla notendur sem skila inn skjáskotum af sínum niðurstöðum á listanum. Niðurstöðunar verða að vera með 3 aukastöfum

Ég hef tekið niðurstöðunar úr hinum þræðinum/þráðunum og sameinað þá hérna, þannig að endilega notið þennan þráð til að koma með ykkar niðurstöður (ég mun gera þetta fyrir vinsælustu benchmark-in og bæta við ef fleirri bætast við).


1. MatroX 6.661
2. worghal 6.817
3. mundivalur 6.911
4. Hvati 7,069
5. AciD_RaiN 7.071
6. mercury 7.363
7. Predator 7,419
8. Sydney 7.482
9. nonesenze 7.488
10. Snuddi 7,500
11. Kobbmeister 7,504
12. kjarribesti 7.519
13. Xovius 8.040
14. Swanmark 8.047
15. Revenant 8.173
16. daanielin 8,627
17. kjarribesti 8.689
18. Klemmi 8,783
19. viddi 9.200
20. Mikki 9,500
21. Ulli 9.531
22. Nothing 9,954
23. bulldog 9.750
24. gissur1 10,186
25. Maini 10.515
26. jericho 10.798
27. Marteinn 10,824
28. dori 11.403
29. Siggi83 11.404
30. vidirz 11.960
31. Sydney 11,953
32. Ulli 12,090
33. Jim 12.480
34. Sh4dE 12.495
35. sakaxxx 13,136
36. Nariur 13,297
37. MarsVolta 13.385
38. ScareCrow 14.100
39.DanielFreyr 14.476
40. Leviathan 20,294
41. sxf 23.095

Vinsamlegast reynum að halda þessum þræði hreinum með eingögu skjáskotum af niðurstöðunum. Og ef vélbúnaður er ekki í undirskrift hjá ykkur, endilega látið fylgja með skjáskotinu upplýsingar um vélbúnaðinn.

Ef þið teljið að niðurstöðunar/listinn sé rangur þá endilega sendið mér pm og ég skoða málið.

Kveðja
Snuddi

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 10. Mar 2011 16:26
af Predator
Finnst það ætti að skipta þessu upp í AMD og Intel flokka þar sem Intel rasskellir AMD í þessu benchmarki.

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 10. Mar 2011 17:37
af Hvati
TTT

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 10. Mar 2011 17:39
af mundivalur
Sammála AMD ræðu manni :happy
Mynd

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 10. Mar 2011 18:04
af sakaxxx
Mynd

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 10. Mar 2011 18:45
af Tiger
Predator skrifaði:Finnst það ætti að skipta þessu upp í AMD og Intel flokka þar sem Intel rasskellir AMD í þessu benchmarki.


*Uppfært*

Svona þá eins og Ólympíuleikar og svo Ólympíuleikar Fatlaðra ;)

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 10. Mar 2011 22:23
af Predator
Snuddi skrifaði:
Predator skrifaði:Finnst það ætti að skipta þessu upp í AMD og Intel flokka þar sem Intel rasskellir AMD í þessu benchmarki.


*Uppfært*

Svona þá eins og Ólympíuleikar og svo Ólympíuleikar Fatlaðra ;)


Haha, já eitthvað svoleiðis.

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 17. Mar 2011 16:00
af Predator
Nýr örgjörvi

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Lau 19. Mar 2011 23:02
af Revenant
*rop*

Edit: þetta var ekki 100% stable svo ég læt stable gilda:

pi2.png
pi2.png (309.11 KiB) Skoðað 6993 sinnum

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Lau 19. Mar 2011 23:18
af dori
Ætli maður verði ekki að vera með í þessu...

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Lau 19. Mar 2011 23:35
af sxf
Mynd pfff slæmt

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Þri 12. Apr 2011 13:30
af vidirz
Mynd

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mið 13. Apr 2011 14:07
af Predator
Undir 7.5 hell yeah

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mið 13. Apr 2011 19:28
af MatroX
hérna er mitt
Mynd

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mið 13. Apr 2011 19:51
af Hvati
Prufaði að setja hann í 5,2 Ghz :sleezyjoe 7,212 s
Reyndi að setja á 5,3 Ghz á sömu voltum, bootaði upp og gat klárað og náði 7,124 en BSOD-aði áður en ég gat tekið screenshot. Vantar meiri volt fyrir þann hraða, þori því þó ekki :popeyed.

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mið 13. Apr 2011 20:11
af MatroX
ég fór í 5.2ghz á sömuvoltu og 4.8ghz og þetta er útkoman. ég nenni ekki að klukka meira í bili heh

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Lau 11. Jún 2011 20:16
af mundivalur
Mynd

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Lau 11. Jún 2011 20:58
af FuriousJoe
Búnaður í undirskrift

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Lau 11. Jún 2011 21:14
af MatroX
hérna er mitt. ég mun ná þessu neðar
superpi53.jpg
superpi53.jpg (197.94 KiB) Skoðað 6378 sinnum

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mið 06. Júl 2011 21:44
af MatroX
Engin samkeppni?

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mið 06. Júl 2011 21:54
af mundivalur
Ég vill nýjan sandy,þessi er bara fyrir eðlilegt fólk,þarf örugglega að fara í 1,55v til að ná 5,1ghz :mad :pjuke ](*,) :thumbsd

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mið 06. Júl 2011 21:57
af MatroX
5.1ghz er veggur á sumum. en því miður er ekki mikið um góð batch númer nú til dags. ég ætla ekki að nefna voltinn sem ég er að runna þarna en við skulum allavega segja þetta er undir 1.6v

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 07. Júl 2011 00:03
af MatroX
mundivalur skrifaði:Ég vill nýjan sandy,þessi er bara fyrir eðlilegt fólk,þarf örugglega að fara í 1,55v til að ná 5,1ghz :mad :pjuke ](*,) :thumbsd

sorry með double póst.

en þetta er samt ekki flókið. setur LLC á LVL7 , enable PPL overvoltage. setur alla kjarnana á 48 eða 49 svo seturu vcore í svona 1.42v prufar þetta. drepur á öllu þessu c-state rugli

hérna er screen af 5.4ghz

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 07. Júl 2011 00:07
af chaplin
Ekki undir 6 sek? Pff..


:snobbylaugh

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 07. Júl 2011 00:08
af MatroX
daanielin skrifaði:Ekki undir 6 sek? Pff..


:snobbylaugh


ertu eitthvað ********* :mad

er 5.5ghz ekki nóg og undir 7sek?

ég myndi fara neðar ef þetta helvítis móðurborð væri ekki með þessum LLC galla og þetta cold boot issue dæmi