Síða 1 af 2
Leikjavél til sölu
Sent: Lau 05. Mar 2011 05:04
af Nothing
Mig er farið að langa í fartölvu aftur, svo ég ætla skoða áhuga fyrir þessari vél.
Íhlutirnir voru keyptir þann 16.11.2010 nema harði diskurinn hann var keyptur 22.1.2011.
Aflgjafi: Thermaltake TR2 RX 650W modular
Vinnsluminni: G.Skill Ripjaws 2x4GB DDR3 - 1333 CL7-7-7-21-2N
Örgjörvi: Intel i5 760 2.8Ghz Lynnfield 45nm
Skjákort: PNY GTX460 XLR8
Móðurborð: Gigabyte P55-UD3
Harðurdiskur: 1000GB Samsung HD103SJ
Hljóðkort: Creative Sound Blaster X-Fi XtremeGamer Fatal1ty Professional
Örgjörva kæling: Coolermaster V8
Turnkassi: Coolermaster 690 II advanced
ATH. Vélin hefur verið yfirklukkuð en allt innan skynsamlegra marka.Verðhugmynd: tilboð/skoða líka skipti á fartölvu get boðið BenQ V2420 uppí með ef tölvan er þess virði.
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Lau 05. Mar 2011 10:42
af djvietice
fá kassi?
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Lau 05. Mar 2011 11:13
af Nothing
Selst allt saman, nenni ekki að standa í partasölu.
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Lau 05. Mar 2011 13:28
af Baldurmar
Hvað varstu að hugsa fyrir þessa ?
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Lau 05. Mar 2011 13:29
af Nothing
Er ekki kominn með neina verðhugmynd, endilega bjóðið bara.
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Sun 06. Mar 2011 15:41
af Nothing
Ykkur er velkomið að bjóða og ég skoða skipti á fartölvu.
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Mán 07. Mar 2011 00:37
af division
Ég ætla að byrja að bjóða 80þús í þessa tölvu
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Mán 07. Mar 2011 12:36
af Thals
Hvað svona er verðið í þetta allt saman ? myndir þú hafa áhuga að taka uppí Xp 360 og 70 þús
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Mán 07. Mar 2011 16:32
af Nothing
Svona vél kostar ný 190þ.
@Thals - Nei takk, hef lítinn sem engann áhuga á XBox 360. Takk fyrir boðið samt.
Division - 80þ er alltof lítið finnst mér, myndir ekki taka að selja hana fyrir þann pening. Takk samt fyrir boðið.
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Þri 08. Mar 2011 03:09
af division
Okei, er ekkert vistt hvað svona er virði, er að koma með verðhugmynd please
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Mið 09. Mar 2011 17:28
af Nothing
Skoða líka skipti á fartölvu...
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Fim 10. Mar 2011 07:55
af division
Ætla að bjóða 110þús
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Mið 16. Mar 2011 15:57
af Nothing
áfram til sölu...
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Mið 16. Mar 2011 18:15
af Nekeroz
ég býð 114þ í gripinn
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Mið 16. Mar 2011 18:39
af ViktorS
115k
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Mið 16. Mar 2011 18:51
af Nekeroz
ViktorS skrifaði:115k
Þá er ég hættur við
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Fös 18. Mar 2011 10:29
af ViktorS
hvað ertu að hugsa um að fá fyrir hana?
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Fös 18. Mar 2011 16:51
af Nothing
Kringum 140þ eða best tilboð
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Þri 22. Mar 2011 21:30
af Nothing
koma svo
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Þri 22. Mar 2011 21:41
af Hjaltiatla
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Lau 23. Apr 2011 04:03
af Nothing
Ennþá til sölu, langar að fara selja vélina...
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Lau 23. Apr 2011 11:58
af djvietice
skipta htc hd mini?
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Lau 23. Apr 2011 18:58
af Nothing
Nei takk, 115þ staðgreitt... komasvo
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Lau 23. Apr 2011 21:24
af djvietice
80þ strax í kvöld?
Re: Leikjavél til sölu
Sent: Lau 23. Apr 2011 22:05
af Nothing
djvietice skrifaði:80þ strax í kvöld?
Nei takk