Síða 1 af 1
Hvaða Case?
Sent: Lau 26. Feb 2011 22:27
af DanHarber
Re: Hvaða Case?
Sent: Lau 26. Feb 2011 22:29
af Jimmy
Held að þú ættir að fá að sjá 600T kassann aðeins áður en þú gerir þér vonir um að fara með hann á mörg lan partí.. ekki beint hár kassi en hann leynir svakalega á sér í breiddinni..
Re: Hvaða Case?
Sent: Lau 26. Feb 2011 22:32
af Frost
Ég myndi sjálfur taka Scout ef ég væri alltaf að fara á lön, bæði flottur og örugglega auðveldari til að ferðast með. Plús hann er ódýrari.
Re: Hvaða Case?
Sent: Lau 26. Feb 2011 22:41
af Saber
Coolermaster er heldur ekkert drasl. Ég á tvo CM kassa og er mjög ánægður með þá báða.
Re: Hvaða Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 00:05
af Kobbmeister
Re: Hvaða Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 01:31
af bagg
Re: Hvaða Case?
Sent: Sun 27. Feb 2011 01:42
af ZiRiuS
Var einmtt að skipta yfir í CM Scout fyrir helgi, þessi turn er algjör draumur og þá aðallega fyrir LAN. Það er þjófavörn inn í honum (sem vefur USB snúrur inn í kassanum svo ekki sé hægt að taka þær), handfang á toppnum sem er mjööög hentugt og svo er on/off takki fyrir LED ljósin inn í honum er er snilld.
Svona fyrir utan LAN kostina þá er hann mjög vel hannaður, vifturnar vel pleisaðar, rykvörn á botninum, powersupplyið er á botninum og allar snúrur komast bakvið kassan sem gerir hann snyrtilegri og svo er pláss fyrir 6 HDD plús 1 eSATA sem er brilliant ef þú ert með mikið af gögnum.
Ef þú vilt einhverja upplýsingar frá mér first hand með hann ekki hika við að spurja.