Síða 1 af 1

Aux Snúra

Sent: Lau 26. Feb 2011 16:08
af Ingi90
Sælir Drengir

Má vel vera að þetta sé á röngum stað en er því miður nýlegur í að pósta og svona hérna á spjallinu

En mér vantar alveg fáranlega langa Aux snúru úr tölvunni hjá mér í Heimabíóið

Er ómögulega að finna þetta inná Elko.is , Má vel vera að þetta sé þar en síðan hjá þeim er bara ein stór skelfing að mínu mati

Vitiði um einhverja staði sem eru með svona snúrur og mjög langar ? Nenni ekki að láta þetta liggja yfir allt gólfið útaf of stuttu snúrunni minni

Afsakið stafsetningarvillur ef þær eru margar :)

Re: Aux Snúra

Sent: Lau 26. Feb 2011 16:11
af MatroX
HljóðX
Exton
eða eitthver rafverkstæði.

Re: Aux Snúra

Sent: Lau 26. Feb 2011 16:38
af axyne
býst við þú sért að leita að minijack yfir í RCA.

Ég veit að Miðbæjarradió er að selja svona snúrur 10m og 20m.

Getur fengið mjög ódýrar snúrur hjá þeim ef þú tekur ódýrustu týpuna.
en færð auðvitað það sem þú borgar fyrir.

En ég hef aldrei lent í vandræðum með snúrur frá þeim og ég hef keypt HELLING.

Re: Aux Snúra

Sent: Lau 26. Feb 2011 16:58
af Ingi90
Gott að vita af þessum verslunum kíki á þetta á mánudagsmorgun :)

En já þetta er einfaldlega bara svona Mynd

Er orðinn geðveikur á því að horfa á allt með heyrnatól á hausnum , Einhvað verður maður að nota þetta heimabíó í

En er séns að þið vitið eitt , S.s ég er með Philips heimabíó og Ps3 leikjatölvu , og mig langar að nota heimabíóið í leikina , Alveg fínasta kerfi

Hvernig fer ég að því að tengja þetta inná ? Er ekki frá því að ég sé nefnilega búin að sprengja hátalarana í sjónvarpinu sjálfu

Re: Aux Snúra

Sent: Lau 26. Feb 2011 17:27
af hauksinick
Ingi90 skrifaði:Gott að vita af þessum verslunum kíki á þetta á mánudagsmorgun :)

En já þetta er einfaldlega bara svona Mynd

Er orðinn geðveikur á því að horfa á allt með heyrnatól á hausnum , Einhvað verður maður að nota þetta heimabíó í

En er séns að þið vitið eitt , S.s ég er með Philips heimabíó og Ps3 leikjatölvu , og mig langar að nota heimabíóið í leikina , Alveg fínasta kerfi

Hvernig fer ég að því að tengja þetta inná ? Er ekki frá því að ég sé nefnilega búin að sprengja hátalarana í sjónvarpinu sjálfu

Ertu að nota hdmi úr tölvunni yfir í sjónvarpið?

Re: Aux Snúra

Sent: Lau 26. Feb 2011 18:17
af Ingi90
hauksinick skrifaði:
Ingi90 skrifaði:Gott að vita af þessum verslunum kíki á þetta á mánudagsmorgun :)

En já þetta er einfaldlega bara svona Mynd

Er orðinn geðveikur á því að horfa á allt með heyrnatól á hausnum , Einhvað verður maður að nota þetta heimabíó í

En er séns að þið vitið eitt , S.s ég er með Philips heimabíó og Ps3 leikjatölvu , og mig langar að nota heimabíóið í leikina , Alveg fínasta kerfi

Hvernig fer ég að því að tengja þetta inná ? Er ekki frá því að ég sé nefnilega búin að sprengja hátalarana í sjónvarpinu sjálfu

Ertu að nota hdmi úr tölvunni yfir í sjónvarpið?


Playstation ? Jám

Re: Aux Snúra

Sent: Lau 26. Feb 2011 19:35
af hauksinick
Ingi90 skrifaði:
hauksinick skrifaði:
Ingi90 skrifaði:Gott að vita af þessum verslunum kíki á þetta á mánudagsmorgun :)

En já þetta er einfaldlega bara svona Mynd

Er orðinn geðveikur á því að horfa á allt með heyrnatól á hausnum , Einhvað verður maður að nota þetta heimabíó í

En er séns að þið vitið eitt , S.s ég er með Philips heimabíó og Ps3 leikjatölvu , og mig langar að nota heimabíóið í leikina , Alveg fínasta kerfi

Hvernig fer ég að því að tengja þetta inná ? Er ekki frá því að ég sé nefnilega búin að sprengja hátalarana í sjónvarpinu sjálfu

Ertu að nota hdmi úr tölvunni yfir í sjónvarpið?


Playstation ? Jám

Allt í lagi þá s.s tekuru Mynd þessa snúru og tengir í heimabíóið og tengir hdmi í sjónvarpið.Þá stilliru að þú viljir láta hljóðið fara í heimabíóið og myndina í sjónvarpið..

Re: Aux Snúra

Sent: Sun 27. Feb 2011 13:35
af ViktorS
hauksinick skrifaði:
Ingi90 skrifaði:
hauksinick skrifaði:
Ingi90 skrifaði:Gott að vita af þessum verslunum kíki á þetta á mánudagsmorgun :)

En já þetta er einfaldlega bara svona Mynd

Er orðinn geðveikur á því að horfa á allt með heyrnatól á hausnum , Einhvað verður maður að nota þetta heimabíó í

En er séns að þið vitið eitt , S.s ég er með Philips heimabíó og Ps3 leikjatölvu , og mig langar að nota heimabíóið í leikina , Alveg fínasta kerfi

Hvernig fer ég að því að tengja þetta inná ? Er ekki frá því að ég sé nefnilega búin að sprengja hátalarana í sjónvarpinu sjálfu

Ertu að nota hdmi úr tölvunni yfir í sjónvarpið?


Playstation ? Jám

Allt í lagi þá s.s tekuru Mynd þessa snúru og tengir í heimabíóið og tengir hdmi í sjónvarpið.Þá stilliru að þú viljir láta hljóðið fara í heimabíóið og myndina í sjónvarpið..

Virkar þetta líka ef ég vil nota heimabíóið þegar ég er að horfa á efni í sjónvarpinu eða af flakkaranum? :D

Re: Aux Snúra

Sent: Sun 27. Feb 2011 14:01
af hauksinick
ViktorS skrifaði:
hauksinick skrifaði:
Ingi90 skrifaði:
hauksinick skrifaði:
Ingi90 skrifaði:Gott að vita af þessum verslunum kíki á þetta á mánudagsmorgun :)

En já þetta er einfaldlega bara svona Mynd

Er orðinn geðveikur á því að horfa á allt með heyrnatól á hausnum , Einhvað verður maður að nota þetta heimabíó í

En er séns að þið vitið eitt , S.s ég er með Philips heimabíó og Ps3 leikjatölvu , og mig langar að nota heimabíóið í leikina , Alveg fínasta kerfi

Hvernig fer ég að því að tengja þetta inná ? Er ekki frá því að ég sé nefnilega búin að sprengja hátalarana í sjónvarpinu sjálfu

Ertu að nota hdmi úr tölvunni yfir í sjónvarpið?


Playstation ? Jám

Allt í lagi þá s.s tekuru Mynd þessa snúru og tengir í heimabíóið og tengir hdmi í sjónvarpið.Þá stilliru að þú viljir láta hljóðið fara í heimabíóið og myndina í sjónvarpið..

Virkar þetta líka ef ég vil nota heimabíóið þegar ég er að horfa á efni í sjónvarpinu eða af flakkaranum? :D

Þar sem þetta er snúra sem er fyrir ps3 einungis held ég að þá nei.
EN ef þú ert að meina að nota öðruvísi snúru þá bara veit ég það ekki satt að segja,fiktaðu bara.

Re: Aux Snúra

Sent: Fim 21. Apr 2011 10:02
af Sverrirlyds
ertu ekki með optical tengi á heimabíóinu ?
ég hef notað það tengi fyrir heimabíoið mitt fyrir ps3

Re: Aux Snúra

Sent: Fim 21. Apr 2011 13:59
af capteinninn
Er þetta ekki "analog" snúra sem hann mælir með?

Held það sé betra fyrir gæðin að nota hdmi snúru í sjónvarpið og optical out snúru úr ps3 yfir í heimabíóið ef það býður upp á það. Flest nýleg heimabíó gera það skilst mér. Þarft að breyta audio stillingum í ps3 eftir að þú tengir.

Virkaði fínt fyrir félaga minn með xbox