Síða 1 af 3

Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:29
af DK404
Hallo ég var að kaupa mér notaðan kassa til þess að leika mér og það var linux sem stýrikerfi og það er password þegar ég starta tölvunna, er búinn að reyna að ná samband við seljandan en er búinn að tíma síma númerið =S er eithver leið sem ég get notað bios til að komast í gegnum ?

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:31
af dodzy
http://linux.easy.is/?p=29

EDIT: aaaah þegar þú startar tölvunni, sá það ekki. Þú getur skrifað linux distro á disk (eða usb) og látið vélina boot-a af disknum/usb, ef þú vilt fá fresh linux install.

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:32
af Klemmi
Setja bara upp nýtt stýrikerfi í stað þess að hnýsast í gamla stýrikerfinu og gögnunum hans? :)

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:34
af DK404
Þetta er ekki svona hjá mér =S efsta er Standard CMOS Features

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:37
af dori
Ertu ekki að hugsa um BIOS lykilorð? Taktu batteríið úr henni eða stilltu jumperana til að resetta CMOSið og þá ætti lykilorðið að hverfa.

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:38
af DK404
ok er að fara gera það, þarf að redda mér styrikerfi.

Bætt Við: þetta er linux password til að fara inná tölvunna en ég kemst inná BIOS.

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:46
af Klaufi
Startaðu henni upp í single user mode ef þú getur..

Googlaðu þetta annars, það eru svona 400 leiðir framhjá passanum í linux, hvaða distro er þetta?

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:48
af DK404
ok, núna væri gott að eithver gæti þýtt þetta yfir ða heimskingja/nýliði túngumál =D er að læra þetta =D

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:53
af Klaufi
Hvaða linux stýrikerfi er þetta?

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:53
af DK404
Ubuntu.

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:55
af Klaufi
Veistu user name?

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 23:00
af AntiTrust
Strákar, ekki vera að rugla hann. Það er greinilega verið að biðja um BIOS password og kemur stýrikerfinu á tölvunni ekkert við.

Þú þarft að googla þetta móðurborð og finna leiðbeiningar til að jumper resetta stillingar og/eða BIOS PW.

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 23:00
af DK404
Nop þegar ég kveiki á tölvunni beyt lítur þetta svona út. (Sorry fyrir slæm gæði á mynd)

Mynd

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 23:02
af AntiTrust
DK404 skrifaði:Nop þegar ég kveiki á tölvunni beyt lítur þetta svona út. (Sorry fyrir slæm gæði á mynd)
Hm, hvað varstu þá að tala um CMOS/BIOS fyrst?

Allavega, enduruppsettu bara stýrikerfi að eigin vali í staðinn fyrir að hnýsast í annarra manna gögnum eins og Klemmi sagði.

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 23:04
af Klaufi
AntiTrust skrifaði:Strákar, ekki vera að rugla hann. Það er greinilega verið að biðja um BIOS password og kemur stýrikerfinu á tölvunni ekkert við.

Þú þarft að googla þetta móðurborð og finna leiðbeiningar til að jumper resetta stillingar og/eða BIOS PW.
DK404 skrifaði:ok er að fara gera það, þarf að redda mér styrikerfi.

Bætt Við: þetta er linux password til að fara inná tölvunna en ég kemst inná BIOS.
:ninjasmiley


Geturðu komist í Ubuntu recovery mode?

Um leið og þú kemst í terminal ætti þetta að vera easy case..


Eeeen að öðru, afhverju seturðu ekki bara upp nýtt stýrikerfi?

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 23:04
af DK404
Já ég ætla bara að sitja upp styrikefi er að niðurhala win xp núna, var að spá hvernig það er hægt að by passa password á styrikerfi gegnum BIOS.

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 23:04
af Dazy crazy
Straujaðu bara tölvuna, as simple as that, getur fengið linux frítt.

Ef þú vilt endilega hnýsast í gögnin hans geturðu sennilega sett þennan disk í aðra vél og opnað hann í my computer. Eða velur að formatta tölvuna ekki þegar þú setur upp xp.

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 23:05
af AntiTrust
DK404 skrifaði:Já ég ætla bara að sitja upp styrikefi er að niðurhala win xp núna, var að spá hvernig það er hægt að by passa password á styrikerfi gegnum BIOS.
Ekki hægt.

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 23:07
af DK404
ok þá ætla ég bara að sitja upp xp, getið þið leibeint mig í gegnum þetta þegar ég er komin með styrikerfið ?

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 23:10
af Dazy crazy
DK404 skrifaði:ok þá ætla ég bara að sitja upp xp, getið þið leibeint mig í gegnum þetta þegar ég er komin með styrikerfið ?
googlaðu þetta bara, er mjög einfalt

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 23:11
af DK404
ok reyni það, ef ég klúðra uppsetningu er hægt að fara eithver megin til baka eða ?

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 23:13
af AntiTrust
DK404 skrifaði:ok reyni það, ef ég klúðra uppsetningu er hægt að fara eithver megin til baka eða ?
Til baka í hvað? En annars nei, þegar þú ert búinn að formatta diskinn er lítið hægt að fara til baka, ekki auðveldlega allavega.

Að setja upp Windows stýrikerfi er álíka einfalt og að skrá sig á þessa síðu og búa til þráð.

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 23:13
af Dazy crazy
DK404 skrifaði:ok reyni það, ef ég klúðra uppsetningu er hægt að fara eithver megin til baka eða ?
Það er eiginlega ekki hægt að klúðra þessu, er bara nánast next next next dæmi eins og að installa hverju öðru forriti.

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 23:15
af DK404
ok i give it a try

Re: Linux password

Sent: Sun 20. Feb 2011 23:37
af beatmaster
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6632" onclick="window.open(this.href);return false;

Vantar reyndar myndirnar, kanski einhver duglegur stjórnandi (eða MezzUp sjálfur ef hann er enþá hérna) geti hent þeim inn og látið Vaktina sjálfa hýsa myndirnar og lagað þetta (sjá umræðu hér síðan 2007)