Síða 1 af 1

Heimilstölva/ leikjavél

Sent: Sun 20. Feb 2011 21:20
af skuggi81
Hæ allir

Ég hef verið í bölvuðum vandræðum síðustu mánuði með 3 tölvur hrundnar svo ég gefst hreinlega upp og ætla að fá mér nýjan turn sem getur höndlað flest en þarf samt ekekrt að vera besta tölva í heimi.

ég er að hugsa AMD þar sem ég fæ svipaða vinslu fyrir minni pening eða meiri vinslu fyrir sama pening eftir hverning þú lítur á það. en ég veit ekki mikð samt.

ætla mér ekki að setja tölvunna sjálfur saman en hvað teljiði að sé svaon samilega tölva fyrir mitt buget

ég var að hugsa

kassi,
aflgjafi
móðurborð
örri
skjárkort sem ræður við alla leikis sem eru komnir út og allanvega getir prufað þá leiki sem koma út næstu 1-2 árinn )má vera í lagi þó það sé ekki í full grapic eftir 2 ár. semsagt divX11
minni
HD liklega ekki efni á ssd stax en uppfæri i það seinna

og hitt sem eg er að gleyma en budget er sirka 80-120k
semsagt basic turn tilboð en vill hafa möguleika ad uppfæra hana eftir þörfum kannski byrja með quad core en eiga moguleika a hex

einning heyrt eitthað að asrock móður boriðinn séu ekki málið en virðist vera að það sé takmarkað úrval hjá sölum hér um þetta.

svaon hef á tilfinnunginni að tölvuvirkinn sé serkasti kosturinn núna fyrir þetta en endilega komið með tillögur.

takk skuggi

Re: Heimilstölva/ leikjavél

Sent: Sun 20. Feb 2011 21:27
af ViktorS
Getur sent öllum tölvuverslunum póst og látið þær bjóða í verkið, tekur bara fram budget og hvað þú ætlar að gera við hana.
Annars er ódýrt að púsla einhverju saman frá http://www.buy.is

Re: Heimilstölva/ leikjavél

Sent: Sun 20. Feb 2011 21:34
af HelgzeN
Kassi: - http://buy.is/product.php?id_product=899 - 18.990
Aflgjafi: - http://buy.is/product.php?id_product=888 - 17.990
Móðurborð: - http://buy.is/product.php?id_product=1764 - 16.990
Örgjörvi: - http://buy.is/product.php?id_product=522 - 22.490
Skjákort: - http://buy.is/product.php?id_product=827 - 23.990 - Kannski Betra ef þú átt efni.
Vinnsluminni: - http://buy.is/product.php?id_product=9203710 - 18.990
HD:http: - //buy.is/product.php?id_product=181 - 9.490

= 128.930

Re: Heimilstölva/ leikjavél

Sent: Sun 20. Feb 2011 21:56
af skuggi81
já lýst nokkuð vel á þetta en sé þú hefur ekkert sparað í kassa né aflgjafa. er ég mikið verr setur með helmingi ódýarai kassa sem er ekki alveg svona glansandi. vill kassa með góðri kælingu en er það ekki alveg í mörgumaf ódýara kössunum.

einning aflgjafinn er ekki nóg að fá mér nokkur særri wött en en samt eþá með svipuð eða sömu gjæði og samt nóg eftir af rafmagni til að keyra allt. ég mun aldei overclocka vélinna þar sem ég vil bara stöðuleika og endingartíma á vélinna.

og viti hvort buy.is setur saman tölvunna fyrir gjald ? annars get ég svosum gert það líka hér með hjálp vina.

Re: Heimilstölva/ leikjavél

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:01
af HelgzeN

Re: Heimilstölva/ leikjavél

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:03
af DK404
HelgzeN skrifaði:Kassi: - http://buy.is/product.php?id_product=899 - 18.990
Aflgjafi: - http://buy.is/product.php?id_product=888 - 17.990
Móðurborð: - http://buy.is/product.php?id_product=1764 - 16.990
Örgjörvi: - http://buy.is/product.php?id_product=522 - 22.490
Skjákort: - http://buy.is/product.php?id_product=827 - 23.990 - Kannski Betra ef þú átt efni.
Vinnsluminni: - http://buy.is/product.php?id_product=9203710 - 18.990
HD:http: - //buy.is/product.php?id_product=181 - 9.490

= 128.930
getur fenngið 6 Gb vinnsluminni á 14 þús frá kingston

Þetta er mjög góður kassa er sjálfur með eitt svona stykki og er svakalega sáttur með þessi kaup og þess kassi er mjög rúmgóður.

Re: Heimilstölva/ leikjavél

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:17
af íslendingur

Re: Heimilstölva/ leikjavél

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:21
af Daz
Þú getur fengið no-name kassa á 5-10 þúsund sem er "allt í lagi". Eða losnað við flassið og tekið antec kassa á svipaðan pening (sá að buy.is voru með Sonata t.d.). Ég er annars ekki aðdáanadi þessa HAF kassa, svo ekki hlusta á mig. Persónulega myndi ég ekki heldur taka þennan aflgjafa, tæki frekar Corsair, Antec eða Seasonic. Allt yfir 600 ætti að vera feikinóg, 500 sleppur mögulega (þekki það ekki alveg nógu vel). Ég myndi ekki spara í aflgjafanum, frekar í kassanum.

Re: Heimilstölva/ leikjavél

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:22
af MatroX
DK404 skrifaði:
HelgzeN skrifaði:Kassi: - http://buy.is/product.php?id_product=899 - 18.990
Aflgjafi: - http://buy.is/product.php?id_product=888 - 17.990
Móðurborð: - http://buy.is/product.php?id_product=1764 - 16.990
Örgjörvi: - http://buy.is/product.php?id_product=522 - 22.490
Skjákort: - http://buy.is/product.php?id_product=827 - 23.990 - Kannski Betra ef þú átt efni.
Vinnsluminni: - http://buy.is/product.php?id_product=9203710 - 18.990
HD:http: - //buy.is/product.php?id_product=181 - 9.490

= 128.930
getur fenngið 6 Gb vinnsluminni á 14 þús frá kingston

Þetta er mjög góður kassa er sjálfur með eitt svona stykki og er svakalega sáttur með þessi kaup og þess kassi er mjög rúmgóður.


afhverju ætti hann að fá sér 6gb vinnslu minni sem eru trible channel? þetta er bara dual channel móðurborð.

Re: Heimilstölva/ leikjavél

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:25
af DK404
Já sá þetta ekki, skoðaði ekki hina linka.

Re: Heimilstölva/ leikjavél

Sent: Sun 20. Feb 2011 22:33
af MatroX
DK404 skrifaði:Já sá þetta ekki, skoðaði ekki hina linka.

last samt OP og það er nóg. AMD býður ekki upp á triple channel minni.

Re: Heimilstölva/ leikjavél

Sent: Mán 21. Feb 2011 20:23
af skuggi81
talaði við kísildal í dag og fékk sirka svona tilboð þetta er allanvega dótið sem í tölvunni. en ræddum einning smá meira tweek en ekkert svo merkilegt.

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:



en endilega commentið ef eitthvað er verulega að þarna er þetta móður borð best buy fyrir peing eða er þetta spari útg´fa bara ? er skjákorið gott? var það eitthverntíman besta á markaðnum eða er þetta bara ódýra týpan af alvöru korti. er kassin og aflgjafinn alveg út úr kú ) munar miklu í verði en hugsanlega að bara bæta í þarna. og já líka bara hitt ef þið sjáið eitthað HDD er ekki málið hjá ér mun fá mér ssd seinna

Re: Heimilstölva/ leikjavél

Sent: Þri 22. Feb 2011 19:07
af skuggi81
Karfan þín
Kassi - Án aflgjafa - CoolerMaster HAF 922 Gaming 21.860
Aflgjafi - 600w - JERSEY GP-600-G80+ Green ATX 2.3 140 mm Vifta 9.860
Móðurborð - AMD - AM3 - ASUS M4A87TD EVO ATX DDR3 USB3 - 303 18.860
Örgjörvi - AMD - AM3 - AMD Phenom II X4 955 3.2GHz 45nm 6MB 19.860
Skjákort - PCI-E - ATI - Sapphire Radeon HD6850 1GB GDDR 29.860
Minni - DDR3 Minni 1333 MHz - CSX ORIGINAL (PC3-10600) 4GB 2x2048MB 7.860
Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc AD-5260S DVD+/- 24X S-ATA Sva 4.360
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.12 1000GB 9.860
Hugbúnaður - Stýrikerfi - Windows 7 Home Premium 64-Bita OEM 19.900


Verð Samtals: Kr. 142.280

Þetta er líklega það sem ég kaupi á morgunn. ég veit það eru einstaka hlutir þarna sem fást ódýrar annars staðar en þetta er allt úr sömu búð og svoan víst mér vantar allt þá held ég haldi mér bara við að kauapa allt a´einum stað.