Síða 1 af 1

Vesen með playstation 3

Sent: Mið 16. Feb 2011 21:00
af halli7
Er með playstation 3 tölvu sem er rúmleg eins árs, en þegar ég reyni að tengja hana með Hdmi tengi kemur enginn mynd á skjáinn, en það kemur mynd ef ég tengi hana með scart tenginu.
Er búinn að prufa að skipta um snúru en alltaf sama vesenið.

Veit eitthver hvað er að ?

Re: Vesen með playstation 3

Sent: Mið 16. Feb 2011 21:23
af FuriousJoe
Getur verið að þú þurfir að stilla PS3 á HDMI output ? Þ.e.a.s ef þú hefur notað scart í einhvern tíma og stillt outputtið á 480p eða álika, þá þarftu að manualy breyta því í HDMI (var þannig vesen með Xbox360 hjá mér)

Og svo auðvitað stilla á HDMI rásina :)

Re: Vesen með playstation 3

Sent: Mið 16. Feb 2011 21:30
af halli7
já er búinn að prufa að stilla manualy yfir á HDMI og gera restore settings en þá kemur bara svartur skjá þegar ég stilli á HDMI á sjónvarpinu :-k

Re: Vesen með playstation 3

Sent: Mið 16. Feb 2011 21:56
af painkilla
Haltu inni power takkanum þegar þú kveikir á henni þangað til það heyrist píp hljóð númer tvö. Þetta ætti að virka!

Re: Vesen með playstation 3

Sent: Mið 16. Feb 2011 22:07
af halli7
buinn að prófa það oft en það virkar ekki.
það kemur alltaf unsupported format á sjónvarpið þegar ég reyni að nota HDMI tengið

Re: Vesen með playstation 3

Sent: Mið 16. Feb 2011 22:46
af Sphinx
halli7 skrifaði:buinn að prófa það oft en það virkar ekki.
það kemur alltaf unsupported format á sjónvarpið þegar ég reyni að nota HDMI tengið

prófa aðra hdmi snuru :-k

Re: Vesen með playstation 3

Sent: Fim 17. Feb 2011 07:37
af halli7
Sphinx skrifaði:
halli7 skrifaði:buinn að prófa það oft en það virkar ekki.
það kemur alltaf unsupported format á sjónvarpið þegar ég reyni að nota HDMI tengið

prófa aðra hdmi snuru :-k
búinn að prófa það og búinn að prófa annan skjá.

ætli HDMI tengið sé ónýtt :?:

Re: Vesen með playstation 3

Sent: Fim 17. Feb 2011 09:13
af MarsVolta
halli7 skrifaði:buinn að prófa það oft en það virkar ekki.
það kemur alltaf unsupported format á sjónvarpið þegar ég reyni að nota HDMI tengið
Ertu viss um að það komi píp hljóð þegar þú heldur takkanum inni ??, það kemur yfirleitt unsupported format á skjáinn þegar þú ert með 3D stillingar á tölvunni þegar þú ert ekki með 3D sjónvarp. Þetta getur líka komið þegar þú ert að senda of háa upplausn inní sjónvarpið, þetta er einskonar vörn á sjónvarpinu svo þú rústir þvi ekki. Hvaða upplausn styður sjónvarpið þitt ?? og hvernig sjónvarp ertu með ?? Annars getur það líka verið að HDMI outputið á tölvunni þinni sé einfaldlega ónýtt.

Re: Vesen með playstation 3

Sent: Fim 17. Feb 2011 15:32
af halli7
MarsVolta skrifaði:
halli7 skrifaði:buinn að prófa það oft en það virkar ekki.
það kemur alltaf unsupported format á sjónvarpið þegar ég reyni að nota HDMI tengið
Ertu viss um að það komi píp hljóð þegar þú heldur takkanum inni ??, það kemur yfirleitt unsupported format á skjáinn þegar þú ert með 3D stillingar á tölvunni þegar þú ert ekki með 3D sjónvarp. Þetta getur líka komið þegar þú ert að senda of háa upplausn inní sjónvarpið, þetta er einskonar vörn á sjónvarpinu svo þú rústir þvi ekki. Hvaða upplausn styður sjónvarpið þitt ?? og hvernig sjónvarp ertu með ?? Annars getur það líka verið að HDMI outputið á tölvunni þinni sé einfaldlega ónýtt.
já ég er viss um að það komi píp þegar ég held inni takkanum, en annars er ég með svona sjónvarp: http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7695H" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Vesen með playstation 3

Sent: Fim 17. Feb 2011 15:45
af MarsVolta
halli7 skrifaði:
MarsVolta skrifaði:
halli7 skrifaði:buinn að prófa það oft en það virkar ekki.
það kemur alltaf unsupported format á sjónvarpið þegar ég reyni að nota HDMI tengið
Ertu viss um að það komi píp hljóð þegar þú heldur takkanum inni ??, það kemur yfirleitt unsupported format á skjáinn þegar þú ert með 3D stillingar á tölvunni þegar þú ert ekki með 3D sjónvarp. Þetta getur líka komið þegar þú ert að senda of háa upplausn inní sjónvarpið, þetta er einskonar vörn á sjónvarpinu svo þú rústir þvi ekki. Hvaða upplausn styður sjónvarpið þitt ?? og hvernig sjónvarp ertu með ?? Annars getur það líka verið að HDMI outputið á tölvunni þinni sé einfaldlega ónýtt.
já ég er viss um að það komi píp þegar ég held inni takkanum, en annars er ég með svona sjónvarp: http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7695H" onclick="window.open(this.href);return false;

Já þú meinar, ef þú færð mynd í gegnum HDMI tengið á sjónvarpinu frá öðrum tækjum þá er mjög líklegt að HDMI tengið á tölvunni hjá þér sé ónýtt :/, síðan er alltaf möguleiki að þetta sé sjónvarpið sem er með leiðindi (Mjög ólíklegt). Ef tölvan er í ábyrgð, þá er um að gera að fara með hana í tékk ;).

Re: Vesen með playstation 3

Sent: Fim 17. Feb 2011 16:13
af vidirz
Ég myndi segja að þetta er klárlega í stillingunum
Verður að stilla rétt hdmi í display settings (minni mig) :uhh1
Lenti í þessu og breytti því bara, verður að vera með tengt skart til að sjá myndina og breyta þessu.
Getur bara haft 1 display í einu ! (hdmi eða skart t.d. - í stillingum)

Re: Vesen með playstation 3

Sent: Fim 17. Feb 2011 16:31
af TestType
Getur verið að sjónvarpið þitt sé ekki full HD og það sé hakað við 1080p í stillingunum á PS3? Ef svo er færði enga mynd nema haka af 1080p.
Þetta ætti reyndar að afhakast sjálfkrafa með því að halda niðri powertakkanum til að resetta stillingarnar.

Re: Vesen með playstation 3

Sent: Fim 17. Feb 2011 21:51
af halli7
Er búinn að prufa allt meira að segja tvö full HD sjónvörp en ekkert virkar, en tölvan er ennþá í ábyrgð þannig að eg ætla að kíkja með hana