Síða 1 af 1
Nexus One - Android til sölu
Sent: Þri 15. Feb 2011 15:17
af bob
Er með 7-8 mánaða gamlan Nexus One til sölu.
Sjá um hann hér:
http://www.google.com/phone/detail/nexus-oneUpphafsboð 30þ. Ætla ekki að selja hann fyrir minna.
Athugið að ég er ekki að nota hann og hef voða lítið notað hann.
S: 7707570
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Þri 15. Feb 2011 17:12
af MarsVolta
Þú gætir léttilega fengið 60 þúsund fyrir þennan síma ef hann er vel farinn. Upp fyrir flottum síma
.
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Þri 15. Feb 2011 17:14
af biturk
er hann opinn fyrir öll kerfi? hvar er hann keiptur?
viltu skipti á trommusetti með nokkrum kjuðum, kúabjöllu og fleiru? einhver skipti yfir höfuð?
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=22526532&advtype=3&page=1&advertiseType=0
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Þri 15. Feb 2011 20:20
af bob
Hann var keyptur í BNA og er að sjálfsögðu opinn. Enginn skipti, sorry.
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Þri 15. Feb 2011 22:37
af FriðrikH
Sést eitthvað á honum? Rispur?
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Mið 16. Feb 2011 15:23
af quad
byrjum ballið, býð 30 þús. fram að lokun símaverslana á morgun ;o)
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Mið 16. Feb 2011 15:26
af chaplin
Bíð 35.000kr með þeim fyrirvara að ég tek tilboðið til baka ef hann er illa farinn
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Mið 16. Feb 2011 16:11
af bob
Það er best fyrir mig að setja inn myndir. Ætla dusta rykið af honum og sýna ykkur hann.
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Mið 16. Feb 2011 16:13
af chaplin
Líst vel á það.
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Mið 16. Feb 2011 21:13
af gardar
Hvernig væri að svara pm?
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Mið 16. Feb 2011 23:12
af Klaufi
gardar skrifaði:Hvernig væri að svara pm?
x2
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Fim 17. Feb 2011 00:42
af Hamsi
Er til í að taka hann á 36þús ef hann er vel farinn.
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Fim 17. Feb 2011 07:35
af addifreysi
Þetta eru fáránlega flottir og góðir símar, mæli með þeim.
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Fim 17. Feb 2011 18:48
af bob
Ástandið er þannig:
Skjárinn er ekki rispaður, bakhliðin er ekki rispuð.
Neðst niðri
bæði hægra megin og vinstri eru rispur. Ég tók mynd af þessu öllu sjá hér
http://s1206.photobucket.com/albums/bb449/alphez/Hef fengið tvö 40þ boð og þrjú 35þ.
Strákarnir sem buðu 40þ. koma á morgun að skoða hann, sel hann liklega ef þeir eru með peningin ready.
Mér persónulega finnst 40þ sanngjarnt verð. Hvað finnst ykkur?
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Fim 17. Feb 2011 19:28
af MarsVolta
Ef þú sættir þig við 40 þúsund, þá er það bara mjög flott
, Mér finnst samt í kringum 50-55 þúsund vera sanngjarnt verð. Tökum sem dæmi þessa Iphone síma, 1 árs gamall Iphone 3GS er að fara á kringum 60-70 þúsund, þannig síminn þinn ætti leikandi að geta farið á 50 þúsund þar sem það er ekki mikill verðmunur á nýjum Iphone 3gs og Google Nexus one símanum
.
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Fim 17. Feb 2011 22:36
af dori
MarsVolta skrifaði:Ef þú sættir þig við 40 þúsund, þá er það bara mjög flott
, Mér finnst samt í kringum 50-55 þúsund vera sanngjarnt verð. Tökum sem dæmi þessa Iphone síma, 1 árs gamall Iphone 3GS er að fara á kringum 60-70 þúsund, þannig síminn þinn ætti leikandi að geta farið á 50 þúsund þar sem það er ekki mikill verðmunur á nýjum Iphone 3gs og Google Nexus one símanum
.
Ekki rugla verði á hlutum merktum með epli saman við verð á öðrum vélbúnaði. Hversu mikinn pening fólk er tilbúið að borga fyrir þau tæki notuð kemur mér endalaust á óvart.
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Fim 17. Feb 2011 22:50
af MarsVolta
dori skrifaði:MarsVolta skrifaði:Ef þú sættir þig við 40 þúsund, þá er það bara mjög flott
, Mér finnst samt í kringum 50-55 þúsund vera sanngjarnt verð. Tökum sem dæmi þessa Iphone síma, 1 árs gamall Iphone 3GS er að fara á kringum 60-70 þúsund, þannig síminn þinn ætti leikandi að geta farið á 50 þúsund þar sem það er ekki mikill verðmunur á nýjum Iphone 3gs og Google Nexus one símanum
.
Ekki rugla verði á hlutum merktum með epli saman við verð á öðrum vélbúnaði. Hversu mikinn pening fólk er tilbúið að borga fyrir þau tæki notuð kemur mér endalaust á óvart.
Burt séð frá því þá finnst mér 40 þúsund of lítið fyrir þennan síma. Þessi sími er í sama verðflokki og HTC Desire (Þeir eru líka næstum því eins) og Desire er á 110 þúsund út í næstu símabúð. En ég ætla ekki að skipta mér meira að þessu, seljandinn ræður hvað hann gerir
.
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Fim 17. Feb 2011 23:02
af biturk
mér þætti 50-60 ekki ósanngjarnt verð fyrir þennan síma reindar, það er nú bara hálfvirði
Re: Nexus One - Android til sölu *SELDUR*
Sent: Fös 18. Feb 2011 13:48
af bob
SELDUR á 45þ gjafaverð
Re: Nexus One - Android til sölu *SELDUR*
Sent: Fös 18. Feb 2011 14:12
af vesley
bob skrifaði:SELDUR á 45þ gjafaverð
Andsk.... Ætlaði að heyra í þér strax eftir vinnu og að öllum líkindum kaupa hann
Re: Nexus One - Android til sölu
Sent: Fös 18. Feb 2011 14:12
af bolti
Djöfulsins rosa verðdömp er þetta.... fokking hell
Re: Nexus One - Android til sölu *SELDUR*
Sent: Fös 18. Feb 2011 14:17
af GullMoli
Hoho, já við vissum að það borgaði sig að mæta snemma
Fyrir hönd félaga míns þá var ánægjulegt að eiga við þig viðskipti.