Síða 1 af 2
Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Sun 13. Feb 2011 23:23
af ZiRiuS
Jæja þetta er kannski ekki rétta síðan fyrir þessa spurningu en ég læt samt vaða, örugglega einhver kvikmyndaáhugamaður þarna inn á milli.
Allavega þá er ég að leita að mynd hún er asísk bardagamynd, með stórt budget og gefin út milli 2000-2008, eina atriðið sem ég man var bardagaatriði í skógi þar sem vopnið var keðja með hnífi í endanum og einn gaur lendir upp við tréð og fær keðjuna utan um sig þangað til hnífurinn fer í hann og drepur hann (minnir að það sé gella í aðal hlutverkinu, samt ekki viss).
Þetta er allavega mjög flott mynd og það er búið að bögga mig í allt kvöld að vita ekki hvað hún heitir.
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Sun 13. Feb 2011 23:25
af DK404
Electra ?
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Sun 13. Feb 2011 23:27
af MarsVolta
Curse of the golden flower?
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Sun 13. Feb 2011 23:28
af Daz
House of flying Daggers?
Hero?
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Sun 13. Feb 2011 23:30
af ZiRiuS
Electra er ekki asísk bíómynd
en nei ekki neinar af þessum
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Sun 13. Feb 2011 23:35
af ManiO
Crouching Tiger, Hidden Dragon?
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Sun 13. Feb 2011 23:37
af coldcut
ManiO skrifaði:Crouching Tiger, Hidden Dragon?
Damn you...I was gonna say that!
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Sun 13. Feb 2011 23:40
af einarhr
Crouching Tiger, Hidden Dragon (2000) ?
http://www.imdb.com/title/tt0190332/
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Sun 13. Feb 2011 23:41
af einarhr
coldcut skrifaði:ManiO skrifaði:Crouching Tiger, Hidden Dragon?
Damn you...I was gonna say that!
hahha
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Sun 13. Feb 2011 23:44
af ZiRiuS
Nei þetta er ekki crouching tiger hidden dragon.
Þetta er ekki einhver high profile mynd og ég held að það séu engir þekktir leikarar í þessari mynd, allavega ekki í okkar vestræna heimi.
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 00:01
af appel
Blood The Last Vampire
http://www.imdb.com/title/tt0806027/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 00:04
af Plushy
Iron Monkey! Samt ekki. Vildi bara koma henni á framfæri
http://www.imdb.com/title/tt0108148/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 00:22
af ZiRiuS
Hvorugar.
Annars glymdi ég að nefna að myndin gerist ekki í nútímanum, myndi giska svona á samurai tímabilinu.
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 00:26
af bingo
Ninja Assassin
http://www.imdb.com/title/tt1186367/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 00:29
af KrissiK
giska að bingo hefur rétt fyrir sér?
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 00:40
af ManiO
KrissiK skrifaði:giska að bingo hefur rétt fyrir sér?
Lestu innleggið fyrir ofan hans.
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 00:42
af ZiRiuS
Kræst nei, ekki Ninja Assasin
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 00:50
af KrissiK
haha alright
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 01:01
af fallen
Mongol?
http://www.imdb.com/title/tt0416044/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 01:12
af ZiRiuS
Nei heyrðu held ég hafi fundið hana.
Shinobi:
http://www.youtube.com/watch?v=UHTf1dHz ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir hjálpina allavega
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 01:16
af appel
hehe, einhver ástarþvæla
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 01:17
af ZiRiuS
Tjah hún er svalari heldur en trailerinn gefur til kynna.
Gæti samt verið að ég sé bara að steypa og að þetta sé ekki myndin, ég er að ná í hana as we speak og ég tjékka á þessu á morgun.
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 01:31
af himminn
Held það sé bara best að downloada öllum asískum ninja myndum sem gefnar voru út frá 2000 og til 2008 og svo rennuru í gegnum þær
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 07:46
af bulldog
imdb
search there
Re: Vantar upplýsingar um bíómynd
Sent: Mán 14. Feb 2011 08:17
af urban
bulldog skrifaði:imdb
search there
og hverju á hann að leita af þar ?
hann veit ekki nafnið, augljóslega ekki leikara
veit ekki útgáfuár nákvæmara en þetta.