Síða 1 af 1

Boot-Up Vandamál

Sent: Lau 12. Feb 2011 03:52
af KrissiK
Halló Vaktarar. Vandamálið er það að ég var setja upp NFS Hot Pursuit nýja og þegar hann byrjar að færa í Program Files´i installinu þá BSOD tölvan hjá mér og stóð "KERNEL_DATA_INPAGE_ERROR" og núna vill bara tölvan ekkert virka .. reyni að gera Startup Recovery og það virkar ekki einusinni og ekki safe mode né einu sinni að starta setup diski á tölvu og ég er bara algjörlega ráðalaus og bið ykkur um hjálp! :dissed

Re: Boot-Up Vandamál

Sent: Lau 12. Feb 2011 04:34
af BjarniTS
Það fyrsta sem ég geri þegar ég fæ bsod er að keyra memtest með ramið og svo fitness test á system hdd.

Ef þeir hlutir eru í lagi myndi ég setja os upp aftur og ef að bsod hætti ekki þá myndi ég taka íhlut fyrir íhlut úr vélinni til að finna sökudólginn.

Re: Boot-Up Vandamál

Sent: Lau 12. Feb 2011 04:38
af KrissiK
BjarniTS skrifaði:Það fyrsta sem ég geri þegar ég fæ bsod er að keyra memtest með ramið og svo fitness test á system hdd.

Ef þeir hlutir eru í lagi myndi ég setja os upp aftur og ef að bsod hætti ekki þá myndi ég taka íhlut fyrir íhlut úr vélinni til að finna sökudólginn.

jáá , er í fartölvunni núna og ætla að prufa að skipta um skjákort.. gæti verið GPU memory fault .. allavega einn náungi á netinu sagði að það gæti alveg eins verið það .. prufa á mrg og sé hvernig fer :megasmile ... pirrandi að tölvan hjá mér er alltaf með eh bögg!

Re: Boot-Up Vandamál

Sent: Lau 12. Feb 2011 15:32
af KrissiK
jæja... ég prufaði að skipta um skjákort en það breytti ekki neinu.. en það gæti verið eh að harða disknum.. mér finnst eins og hann slökkvi á sér einmitt þegar hann byrjar að reyna að boota.. gæti verið bad sector? :|

Re: Boot-Up Vandamál

Sent: Lau 12. Feb 2011 17:42
af Daz
BjarniTS skrifaði:Það fyrsta sem ég geri þegar ég fæ bsod er að keyra memtest með ramið og svo fitness test á system hdd.

Ef þeir hlutir eru í lagi myndi ég setja os upp aftur og ef að bsod hætti ekki þá myndi ég taka íhlut fyrir íhlut úr vélinni til að finna sökudólginn.


Ég mæli alltaf með klórbaði og að lesa nokkrar ritningargreinar.


En varðandi vandamálið í tölvunni sjálfri, virkar ekki að ræsa af Windows setup eða repair disk? Ef þú getur ekki ræst af öðrum disk (s.s. CD, DVD, USB) þá er eitthvað annað að tölvunni en stýrikerfis/HD-mál .

Re: Boot-Up Vandamál

Sent: Lau 12. Feb 2011 17:47
af KrissiK
Heyrðu, ég tengdi 1TB Harða diskinn minn í aðra tölvu og þá birtist Aðal Partitionið sem var sjálfur harði diskurinn hann birtist bara í COmputer Management og sýnir bara stærðina en ekkert annað .. ekki einu sinni Drive Letter á honum og síðan sótti ég forrit sem heitir TestDisk og lagaði diskinn smá og núna birtist hann sem RAW File System eins og gerðist hjá DK404 og núna er ég að skanna hann með Recuva sem tekur um það bil 3 tíma með deep scan og þegar það er búið þá ætla ég að recovera það mikilvægasta af honum og svo formatta og nýtt OS .. er ég að fara rétt í þetta? :) :-k

Re: Boot-Up Vandamál

Sent: Lau 12. Feb 2011 21:27
af KrissiK
komst að því að móðurborðið er ÓNÝTT :mad , nú verður maður bara að vera ****** tölvulaus og reyna að redda sér móðurborði fyrir slikk. :!: :mad :mad :mad