Síða 1 af 1

Forrit til að boota MAC OS og windows?

Sent: Fös 11. Feb 2011 20:30
af Fylustrumpur
Sælir kæru Vaktarar.

Vitið þið um forrit til að boota MAC OS og windows? Þá er ég að meina að vera með dual boot á Windows 7 og MAC OS. En það væri samt betra ef það væri eitthvað forrit til að hafa svona "Parallels Desktops" eins og er fyrir mac :D http://www.parallels.com/eu/products/desktop/

Hjálp væri vel þegin :)

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Sent: Fös 11. Feb 2011 20:34
af KrissiK
Chameleon RC2 minnir mig virkar mjög vel fyrir PC tölvur uppá að Dual Boota ;)

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Sent: Fös 11. Feb 2011 20:46
af Fylustrumpur
Ok, ætla að skoða það :)

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Sent: Fös 11. Feb 2011 21:50
af Fylustrumpur
Ahh, heyrðu, ég var að lesa um þetta og ef maður er að nota svona forrit eins og "parallel desktop" Þá laggar maður meira í leikjum og þannig :S þannig ég er greinilega ekki að leita eftir svoleiðis forritum :) En ég var að pæla í hvort að þetta á ekki að virka? http://www.youtube.com/watch?v=2ZCl3crD ... D96E9838F2" onclick="window.open(this.href);return false; :D

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Sent: Fös 11. Feb 2011 22:00
af KrissiK
leitar bara á hackintosh síðunum eftir því hvort tölvan þín styðji þetta og sækir svo iDeneb .. bara mismunandi version eftir því hvað hardware'ið þitt styður og svo setja upp MAC og gerir partition fyrir Windows Líka og þegar þú ert búinn að setja upp iDeneb þá seturu upp windows.. fylgdu bara þessu videoi sem hann er með ;)

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Sent: Fös 11. Feb 2011 22:14
af Fylustrumpur
Ok, Enn ég er með eina spurningu, Örgjörvinn hjá manni þarf að vera "SSE 2 eða 3" til að keyra mac. En örgjörvinn minn er "SSE 1,2,3" Þýðir það að ég get keyra mac os? :)

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Sent: Fös 11. Feb 2011 22:39
af Oak
http://www.leohazard.com" onclick="window.open(this.href);return false;
það er ekkert sjálfgefið að það virkar hjá þér...

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Sent: Fös 11. Feb 2011 22:43
af KrissiK
hann ætti að geta keyrt þetta.. skoðaðu bara allt hardware sem þú ert með á síðunni hjá þeim og ef kerfin styðja það þá ætti það að virka ;)

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Sent: Lau 12. Feb 2011 15:47
af Fylustrumpur
Takk fyrir þetta, ég ætla aðeins að lesa meira um þetta :)