Síða 1 af 2
Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 15:39
af DK404
Spurningi er hvernig get ég sett stýrikerfi á USB ? er mað 3 lykkla einna er 1 Gb og hinnir 2 er 4 Gb,
langar að prófa þetta því ég var að redda mér tilrauna kassa =D
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 15:54
af Klaufi
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 16:00
af DK404
ég veit að það er hægt að googla þetta en ég væri til í að fá aðstoð, ángríns þið viljið aldrei hjálpa byrjanda =S
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 16:04
af coldcut
DK404 skrifaði:ég veit að það er hægt að googla þetta en ég væri til í að fá aðstoð, ángríns þið viljið aldrei hjálpa byrjanda =S
???
það er varla gert annað en að hjálpa byrjendum hérna! Það er hins vegar lágmark að google-a aðeins og reyna (a.m.k. reyna að skilja) áður en þú kemur og spyrð um aðstoð og gagnrýnir síðan aðstoðina.
ég nota alltaf unetbootin til að búa til USB-startup lykil en ég veit ekki hvort það virkar fyrir winblows, nota það alltaf fyrir Linux.
Niðurstaða 1 og 2 í linknum sem klaufi setti inn virðast bara nokkuð góðir...so read it!
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 16:05
af AntiTrust
Unetbootin virkar stundum og stundum ekki með Windows. Hinsvegar virkar Startup Disk creater-inn sem er innbyggður í flest desktop distro af linux alltaf á Windows, þrælflott tól.
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 16:07
af DK404
ég ætla að reyna linux og svo windows, get ég notað svo aftur þennan lykill til þess að flýtja gögn ?
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 16:10
af AntiTrust
DK404 skrifaði:ég ætla að reyna linux og svo windows, get ég notað svo aftur þennan lykill til þess að flýtja gögn ?
Já.
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 16:16
af DK404
ok ég fann eitt gott en er samt ekki að skilja hvernig ég á að gera þetta, vantar helst tutorial sem hefur myndir, er svaka byrjandi í þessu þannig afsakið með allt kjaftæðið sem kemur úr mér, hér er linkurinn.
http://creativx.net/forums/general-tuto ... ny-os.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 16:21
af Tiger
Þetta er eins auðskiljanlegt og það verður held ég.
http://www.intowindows.com/bootable-usb/
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 16:29
af beatmaster
Því miður virtust þessar fullkomnu leiðbeiningar ekki vera fyrir alla þannig að MS gaf út Forrit til að gera þetta.
Þannig að ég ætla að giska á að linkurinn sem að ég set hér fyrir neðan sé eins auðskiljanlegur og hægt er
http://www.intowindows.com/how-to-creat ... dusb-tool/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 16:49
af Tiger
beatmaster skrifaði:Því miður virtust þessar fullkomnu leiðbeiningar ekki vera fyrir alla þannig að MS gaf út Forrit til að gera þetta.
Þannig að ég ætla að giska á að linkurinn sem að ég set hér fyrir neðan sé eins auðskiljanlegur og hægt er
http://www.intowindows.com/how-to-creat ... dusb-tool/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þarftu ekki að breyta windows disknum í ISO skrá fyrst?
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 16:55
af BjarniTS
Alltaf þegar að ég er að útbúa win-usb lykil nota ég þessar leiðbeiningar og þær hafa aldrei klikkað :
http://www.intowindows.com/how-to-insta ... ing-guide/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 17:05
af DK404
ok skref 1 búið, var að klára að sækja linux ubuntu héðan,
http://www.ubuntu.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 17:06
af BjarkiB
DK404 skrifaði:ok skref 1 búið, var að klára að sækja linux ubuntu héðan,
http://www.ubuntu.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 17:40
af coldcut
AntiTrust skrifaði:Unetbootin virkar stundum og stundum ekki með Windows. Hinsvegar virkar Startup Disk creater-inn sem er innbyggður í flest desktop distro af linux alltaf á Windows, þrælflott tól.
jámm grunaði það...málið er bara að ég hef ekki sett upp winblows í að verð 4 ár.
En já, Startup disk creator er algjör snilld. Þurfti að nota hann um daginn því það var vesen að nota Unetbootin í virtual vél. En viti menn, startup disk creator virkaði
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 19:50
af DK404
ok, ég er komin að þessum stað
"Once you enter the LIST DISK command, it will show the disk number of your USB drive. In the below image my USB drive disk no is Disk 1."
En veit ekki hvað á að velja, fékk 4 USB með mismunandi stærðum.
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 19:52
af coldcut
Lestu hvað þetta eru mörg GB/MB!
þetta er Disk3 sem er USB-lykillinn. Nema þú sért með 2x1TB og 1x1.5 TB USB-lykla.
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 19:53
af DK404
já wow, afsakið sá þetta ekki, ef held ég blindur =S
Bætt Við: ég gerði eins og það var sagt valdi USB lykillinn en ég fékk error ? hvað get ég gert ?
Bætt Við: Náði að laga þetta (notaði google)
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 20:14
af DK404
WTF, ég valdi disk 3 eins og þú sagðir og út af eithverji focking ástæðu hætti USB lykill að virka og 1 TB harður diskur byrjaði að formatast ! WTF hvað get ég gert til að bjarga gögnum.
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 20:16
af BjarkiB
DK404 skrifaði:WTF, ég valdi disk 3 eins og þú sagðir og út af eithverji focking ástæðu hætti USB lykill að virka og 1 TB harður diskur byrjaði að formatast ! WTF hvað get ég gert til að bjarga gögnum.
Af hverju ertu að þessu? Mæli með að þú lætur fagmann sjá um restina af þessu, annars eru til mörg góð forrit til að restore eydd gögn ATH. Ekki er 100% séns að þú færð allt eða eitthvað til baka.
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 20:19
af Daz
DK404 skrifaði:WTF, ég valdi disk 3 eins og þú sagðir og út af eithverji focking ástæðu hætti USB lykill að virka og 1 TB harður diskur byrjaði að formatast ! WTF hvað get ég gert til að bjarga gögnum.
Þú áttir ekki að velja disk 3, þú áttir að velja USB "diskinn". Nr hvað hann er getur verið mismunandi. Í þessum skjáskotum er hann reyndar alltaf nr 3. Svo fer þetta forrit mjög ólíklega að formata annan disk "óvart".
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 20:21
af DK404
Það er allt í lagi, í window manager er þetta sýnt, hvernig laga ég þetta plss hjálp !
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 20:22
af DK404
Jú ég átti að velja 3 því það var usb 4 Gb allt hitt var sirka 1 Tb
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 20:29
af SolidFeather
Ertu eða reyna að intalla stýrikerfi á HDD með USB, eða ertu að reyna að keyra stýrikerfið á USB?
Re: Stýrikerfi á USB
Sent: Fös 11. Feb 2011 20:31
af DK404
ég var að reyna að formata usb lykill svo ég gæti sett stýrikerfi á hann og sett upp stýrikerfi á aðra tölvu, var að nota þessar leiðbeiningar í gegnum CMD
http://www.intowindows.com/bootable-usb/" onclick="window.open(this.href);return false;