Síða 1 af 1

Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 22:48
af tyler1
Sælir, ég hef verið svolítið út úr tölvuheiminum seinustu ár og myndi segja að seinustu "Up tp date" kaupinn mín voru 4 ára gamli 8800GTS sem var núna að gefa sig á dögunum. Ég fór þá í tölvutek(er samt að hætta að kaupa frá þeim, eru ekki eins ódýrir og þeir voru) og festi kaup á OC2 460 GTX, sem hreynlega virkar ekki og ég er einn þeirra sem er að kljást við þennan vanda: http://forums.nvidia.com/index.php?showtopic=176132&st=0 Tölvutek tók inn skjákortið mitt og viku seinna vildu þeir turnin til að skoða þetta betur vegna þess að kortið var í fínu lagi. En nóg um það! Ég þarf aðeins að hressa upp á þessi specs hjá mér! og þarf ykkar ráð þar sem að ég hef ekki verið mikið að fylgjast með nýjustu framförum, annað en i5 og i7 og DDR3 sem er núna kominn :-k

Ég var að skoða þessa hluti, með það í huga að 460GTX mun virka með þessu:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1509
http://www.buy.is/product.php?id_product=964
http://www.computer.is/vorur/7543/

Endilega koma með hugmyndir ef þið vitið um betri íhluti sem eru samt í þessum verð-skala.

Hérna er steinaldarvélin:
Processor: Intel® Core™2 Duo E8400 @ 4.00GHz (2 CPUs)
Memory: OCZ 4GB DDR2 1066MHz (2X2GB) Gold Edition
Video Card: Gigabyte GeForce GTX 460 OC2, 1024MB GDDR5
Operating System: Windows 7 Ultimate 64-bit
Motherboard: GIGABYTE GA-EP45-DS5 Energy Saver
Sound Card: X-treme gamer

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 22:52
af halli7
þetta móðurborð og þessi örgjörvi passa ekki saman

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 22:55
af tyler1
Já halli ég var að skoða þetta núna og sá 1155 vs1156 :mad

Takk samt fyrir ábendinguna

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 22:55
af DK404
nú ? þeir eru báðir með 1156 socet..

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 22:56
af halli7
nei eru 1155 og 1156 það er ekki sami hluturinn

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 22:59
af DK404
óh, ups sorry ég er blindur =S fannst þessi 5 líta út eins og 6 =S

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:04
af tyler1
Hvur andskotinn, buy.is selur ekki 1155 Móðurborð? Og 1156 örgjöfarnir eru frekar dýrir.

Hvor væri þá betri kaup?
http://www.buy.is/product.php?id_product=1788
eða
http://www.buy.is/product.php?id_product=1035

Samt finnst mér 43k alveg slatti fyrir CPU.

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:05
af halli7
það er galli i 1155 móðurborðunum þannig að það er hætt að selja þau.

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:06
af DK404

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:07
af FreyrGauti
tyler1 skrifaði:Hvur andskotinn, buy.is selur ekki 1155 Móðurborð? Og 1156 örgjöfarnir eru frekar dýrir.

Hvor væri þá betri kaup?
http://www.buy.is/product.php?id_product=1788
eða
http://www.buy.is/product.php?id_product=1035

Samt finnst mér 43k alveg slatti fyrir CPU.


Greinilega ekki inni í málunum, Inter stoppaði framleiðslu á 1155 chipsettinu útaf galla í byrjun þessa mánaðar og flest allar verslanir tóku þau móðurborð úr sölu hjá sér. Koma aftur í mars-apríl.

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:08
af halli7
gætir tekið eitthvað af þessum turnum: http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=23_96

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:10
af tyler1
DK404 skrifaði:hérna er bettri http://www.computer.is/vorur/7543/


Takk fyrir ábendinguna

FreyrGauti skrifaði:Greinilega ekki inni í málunum, Inter stoppaði framleiðslu á 1155 chipsettinu útaf galla í byrjun þessa mánaðar og flest allar verslanir tóku þau móðurborð úr sölu hjá sér. Koma aftur í mars-apríl.


Og nei ég hafði ekki hugmynd um það, en veit það amk núna :P

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:17
af DK404
mæli með að prófa fleiri búðir, hvernig socet ertu að spá í ?

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:27
af tyler1
DK404 skrifaði:mæli með að prófa fleiri búðir, hvernig socet ertu að spá í ?

ég er núna að skoða 1366, sem styður bara i7 ef ég fer rétt með þetta. Það er kostnaðarsamari, en ég hugsa að það borgi sig in the long run, þá endist þetta í kannski eitt ár til viðbótar áður en ég þarf að fara að uppfæra aftur?

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:29
af KrissiK
myndi prufa sandy bridge 2600k ;)
[url]http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=product&inc=view&id_top=3&id_sub=4434&viewsing=ok&hvar_se=%&head_topnav=CPU_Intel_i7-2600K[/url]

eina sem er að móðurborðinu er að það virkar ekki sata 2 stýringin þannig að þú skellir þér bara á Sata3 1tb disk og þá ertu góður ;)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=&id_top=4437&id_sub=4523&topl=&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ASUS_SAB_67

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:32
af tyler1
KrissiK skrifaði:myndi prufa sandy bridge 2600k ;)

Er það ekki einhver 50.000kr+ örgjöfi? :oops: Aðeins of dýr

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:33
af KrissiK
tyler1 skrifaði:
KrissiK skrifaði:myndi prufa sandy bridge 2600k ;)

Er það ekki einhver 50.000kr+ örgjöfi? :oops: Aðeins of dýr

mun endast at least.

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:38
af Plushy
Sé ekkert að tölvunni þinni núna. Alls ekki steinaldarvél, að vísu ekki nýjasta en ætti að duga í flest.

Spurning um að bíða lengur og fá sér Ivy Bridge ? :)

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:43
af halli7
Plushy skrifaði:Spurning um að bíða lengur og fá sér Ivy Bridge ? :)


hvenær á það að koma?

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:45
af Plushy
halli7 skrifaði:
Plushy skrifaði:Spurning um að bíða lengur og fá sér Ivy Bridge ? :)


hvenær á það að koma?

Verið að tala um eitthvað ár eftir Sandy Bridge, 2012? :)

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:48
af tyler1
Plushy skrifaði:
halli7 skrifaði:
Plushy skrifaði:Spurning um að bíða lengur og fá sér Ivy Bridge ? :)


hvenær á það að koma?

Verið að tala um eitthvað ár eftir Sandy Bridge, 2012? :)

Og á þessi blessaða vél mín eftir að duga út árið? Hef reyndar ekkert getað prófað að spila leiki á borð við black ops með nýja skjákortinu þannig að ég er kannski að fara og fljótt í þetta...

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:48
af ViktorS
halli7 skrifaði:
Plushy skrifaði:Spurning um að bíða lengur og fá sér Ivy Bridge ? :)


hvenær á það að koma?

Í lok ársins, en það verður ekkert ódýrt.. :D

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:49
af KrissiK
2012!? , margir góðir leikir að koma 2011, yrði nú gott að hafa tölvu sem nær að maxa þá þegar þeir eru nýkomnir :)

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:49
af halli7
held nú að hann nenni ekki að bíða þangað til :-k

Re: Uppfærsla sem þarf að endast!

Sent: Mið 09. Feb 2011 23:49
af KrissiK
tyler1 skrifaði:
Plushy skrifaði:
halli7 skrifaði:
Plushy skrifaði:Spurning um að bíða lengur og fá sér Ivy Bridge ? :)


hvenær á það að koma?

Verið að tala um eitthvað ár eftir Sandy Bridge, 2012? :)

Og á þessi blessaða vél mín eftir að duga út árið? Hef reyndar ekkert getað prófað að spila leiki á borð við black ops með nýja skjákortinu þannig að ég er kannski að fara og fljótt í þetta...

haha, hún ætti alveg að ráða við black ops! :)