Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!
Sent: Mið 09. Feb 2011 02:14
Það er rúmt ár síðan ég flutti frá fjölskyldu minni og þá notaði ég þá net frá símanum. Þeir voru svindluðu með því hæga á okkur á þess að láta að vita að það tók okkur marga mánuði að komast að því þótt svo að við reyndum að spyrja þá oft um það án árangurs áður en það var á endanum viðurkent.
Fyrir eitthverjum mánuðum þá flutti ég inn í nemendagarðana á Selfossi og ákvað að fá mér mitt eigið net þar sem að skólanetið er frekar lélegt. Ég vildi ekki fara til símans þar sem að þeir svindluðu á okkur síðast svo að ég fór til Vodaphones í staðinn og fékk mér 12 MB tengingu með 70 GB erlent á mánuði. Núna er 9 feb og síðan máðurinn byrjaði hef ég niðurhalað um 50 GB samkvæmt Vodaphone.is
Þetta segir niðurhalsmælirinn á Vodaphone.is:
Dagsetning MB GB
08. febrúar 2011 306,15 MB 0,30 GB
07. febrúar 2011 10.449,14 MB 10,20 GB
06. febrúar 2011 7.671,75 MB 7,49 GB
05. febrúar 2011 9.383,38 MB 9,16 GB
04. febrúar 2011 1.423,52 MB 1,39 GB
03. febrúar 2011 8.479,98 MB 8,28 GB
02. febrúar 2011 13.252,45 MB 12,94 GB
01. febrúar 2011 167,46 MB 0,16 GB
Samtals í febrúar 2011 51.133,83 MB 49,94 GB
Samt sem áður er netið mitt skindilega orðið svakalega hægt og testmyspeed.com segir að ég sé ekki með nema 224 Kbps í niðurhals hraða og 67 Kbps í "upphals" hraða.
Ég hef ekki minstu trú á því að þetta sé eitthver tilviljun. Á ég í alvöruni að trúa því að Vodaphone sé að hægja á mér þótt að þeirra eigin síða segi að ég sé ekki kominn yfir þessi 70 GB sem ég á að fá á mánuði?
Ég er að vísu ekki búinn að tala við Vodaphone ennþá og geri það á öllum líkindum á morgun, en ég er alveg viss um það að ég eftir að fá eitthverjer afsakanir um hvað ég sé búinn að "niðuhala mikið" eða þá að samningnum "hafi verið breytt" síðan ég undiritaði hann og núna sé ekki hægt að niðurhala eins mikið.
Það er alltaf sama málið með þessi fjárans símafyrirtæki, þau eru öll undirförul og lygul!
Það er eins gott að þessir jólasveinar gefi mér eitthverja góða ástæðu fyrir þessu þegar ég tala við þá á morgun, annars froðufelli ég, ég er orðinn svo pirraður á símafyrirtækjunum og þá sérstaklega að því að það er ekki svo langt síðan Siminn fór á bak við mig/fjölskylduna og ég tjúllast ef að það kemur í ljós að Vodaphone er núna að gera það sama.
Hefur eitthver annar lent í því að Vodaphone sé að hægja á þér?
Fyrir eitthverjum mánuðum þá flutti ég inn í nemendagarðana á Selfossi og ákvað að fá mér mitt eigið net þar sem að skólanetið er frekar lélegt. Ég vildi ekki fara til símans þar sem að þeir svindluðu á okkur síðast svo að ég fór til Vodaphones í staðinn og fékk mér 12 MB tengingu með 70 GB erlent á mánuði. Núna er 9 feb og síðan máðurinn byrjaði hef ég niðurhalað um 50 GB samkvæmt Vodaphone.is
Þetta segir niðurhalsmælirinn á Vodaphone.is:
Dagsetning MB GB
08. febrúar 2011 306,15 MB 0,30 GB
07. febrúar 2011 10.449,14 MB 10,20 GB
06. febrúar 2011 7.671,75 MB 7,49 GB
05. febrúar 2011 9.383,38 MB 9,16 GB
04. febrúar 2011 1.423,52 MB 1,39 GB
03. febrúar 2011 8.479,98 MB 8,28 GB
02. febrúar 2011 13.252,45 MB 12,94 GB
01. febrúar 2011 167,46 MB 0,16 GB
Samtals í febrúar 2011 51.133,83 MB 49,94 GB
Samt sem áður er netið mitt skindilega orðið svakalega hægt og testmyspeed.com segir að ég sé ekki með nema 224 Kbps í niðurhals hraða og 67 Kbps í "upphals" hraða.
Ég hef ekki minstu trú á því að þetta sé eitthver tilviljun. Á ég í alvöruni að trúa því að Vodaphone sé að hægja á mér þótt að þeirra eigin síða segi að ég sé ekki kominn yfir þessi 70 GB sem ég á að fá á mánuði?
Ég er að vísu ekki búinn að tala við Vodaphone ennþá og geri það á öllum líkindum á morgun, en ég er alveg viss um það að ég eftir að fá eitthverjer afsakanir um hvað ég sé búinn að "niðuhala mikið" eða þá að samningnum "hafi verið breytt" síðan ég undiritaði hann og núna sé ekki hægt að niðurhala eins mikið.
Það er alltaf sama málið með þessi fjárans símafyrirtæki, þau eru öll undirförul og lygul!
Það er eins gott að þessir jólasveinar gefi mér eitthverja góða ástæðu fyrir þessu þegar ég tala við þá á morgun, annars froðufelli ég, ég er orðinn svo pirraður á símafyrirtækjunum og þá sérstaklega að því að það er ekki svo langt síðan Siminn fór á bak við mig/fjölskylduna og ég tjúllast ef að það kemur í ljós að Vodaphone er núna að gera það sama.
Hefur eitthver annar lent í því að Vodaphone sé að hægja á þér?