Síða 1 af 1

Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.

Sent: Sun 06. Feb 2011 09:13
af emmibe
Sælir, Get ég installað win 7 af flakkara og allar uppfærslurnar sem hafa verið sóttar, kominn tími á format er með 3 diska í vélinni en nota nr.2 sem stýrikerfisdisk. Get ég formattað og installað af flakkara eða disk 1 eða 3. Málið er að Win 7 sem ég ætla að nota er of stórt til að komast á 4,7 Gb DVD disk.
P.S er að googla þetta bara svo mikið af crap síðum til að lesa.

Re: Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.

Sent: Sun 06. Feb 2011 09:23
af Daz
Þú getur sett upp stýrikerfi af USB lykli, svo það ætti alveg að vera hægt að gera það af USB flakkara, ég þekki ekki hvernig samt :(

Re: Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.

Sent: Sun 06. Feb 2011 09:48
af bulldog
Þú hlýtur að geta bootað af hörðum diski eins og usb lykli

Re: Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.

Sent: Sun 06. Feb 2011 10:20
af lukkuláki
Já þú getur það með því að búa til image og spegla það svo disk to disk með td. Norton Ghost.

Re: Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.

Sent: Sun 06. Feb 2011 12:14
af emmibe
Er með Iso file upp á 4,9 Gb er það ekki image? Gæti ég mountað og runnað það með t.d power Iso?

Re: Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.

Sent: Sun 06. Feb 2011 13:13
af SIKk
emmibe skrifaði:Er með Iso file upp á 4,9 Gb er það ekki image? Gæti ég mountað og runnað það með t.d power Iso?


Held, og endurtek ég HELD að þá fari allt í fokk.

Re: Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.

Sent: Sun 06. Feb 2011 16:06
af BjarniTS
Besta leiðin til að gera þetta væri cmd leið , nokkur orð sem hjálpa þér að googla.(er að skrifa úr síma svo ég er ekki með url)
Diskpart
Select disk
Create partition primary
Bootsect

Re: Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.

Sent: Sun 06. Feb 2011 16:17
af Pandemic
emmibe skrifaði:Sælir, Get ég installað win 7 af flakkara og allar uppfærslurnar sem hafa verið sóttar, kominn tími á format er með 3 diska í vélinni en nota nr.2 sem stýrikerfisdisk. Get ég formattað og installað af flakkara eða disk 1 eða 3. Málið er að Win 7 sem ég ætla að nota er of stórt til að komast á 4,7 Gb DVD disk.
P.S er að googla þetta bara svo mikið af crap síðum til að lesa.


Þú getur líka sparað þér heljarinnar vesein með því að gera annaðhvort 2 hluti.
:arrow: Fengið þér venjulega image af Windows 7 sem er 3.1GB miðað við MSDN ef mig minnir rétt og hent henni á þennan DVD disk sem þú ert með.
:arrow: Orðið þér útum USB lykill og setti image-ið á hann, bootað af honum og installað windowsinu.
:!: Báða hluti geturu gert auðveldlega með forriti sem Microsoft gefur frítt og heitir Windows 7 USB/DVD tool. Allt mjög einfalt, hendir bara image-inu inn og velur það sem passar við þig og forritið býr til bootable DVD eða USB.