Síða 1 af 1
fartölvu ráðleggingar
Sent: Lau 05. Feb 2011 21:28
af stjani77
Er að leita mér að nýrri fartölvu má kosta 110þús. Með hverju mælið þið, þarf ekki að vera leikjatölva,er að spá í með 17" skjá.
Með fyrir fram þökkum um svör.
Einn sem hefur ekkert vit á tölvum.
Re: fartölvu ráðleggingar
Sent: Lau 05. Feb 2011 21:32
af Plushy
Hmm ef þú vilt hafa góða batterí endingu þá er 17 tommu skjár ekki að fara ganga.
Re: fartölvu ráðleggingar
Sent: Lau 05. Feb 2011 21:49
af pattzi
Mæli með acer
T.d 5932
http://buy.is/product.php?id_product=9203721" onclick="window.open(this.href);return false;
eða 4460
http://buy.is/product.php?id_product=9203718" onclick="window.open(this.href);return false;
ef þú ert að leita að ódýrri vél undir 70 kalli þá er þessi á mjög góðu verði miðað við hp vél
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27560" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: fartölvu ráðleggingar
Sent: Lau 05. Feb 2011 22:39
af Hargo
Ef þú ætlar í HP þá mæli ég frekar með
þessari frekar en HP Mini. Business línan er að koma betur út í bilunum heldur en consumer línan.
Re: fartölvu ráðleggingar
Sent: Lau 05. Feb 2011 23:14
af addifreysi
Myndi frekar fara í Asus Eee -
http://www.buy.is/product.php?id_product=1634" onclick="window.open(this.href);return false;
Eða ef þú vilt með snertiskjá -
http://www.buy.is/product.php?id_product=768" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er náttlega bara snilld að vera með svona litla.
Re: fartölvu ráðleggingar
Sent: Lau 05. Feb 2011 23:19
af pattzi
Flott með snertiskjá vantar bara pening fyrir tölvu ég þarf að fara kaupa mér nýja