Síða 1 af 1

Noctua NH-14 Vs Corsair H50 Vs Corsair H70

Sent: Sun 23. Jan 2011 22:25
af Moldvarpan
Þessar örgjörva kælingar eru á svipuðu verði, ég er ekki viss hvort ég ætti að taka.
Hef séð myndbönd þar sem þetta var tekið fyrir, en svo hef ég líka lesið gagrýni á þessi test að það hafi ekki verið fest nægilega vel H50 á örrann. Að það geti verið smá trikk við að fá það til að sitja rétt.

Hvor kælir betur?

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Sent: Sun 23. Jan 2011 22:29
af Ayru
Moldvarpan skrifaði:Þessar örgjörva kælingar eru á svipuðu verði, ég er ekki viss hvort ég ætti að taka.
Hef séð myndbönd þar sem þetta var tekið fyrir, en svo hef ég líka lesið gagrýni á þessi test að það hafi ekki verið fest nægilega vel H50 á örrann. Að það geti verið smá trikk við að fá það til að sitja rétt.

Hvor kælir betur?

Noctua Nh-D14 kælir aðeins betur annars eru þær svipaðar.

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Sent: Sun 23. Jan 2011 22:36
af Optimus
Ég hef yfirleitt heyrt að NH-D14 kæli ögn betur en H50, en það er líka bara betra að vera með noctua kælinguna upp á hávaða að gera. Ég er með NH-D14 og hún er ótrúlega hljóðlát, heyrist sko minna í tölvunni minni heldur en í ofninum í herberginu mínu þegar hann er að dæla inn á sig.

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Sent: Sun 23. Jan 2011 22:36
af Plushy
Corsair H50 kælingin eru nú u.þ.b 3,500 kr ódýrari.

Síðan er NH-D14 kælingin miklu stærri.

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Sent: Sun 23. Jan 2011 22:42
af Ulli
En H70?

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Sent: Sun 23. Jan 2011 22:47
af MatroX
er þetta spurning? Noctua NH-D14 er mikið betri

http://www.legitreviews.com/article/1212/6/

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Sent: Sun 23. Jan 2011 22:51
af oskar9
Ulli skrifaði:En H70?
ég er með H70, er bara með aðra viftuna á radiatornum og core temp er sirka 18-20 gráður idle og uþb 25-26 gráður í leikjaspilun. (AMD 1090T @ 4.1 GHZ), ég get bætt við annari viftu í push pull, þá hækkar hávaðin pínu en þá er hún að kæla rugl vel, er bara engin þörf á því þar sem örrinn er bara að vinna 10% í EVE online og uþb 25-35% í Bad company, H70 lúkkar líka svo fáránlega vel, kæliunitið og pumpan eru svo mikið fallegra og smekklegra en h50 og þar sem ég er með HAF-X með gluggahlið þá kom ekki til greina að kaupa þessa forljótu Noctua kælingu þó hún sé pínu hljóðlátari en h-70 þá er mér allveg sama

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Sent: Sun 23. Jan 2011 23:03
af Plushy
MatroX skrifaði:er þetta spurning? Noctua NH-D14 er mikið betri

http://www.legitreviews.com/article/1212/6/
Langar að kaupa NH-D14 og klukka örgjörvann minn í 3.8 eða 4 ghz, hvaða temps erum við þá að tala um í tölvuleikjaspilun?

Væntanlega verið að tala um Prime95 run í Load í þessum link þarna

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Sent: Sun 23. Jan 2011 23:09
af MatroX
Plushy skrifaði:
MatroX skrifaði:er þetta spurning? Noctua NH-D14 er mikið betri

http://www.legitreviews.com/article/1212/6/
Langar að kaupa NH-D14 og klukka örgjörvann minn í 3.8 eða 4 ghz, hvaða temps erum við þá að tala um í tölvuleikjaspilun?

Væntanlega verið að tala um Prime95 run í Load í þessum link þarna

örrinn í undirskrift er að fara í svona 50°c í leikjaspiluna hjá mér

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Sent: Sun 23. Jan 2011 23:29
af chaplin
Þetta ætti að vera H70 vs. NH-14.

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Sent: Sun 23. Jan 2011 23:30
af bulldog
Noctua Nh-D14 all the way :megasmile

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Sent: Sun 23. Jan 2011 23:57
af Jimmy
oskar9 skrifaði:
Ulli skrifaði:En H70?
ég er með H70, er bara með aðra viftuna á radiatornum og core temp er sirka 18-20 gráður idle og uþb 25-26 gráður í leikjaspilun. (AMD 1090T @ 4.1 GHZ), ég get bætt við annari viftu í push pull, þá hækkar hávaðin pínu en þá er hún að kæla rugl vel, er bara engin þörf á því þar sem örgjörvinn er bara að vinna 10% í EVE online og uþb 25-35% í Bad company, H70 lúkkar líka svo fáránlega vel, kæliunitið og pumpan eru svo mikið fallegra og smekklegra en h50 og þar sem ég er með HAF-X með gluggahlið þá kom ekki til greina að kaupa þessa forljótu Noctua kælingu þó hún sé pínu hljóðlátari en h-70 þá er mér allveg sama
Woot, þetta eru engar smá massatölur.. hvaða temps ertu að fá eftir smá stress tests?

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Sent: Mán 24. Jan 2011 01:45
af DabbiGj
oskar9 skrifaði:
Ulli skrifaði:En H70?
ég er með H70, er bara með aðra viftuna á radiatornum og core temp er sirka 18-20 gráður idle og uþb 25-26 gráður í leikjaspilun. (AMD 1090T @ 4.1 GHZ), ég get bætt við annari viftu í push pull, þá hækkar hávaðin pínu en þá er hún að kæla rugl vel, er bara engin þörf á því þar sem örgjörvinn er bara að vinna 10% í EVE online og uþb 25-35% í Bad company, H70 lúkkar líka svo fáránlega vel, kæliunitið og pumpan eru svo mikið fallegra og smekklegra en h50 og þar sem ég er með HAF-X með gluggahlið þá kom ekki til greina að kaupa þessa forljótu Noctua kælingu þó hún sé pínu hljóðlátari en h-70 þá er mér allveg sama
Frekar sérstakt þarsem að umhverfishiti er líklegast 15-20 gráður inní herberginu hjá þér. ;=)

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Sent: Mán 24. Jan 2011 02:04
af Klaufi
DabbiGj skrifaði:
oskar9 skrifaði:
Ulli skrifaði:En H70?
ég er með H70, er bara með aðra viftuna á radiatornum og core temp er sirka 18-20 gráður idle og uþb 25-26 gráður í leikjaspilun. (AMD 1090T @ 4.1 GHZ), ég get bætt við annari viftu í push pull, þá hækkar hávaðin pínu en þá er hún að kæla rugl vel, er bara engin þörf á því þar sem örgjörvinn er bara að vinna 10% í EVE online og uþb 25-35% í Bad company, H70 lúkkar líka svo fáránlega vel, kæliunitið og pumpan eru svo mikið fallegra og smekklegra en h50 og þar sem ég er með HAF-X með gluggahlið þá kom ekki til greina að kaupa þessa forljótu Noctua kælingu þó hún sé pínu hljóðlátari en h-70 þá er mér allveg sama
Frekar sérstakt þarsem að umhverfishiti er líklegast 15-20 gráður inní herberginu hjá þér. ;=)
Býr í snjóhúsi? :crazy

Ég finn skítalykt af þessum hitatölum, gætirðu hent upp screen shot?

Áttu eftir að leggja eitthvað við þetta? Hitaneminn í Thuban örrunum er langt frá því að vera réttur, ef ég man rétt þá á að bæta við ca 12-16°C, þori þó ekki að hengja mig uppá þessar tölur nákvæmlega.

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Sent: Mán 24. Jan 2011 02:10
af Plushy
MatroX skrifaði:
Plushy skrifaði:
MatroX skrifaði:er þetta spurning? Noctua NH-D14 er mikið betri

http://www.legitreviews.com/article/1212/6/
Langar að kaupa NH-D14 og klukka örgjörvann minn í 3.8 eða 4 ghz, hvaða temps erum við þá að tala um í tölvuleikjaspilun?

Væntanlega verið að tala um Prime95 run í Load í þessum link þarna

örgjörvinn í undirskrift er að fara í svona 50°c í leikjaspiluna hjá mér
Haha.. er að fara aðeins ofar en 60°C með stock cooler og clock.

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50 Vs Corsair H70

Sent: Mán 24. Jan 2011 03:39
af DabbiGj
En Nh 14 er öflugari kæling og H70 er bara svipað góð og flestar high end loftkælingar. Ekki fá þér H50 þarsem ða h70 er betri kæling að flestu leyti.

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50 Vs Corsair H70

Sent: Þri 25. Jan 2011 14:45
af Moldvarpan
Eru ekki fleirri hér sem eiga og nota H50 og H70?

Væri gaman að sjá fleirri hitatölur, endilega sýnið okkur hitatölur á mynd eða vísa í einhver review þar sem þetta er tekið fyrir. Ég er ekki alveg að kaupa þessar fallegu sögur.

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50 Vs Corsair H70

Sent: Þri 25. Jan 2011 14:47
af HelgzeN
samt sko Noctua er svo stór kæling að hún fer yfir vinnsluminnin enn ef þú ert með mushkin ætti þetta að vera í lagi..