Síða 1 af 1
Counter-strike Condition-Zero
Sent: Mið 24. Mar 2004 17:32
af gumol
Þá er loksins komið að CS:CZ, byggt á einum vinsælasta 1. persónu skotleik heims.
Hvað segið þið um CS:CZ?
Er einhver vaktari búin að kaupa þennan leik?
Sjálfur ætlaði ég að kaupa leikinn en steam vill greinilega ekki láta mig fá hann, það er alltaf einvher comunication error
Sent: Mið 24. Mar 2004 18:15
af halanegri
Nih, ég mun sko ekki gefa Valve pening framar....
Sent: Mið 24. Mar 2004 19:41
af xtr
Steam er súrt.
Sent: Mið 24. Mar 2004 20:37
af fallen
Steam er hinn ágætasti gaur, aftur á móti er súrt að vera ekki með íslenskann steam server og þurfa alltaf að uppfæra gegnum útlönd
Sent: Fim 01. Apr 2004 12:15
af Gestir
var að prófa CZ og vá.. þvílíkt og annað eins SÖKK...
asnalegt eins og það verður.. sama lásí grafíkinn og hreyfingarnar.. ekki mikill munur ( fyrir þá sem ekki hafa laggt leið sína í CS heiminn amk )
ekkert illa meint á ykkur CS hausana.
en þetta er sökk.. bíðum bara frekar eftir Cs moddinu sem kemur á HL2 .. þá erum við að tala saman
Sent: Fim 01. Apr 2004 17:17
af Pandemic
CS:CZ er byggður á Dx7 mér finnst CS team Standa sig frekar ílla og það heimskulegasta sem ég hef séð er að setja leikinn ekki í Dx9 þar sem þetta átti að vera arftaki CS
Sent: Fim 01. Apr 2004 17:24
af ICM
Pandemic nei það hefði verið heimskulegt að bæta við DX9 í þessa úreltu leikjavél. og þeir hafa heldur ekki einusinni náð að fullnýta DX7, skoðaður t.d. Unreal2 í samanburði, að frátöldu landslaginu eru nær eingöngu DX7 aðferðir notaðar í hann.