Síða 1 af 1
Fermingartölva
Sent: Fim 20. Jan 2011 21:57
af himminn
Er að leita að fartölvu á budgetinu 100.000 - 170.000 c.a handa systur minni sem er að fermast.
Það sem hana langar í er mac, en þar sem ódýrasta tölvan hjá þeim er ekki voða merkileg held ég að það sé margt betra í boði.
Er búinn að skoða og held að dell vostro séu frekar flottar en veit bara ekki nógu mikið um fartölvur til að geta dæmt um þetta.
Endilega, ef þið nennið, komið með einhverjar ábendingar og hugmyndir

Þarf að höndla svona basic hluti eins og photoshop, sims 3 og vegas/premiere pro.
Re: Fermingartölva
Sent: Fim 20. Jan 2011 22:02
af MatroX
getur fengið fínar apple vélar hjá buy.is á þennan pening:
Macbook
http://buy.is/product.php?id_product=1433" onclick="window.open(this.href);return false;
Macbook Pro
http://buy.is/product.php?id_product=1544" onclick="window.open(this.href);return false;
Macbook Air
http://buy.is/product.php?id_product=9200705" onclick="window.open(this.href);return false;
Macbook Air
http://buy.is/product.php?id_product=9200703" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Fermingartölva
Sent: Fim 20. Jan 2011 22:20
af ViktorS
Ég held að þessi macbook pro sé bara góð
Re: Fermingartölva
Sent: Fim 20. Jan 2011 22:33
af MatroX
ViktorS skrifaði:
Ég held að þessi macbook pro sé bara góð
satt x2!
Re: Fermingartölva
Sent: Fim 20. Jan 2011 23:31
af Gummzzi
MatroX skrifaði:ViktorS skrifaði:
Ég held að þessi macbook pro sé bara góð
satt x2!
x3 en ef ég þekki stelpur rétt þá vill hún frekar þunna og netta og flotta í útliti þá kemur macbook air sterk inn, hún er reyndar svolítið yfir budget
Re: Fermingartölva
Sent: Fim 20. Jan 2011 23:33
af MatroX
Gummzzi skrifaði:MatroX skrifaði:ViktorS skrifaði:
Ég held að þessi macbook pro sé bara góð
satt x2!
x3 en ef ég þekki stelpur rétt þá vill hún frekar þunna og netta og flotta í útliti þá kemur macbook air sterk inn, hún er reyndar svolítið yfir budget
það eru 2 þarna á listanum og ein þeirra er undir budget

Re: Fermingartölva
Sent: Fös 21. Jan 2011 04:57
af snaeji
Ef þetta er stelpa að fermast þá vill hún örugglega geisladrif og hátalara á tölvunni... vantar bæði í air ?
Re: Fermingartölva
Sent: Fös 21. Jan 2011 07:42
af littli-Jake
Findu bara mac-skel og smeltu utan um. 14 ára stelpa fattar það seint.
Re: Fermingartölva
Sent: Fös 21. Jan 2011 07:45
af Gummzzi
snaeji skrifaði:Ef þetta er stelpa að fermast þá vill hún örugglega geisladrif og hátalara á tölvunni... vantar bæði í air ?
haha waat ? eru engir hátalarar á air ?

Re: Fermingartölva
Sent: Fös 21. Jan 2011 08:45
af rapport
Ég var að kaupa þessa fyrri konuna í skólann og hún kemur á óvart t.d. að frá 16:30 - 01:00 var hún á batterýinu eingöngu og var notuð helling.
Er fis létt og þægileg (Ekkert CD/DVD en ég þekki ekki ungling sem þarf svoleiðis, allir eru með MP3 spilara í dag)
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 9,327.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Fermingartölva
Sent: Fös 21. Jan 2011 10:25
af Haxdal
Macbook air er stílað á business fólk sem er alltaf á fundum og hardcore Apple fans sem verða að eiga allt Apple dót.
Miklu meira vit í að kaupa Macbook eða Macbook Pro, eða bara einhvern góðan lappa sem kostar margfalt minna ef það er ekki requirement að þetta sé Makki.
Re: Fermingartölva
Sent: Lau 22. Jan 2011 14:10
af Tesy
Ég segi macbook pro, bara 0.95inch á hæð sem er mjög þunnt finnst mér, þetta eru flottar og góðar vélar
