Síða 1 af 1

Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:50
af astro
Þarf maður að borga eða vera með svona Gold subsciption til að spila hann online ?
Getur einhver hérna sem kann á þetta lýst þessu aðeins fyrir mig! Ég er með Account en get bara verið ,,Offline"

Re: Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:57
af Hvati
ef þú kaupir hann og færð CD-key, þá geturu spilað hann online, þarft ekki að borga neitt aukagjald fyrir utan það gjald að nota games for windows live :pjuke

Edit:Wooo nr. 300! \:D/

Re: Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online

Sent: Lau 15. Jan 2011 22:02
af astro
Hvati skrifaði:ef þú kaupir hann og færð CD-key, þá geturu spilað hann online, þarft ekki að borga neitt aukagjald fyrir utan það gjald að nota games for windows live :pjuke

Edit:Wooo nr. 300! \:D/
Ég fékk CD Key og það poppar alltaf svona upp hjá mér frá Steam Community eða e-h svona kassi í hægr horninu niðri sem segir að ég eigi að nota þetta CD KEY ef ég er spurður (ég hef ekkert þuft að fylla inn CD Key btw)
Ég er með XboxLive account sem er sama og Games for Windows Live.. Ég get loggað mig inn en félagi minn sem er í sömu stöðu og ég getur loggað sig inn nema þegar hann er búinn að logga sig inn þá dettur hann alltaf í ,,offline'' mode !

Re: Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online

Sent: Lau 15. Jan 2011 22:04
af astro
Það sem ég hélt er að þar sem ég er með Gold pakka á Xbox í 12 mánuði en ekki hann þá hélt ég að maður þyrfti kanski að vera með svona subscription í gegnum ,,Games for Windows'' eða ,,Xbox Live''

Re: Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online

Sent: Þri 18. Jan 2011 14:43
af Ic4ruz
Þú þarft ekki að borga fyrir netið....

Þú kaupir bara leikin á Steam siðan þarftu ekki að borga meira. Ég creataði bara account hjá Games for Windows Live og fór að spila online :)

Þú verður að slá inn kóðan hjá GFWL.

Re: Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online

Sent: Þri 18. Jan 2011 14:53
af Haxdal
astro skrifaði:Ég fékk CD Key og það poppar alltaf svona upp hjá mér frá Steam Community eða e-h svona kassi í hægr horninu niðri sem segir að ég eigi að nota þetta CD KEY ef ég er spurður (ég hef ekkert þuft að fylla inn CD Key btw)
Þetta kemur alltaf ef leikir nota eitthvað annað multiplayer service platform en Steam, kemur t.d. alltaf í C&C4 sem notar EA draslið.
Þarft ekkert að pæla í þessu nema það poppar eitthvað upp sem biður um cdkeyinn. Getur líka séð CD keyinn ef þú skoðar leikinn í libraryinu, ætti að vera hægra megin einhverstaðar í upplýsingum um leikinn, þægilegra að taka hann þaðan en frá þessu litla popupboxi.