The aliens are coming!!! Falling Skies

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af appel »

Falling Skies er ný sjónvarpsþáttasería sem hefst í júní, og hún virðist lofa góðu. Steven Spielberg er með puttana í þessu, þannig að þetta ætti að vera solid.

http://www.youtube.com/watch?v=1yOfBJco ... r_embedded" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tnt.tv/series/fallingskies/" onclick="window.open(this.href);return false;

Mynd

FALLING SKIES opens in the chaotic aftermath of an alien attack that has left most of the world completely incapacitated. In the six months since the initial invasion, the few survivors have banded together outside major cities to begin the difficult task of fighting back. Each day is a test of survival as citizen soldiers work to protect the people in their care while also engaging in an insurgency campaign against the occupying alien force.

At the center of the series is Tom Mason (Noah Wyle), a Boston history professor whose family has been torn apart. His wife was killed in the initial attack, and one of his three sons has been captured. Determined to get his son back and to ensure the safety of his other two sons, Tom must put his extensive knowledge of military history to the test as one of the leaders of the resistance movement known as the 2nd Mass, because of their location in Boston, Mass. They are constantly trying to gain intelligence about the aliens in order to one day outsmart and overtake them and hopefully rebuild their lives.

Moon Bloodgood (Terminator Salvation) co-stars as Anne Glass, a pediatrician who works with the surviving children to help them cope with the traumatic upheaval in their lives. Will Patton (Armageddon, TNT's Into the West) plays a fierce leader of the resistance, Weaver. The series also stars Drew Roy (Secretariat) as Hal, Tom's oldest son and a growing fighter in the resistance movement; Maxim Knight (Brothers & Sisters) as Matt, Tom's youngest son; Connor Jessup (The Saddle Club) as Ben, Tom's son who was captured by aliens; and Seychelle Gabriel (Weeds) as Lourdes, an orphaned teenager who helps Anne in the group's makeshift medical clinic. Colin Cunningham (Living in Your Car) is John Pope, the leader of an outlaw motorcycle gang and Sarah Carter (Shark) is Margaret, a wary survivor of Pope's gang.

FALLING SKIES focuses on the resilience of the survivors and their determination to maintain their humanity when all else has been destroyed. It is a tale of endurance, commitment and courage in which everyday people are called upon to become heroes. They may be outmatched, outnumbered and outgunned, but nothing can beat the human spirit. Most of all, the series is about the ties that bind people together in the most difficult of circumstances.

The aliens in the series are mighty, mysterious and merciless. They are highly intelligent and use military-like tactics, which makes them an overwhelming force against the 2nd Mass. There are two types of aliens that the human survivors have named Skitters and Mechs. Combining live action and special visual effects, the Skitters have spider-like bodies and incredible strength and agility. The deadly, robotic Mechs stand upright and can shoot bullets from their arms. The aliens control captured children, like Tom's son Ben, through bio-mechanical harnesses but have yet to reveal their ultimate plan for them.

FALLING SKIES is executive-produced by Steven Spielberg, along with DreamWorks Television heads Justin Falvey and Darryl Frank, Graham Yost (Justified, The Pacific) and screenwriter Robert Rodat. Rodat, who earned an Oscar® nomination for his screenplay for Saving Private Ryan, wrote the pilot from an idea he co-conceived with Spielberg. Mark Verheiden (Heroes, Battlestar Galactica) and Greg Beeman (Heroes, Smallville) are co-executive producers. The pilot was directed by Carl Franklin (One False Move, Out of Time).
(úrvalslið hér á ferð)
*-*
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af GuðjónR »

Yesss....
Þessi lofar góðu, lítið af góðu í dag.

V byrjaði um daginn, ég held að botinn sé dottinn úr þeim, virðist ætla að verða eins og Smallville...teygja lopa.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af Frost »

Ég mun fylgjast með þessu.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af appel »

Búið að sýna 4 þætti núna.

Meiri sorinn.

Hverjum dettur í hug að blanda saman apocalypse/alien invasion þema ásamt einhverskonar Neighbours þema?
*-*
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af worghal »

þótt að eitthvað sé með nafninu spielberg þá er það ekki gæða stimpill, ég hef aldrei fattað af hverju að eitthvað ætti að vera gott þótt að stórt nafn fjármagni verkefnið >_>
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af ManiO »

Meh alien invasion þarf að hafa eitthvað mjög sérstakt nú til dags til þess að varið sé í það.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af hakon78 »

Hljómar spennandi.

Annars er ég búinn að vera að lesa og horfa á Game of Thrones HBO þættina. Brilliant bækur og mjög vel gerðir þættir.
Mæli sérstaklega með þeim þ.e ef þið ætlið ekki að lesa bækurnar.
Mbk
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af toybonzi »

Ég var nú hálf sofandi að horfa á fyrsta þáttinn.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:Búið að sýna 4 þætti núna.

Meiri sorinn.

Hverjum dettur í hug að blanda saman apocalypse/alien invasion þema ásamt einhverskonar Neighbours þema?
hehehehe....já...vonbrigði...reyndi að horfa á premier á laugardagskvöldið með konunni, hún fór að tuða um að þetta væri leiðinlegt eftir c.a. 4 mínútur.
Ég var reyndar sammála þannig að við fundum eitthvað annað til að horfa á....

Svo í gær það sagði ég...æji gefum þessu smá séns...og við horfðum á helminginn af premier, þ.e. þátt 1.
Þetta skánaði aðeins...en langt frá því að vera gott efni, ílla leikið og ósannfærandi. eink (fyrsti þátturinn): 1/10

Game of Thrones eru hins vegar bestu þættir sem ég hef séð í LANGAN tíma, því miður var serían bara 10 þættir...en spennandi! eink: 10/10

hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af hakon78 »

GuðjónR skrifaði:
Game of Thrones eru hins vegar bestu þættir sem ég hef séð í LANGAN tíma, því miður var serían bara 10 þættir...en spennandi! eink: 10/10

Þá er bara lesa bækurnar :)
Mbk
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af GuðjónR »

hakon78 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Game of Thrones eru hins vegar bestu þættir sem ég hef séð í LANGAN tíma, því miður var serían bara 10 þættir...en spennandi! eink: 10/10

Þá er bara lesa bækurnar :)
Mbk
Hákon

Nahh...engin friður á heimilinu til þess...
Svo var ég að lesa að það væri búið að cancela SGU > Stargate Universe :dissed
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af AncientGod »

GuðjónR skrifaði:
hakon78 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Game of Thrones eru hins vegar bestu þættir sem ég hef séð í LANGAN tíma, því miður var serían bara 10 þættir...en spennandi! eink: 10/10

Þá er bara lesa bækurnar :)
Mbk
Hákon

Nahh...engin friður á heimilinu til þess...
Svo var ég að lesa að það væri búið að cancela SGU > Stargate Universe :dissed
nei ha, ég las eithver staðar að það væri eithver að fara taka við SG-U af þeim sem voru að framleiða þessa þætti, það er stranglega bannað að hætta við ! elska þetta =D
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af Sphinx »

horfði a alla 4 þættina i gærkvöldi.... kvenar kemur 5 þáttur!! þetta er geðveikt :megasmile
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af kazzi »

hvar eru þið að horfa á þessa þætti ?finn þá ekki nema á torrent.er verið að sýna þetta í sjónvarpinu.
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af g0tlife »

kazzi skrifaði:hvar eru þið að horfa á þessa þætti ?finn þá ekki nema á torrent.er verið að sýna þetta í sjónvarpinu.
http://thepiratebay.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af Sphinx »

g0tlife skrifaði:
kazzi skrifaði:hvar eru þið að horfa á þessa þætti ?finn þá ekki nema á torrent.er verið að sýna þetta í sjónvarpinu.
http://thepiratebay.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://deildu.net/browse.php?search=falling+skies&cat=0" onclick="window.open(this.href);return false;
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af Sphinx »

en vitiði hvenar þættirnir koma inná torrent ?
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af kazzi »

yfirleitt nokkrum min eftir sýningu úti
Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af valdij »

Ágætir þættir svosem, ekkert meira en það. Er búinn með alla 4 og mun örugglega halda áfram að horfa en það er miklu betra sjónvarpsefni þarna úti.

Mæli með að fólk ath. Shameless (us) komið 1 season af því, kom mér virkilega á óvart og gaman að sjá William H. Macy í hlutverki sem einstæður pabbi, með áfengisvandamál í disfunctional fjölskyldu.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af ManiO »

valdij skrifaði: Mæli með að fólk ath. Shameless (us) komið 1 season af því, kom mér virkilega á óvart og gaman að sjá William H. Macy í hlutverki sem einstæður pabbi, með áfengisvandamál í disfunctional fjölskyldu.
Þessir þættir eru gull. Verð samt að kíkja á bresku.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af Sphinx »

er ekki einn þáttur eftir ?
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af GuðjónR »

Sería #2 var að byrja :happy

Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af Moquai »

Breaking Bad > Allt.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af GuðjónR »

Moquai skrifaði:Breaking Bad > Allt.
16. júlí þá byrjar sería #5 af Breaking Bad. Snilldarsería líka.
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: The aliens are coming!!! Falling Skies

Póstur af g0tlife »

GuðjónR skrifaði:Sería #2 var að byrja :happy

Afhverju eru svona þættir gangandi spyr ég nú bara, fannst 1 sería frekar slök og ílla gerð/leikin. Svo eru þættir eins og Deadwood og fleiri sem verða canselaðir
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Svara