Síða 1 af 5

Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 01:19
af gissur1
Sá þráðinn með músunum, vill sjá hvaða lyklaborð vaktarar eru að nota.
Mun reyna að halda listanum eins up-to-date eins og hægt er.

Er sjálfur með Logitech G15 V2
___________________________________________________________
6x Logitech G15 V2
5x Logitech G15 V1
5x Microsoft SideWinder X6
5x Logitech Ultra X Premium
3x Microsoft Natural Ergonomic Keyboard 4000
2x Logitech Media Keyboard 600
2x Razer Lycosa
2x Logitech G110
2x Apple Wireless Keyboard
2x A4Tech X7 G-800
1x Razer Arctosa
1x Microsoft Arc Keyboard
1x Microsoft Wireless Natural MultiMedia Keyboard
1x Logitech Illuminated
1x Logitech G19
1x Logitech G11
1x Logitech S510
1x Logitech G510
1x Logitech Wave
1x Logitech K340
1x Labtec Internet Keyboard
1x Logitech Cordless Desktop S520
1x MacBook Pro Keyboard
1x Apple Wired Keyboard
1x Lenovo Keyboard
1x IBM KB-9910
1x IBM M 1391407
1x IBM SK-8820
1x Chicony KB-0108
1x Chicony KU-0420
1x Manhattan
1x Medion Keyboard
1x Dell 2002
1x HP Keyboard
1x COMPAQ
1x Speedlink ?

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 01:21
af Black
Logitech G15 v1

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 01:33
af Hvati
Logitech G15 v2

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 01:34
af AntiTrust
Natural Ergonomic Keyboard 4000.

Annars toppar ekkert ThinkPad fartölvulyklaborðið.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 01:37
af Plushy
Razer Lycosa

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 03:27
af cocacola123
Microsoft SideWinder X6

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 05:46
af Bengal
svart dell lyklaborð sem ég fékk í fermingargjöf 2002 :-"

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 06:03
af Sallarólegur
G11

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 07:29
af halldorjonz
logitech g15 v1

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 08:06
af RazerLycoz
0/ Razer Lycosa mirror

Mynd

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 08:55
af dodzy
mér sýndist topic-ið vera "hvaða lykilorð nota Vaktarar?" :lol:

allavega, ég nota logitech media keyboard 600

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 09:53
af Frost
Logitech S 510 og er ekkert fara að skipta á næstunni :D

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 11:00
af Zethic
Logitech G110.. Frábært borð... mætti vera fleiri litir samt.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 11:09
af Ulli
Nota tvö.

Snúruteignda er Eh Noname að nafni Speedlink.
Þráðlausa er Microsoft Arc Keyboard sem er frábært btw.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 11:22
af oskar9
Logitech G-510 hérna, sturlað borð

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 11:23
af Halli25
Logitech Wave... it makes sweet love to my fingers :)

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 11:43
af Meso
Er með G19, sem er overkill þar sem ég spila ekki leiki,
en er að meta baklýsinguna á tökkunum, og að ég fékk það á góðum díl,
fékk G19 ásamt G9 mús á 25k í topp standi, varla hægt að sjá að þetta hafi verið notað :happy

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 11:44
af sakaxxx
labtec internet keyboard

búinn að eiga það í 6 ár keypti það á 8 evrur :megasmile

Mynd

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 11:45
af gardar
IBM kb-9910

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 11:49
af gissur1
Þetta á að vera erfitt, enginn með sama borðið :-k

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 11:51
af oskar9
Meso skrifaði:Er með G19, sem er overkill þar sem ég spila ekki leiki,
en er að meta baklýsinguna á tökkunum, og að ég fékk það á góðum díl,
fékk G19 ásamt G9 mús á 25k í topp standi, varla hægt að sjá að þetta hafi verið notað :happy
það er mjög flott verð, verð á nýju g-19 er bara heimskulegt hehe

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 13:08
af Snorrivk
Logitech G15 v1

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 13:08
af GullMoli
Var að versla mér eitt stykki Microsoft SideWinder X6 lyklaborð. Virkilega sáttur með þetta, töluverð breyting frá noname lyklaborðinu sem ég hef notað í rúmlega 7 ár :D

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 13:27
af kubbur
clearance of compaq Mynd

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Þri 11. Jan 2011 13:32
af Gunnar
Snorrivk skrifaði:Logitech G15 v1
X2