Síða 1 af 1
(TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk (0 eftir)
Sent: Fim 06. Jan 2011 23:16
af Benzmann
sælir vaktarar, er með smá lager af tölvukössum sem ég þarf að losna við ef einvher hefur áhuga á að kaupa þá
Verð: 7000kr-
Þeir sem hafa áhuga hringið í 845-1006 eða póstið hér í þráðinn
Framleiðandi: 3R Systems Co., Ltd
Tegund: R910
Speccar:
5 x 3.5" bay
6 x 5.25" bay
2 x fyrir floppy eða sömustærð
2 x 120mm viftur (1 að framan með ryksíu og 1 að aftan með engri síu, en svo er stök sía á kassahliðinni sem hægt er að koma annari viftu fyrir)
pláss fyrir 7 kort (PCI,PCI-Ex og álíka)
pláss fyrir 2 aflgjafa (breytistykki fylgir)
power Snúra fylgir
Hurð framaná sem hægt er að læsa (2 lyklar fylgja með hverjum kassa)
2 USB og 1 x audio jack og 1 x MIC jack, og 1394(firewire) tengi á hliðinni á kössunum.
450W aflgjafi með 120mm viftu, fylgir með í kössunum og hann er með:
1 x 20+4pin tengi fyrir móðurborð
1 x 6pin tengi fyrir skjákort
1 x 4pin tengi fyrir örgjörva
5 x 4pin fyrir geisladrif og IDE diska (molex)
2 x Sata Tengi
1 x FDD Tengi
ég á 7 stk svona kassa, allir í upprunalegum pakkningum, óopnaðir.
edit: aðeins 1 kassi eftir !!!, hringið í mig eða sendið PM til að tryggja ykkur kassa
mynd:
edit:
ef þeir sem ég hef tekið kassa frá fyrir standa ekki við sitt, þá verða þeir kassar seldir einhverjum öðrum.
Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk
Sent: Fim 06. Jan 2011 23:45
af biturk
hvað er þetta þungt sirka?
ég er einstaklega áhugasamur um þennan kassa, hann hljómar rosa sexy

Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk
Sent: Fim 06. Jan 2011 23:54
af Benzmann
þeir eru nokkuð þungir, það er 2mm þykkt stál í þessu, svo það er hægt að berja þetta vel til ef vélin er eitthvað hæg hehe
Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk
Sent: Fös 07. Jan 2011 00:26
af rapport
Líklega snilldar turn fyrir stórar skrifstofur...
Ég sé ekki mikla kælimöguleika (nema MOD) en að hafa 2xPSU = að taka tvær gamlar vélar og slá saman í eina nýja = möguleiki = einn PSU í að keyra 2x gömul skjákort...
Svo er þetta náttúrulega tækifæri fyrir smá sport.
Legg til að 7 vaktarar fari í MOD keppni og svo dæmum við hinir og sköffum verðlaun...
Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk
Sent: Fös 07. Jan 2011 01:03
af biturk
rapport skrifaði:Líklega snilldar turn fyrir stórar skrifstofur...
Ég sé ekki mikla kælimöguleika (nema MOD) en að hafa 2xPSU = að taka tvær gamlar vélar og slá saman í eina nýja = möguleiki = einn PSU í að keyra 2x gömul skjákort...
Svo er þetta náttúrulega tækifæri fyrir smá sport.
Legg til að 7 vaktarar fari í MOD keppni og svo dæmum við hinir og sköffum verðlaun...
ég er game, væri til í að gera eitthvað verulega grúví úr þessum kassa...hann er það stór að ég gæti jafnvel gert þetta að mobile tölvu\kassabíl handa stráknum mínum

Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk
Sent: Fös 07. Jan 2011 01:09
af Klaufi
Ég skal gera eitthvað úr þessu anyday, er með mjööög góðar hugmyndir með þetta eins og er.
skal taka svona kassa á 5k og fara í mod keppni við einhvern..
Sýnist ég og Biturk vera skráðir nú þegar, þora fleiri?
Þetta væri algjör snilld að nokkrir byrji með eins kassa..
:beer
Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk
Sent: Fös 07. Jan 2011 01:21
af rapport
Ég er blankur fyrir utan það að ég lærði í Iðnskólanum að ég á ekki að reyna vinna með höndunum = iðnir =
s.s. ég verð styrktaraðili, skal alveg leggja inn 1þ. eða setja í bauk í næstu töluverslun til að bakka upp svona keppni.
En þá verður þetta líka að verða sport og myndataka during = möst..
http://www.techpowerup.com/gallery/2579.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk
Sent: Fös 07. Jan 2011 01:27
af Klaufi
Svo við höldum áfram að nauðga söluþræðinum..
Nvm bý til nýjan þráð í mod flokknum, join me!
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=35193" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk
Sent: Fös 07. Jan 2011 01:49
af rapport
Benzman...
Þig langar ekkert í svona (án plexígluggans og viftugatsins) í bíttum fyrir einn svona stóran kassa?):
*Edit tók myndina burt
...aldrei verið notaður...
Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk
Sent: Fös 07. Jan 2011 10:18
af andribolla
þetta eru mjög góðir kassar

átti einn svona fyrir ekki svo löngu síðan
get alveg mælt með honum

Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk
Sent: Fös 07. Jan 2011 11:28
af Benzmann
rapport skrifaði:Benzman...
Þig langar ekkert í svona (án plexígluggans og viftugatsins) í bíttum fyrir einn svona stóran kassa?):
...aldrei verið notaður...
er þá bara venjulegt hliðarlok á honum ?
Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk (3 eftir)
Sent: Fös 07. Jan 2011 13:42
af rapport
jamm.. með svona smellum, ekki skrúfum aftaná...
+ hann er nánast toolfree, smellur til að festa HDD í o.s.frv.
Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk (3 eftir)
Sent: Fös 07. Jan 2011 15:32
af Benzmann
rapport skrifaði:jamm.. með svona smellum, ekki skrúfum aftaná...
+ hann er nánast toolfree, smellur til að festa HDD í o.s.frv.
held að ég segji PASS á þetta, er með Thermaltake M9 kassa sjálfur, sem er ekkert ósvipaður þessum, sem þú ert með. nema það er ekki hurð framaná mínum, og minn er með svona glugga
Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk (1 eftir)
Sent: Fös 07. Jan 2011 16:49
af Moldvarpan
Fínir kassar á flottu verði

fyrir Benzmann
Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk (1 eftir)
Sent: Fös 07. Jan 2011 18:21
af bulldog
flottir kassar á glæsilegu verði

Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk (1 eftir)
Sent: Fös 07. Jan 2011 18:26
af Benzmann
á 1 eftir, hver vill fá hann ?
Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk (1 eftir)
Sent: Lau 08. Jan 2011 12:42
af Benzmann
ætlar enginn að fá síðasta kassann ?
Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk (1 eftir)
Sent: Lau 08. Jan 2011 13:32
af BigUnZ
jú ég

Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk (1 eftir)
Sent: Lau 08. Jan 2011 15:04
af Benzmann
allir kassarnir eru seldir. þakka ykkur fyrir viðskiptin strákar.
Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk (0 eftir)
Sent: Lau 08. Jan 2011 16:19
af Klaufi
Takk fyrir mig!