Er að versla mér gott í tölvuna og ekki viss hvort það passi
Sent: Fim 06. Jan 2011 00:33
Hérna ég veit að þetta er kjánaleg spurning en ég er að fara kaupa mér nýtt PNY Nvidia Geforce GTX460 ( http://buy.is/product.php?id_product=9202744" onclick="window.open(this.href);return false; )
Og ég er ekki viss um hvort það passi á móðurborðið mitt
En hérna eru speccarnir
Og svo önnur spurning hvort ég þurfi að upgreida aflgjafann útaf hann er bara 450w og ég held að það rétt sleppi eins og er
En vona að einhver geti svarað
CocaCola 123
Og ég er ekki viss um hvort það passi á móðurborðið mitt

En hérna eru speccarnir

Og svo önnur spurning hvort ég þurfi að upgreida aflgjafann útaf hann er bara 450w og ég held að það rétt sleppi eins og er

En vona að einhver geti svarað

CocaCola 123