Síða 1 af 1
Minnka icon í W7 ?
Sent: Mið 05. Jan 2011 23:11
af zdndz
Frekar aulalegspurning, hvernig minnkar maður icon-in í W7?, ég hef leitað og leitað að þessu en finn þetta ekki

Re: Minnka icon í W7 ?
Sent: Mið 05. Jan 2011 23:18
af svavar10
Hægri klikk svo view og small icons

Re: Minnka icon í W7 ?
Sent: Mið 05. Jan 2011 23:20
af ingisnær
frekar einfalt sko

Re: Minnka icon í W7 ?
Sent: Mið 05. Jan 2011 23:28
af BjarkiB
ingisnær skrifaði:frekar einfalt sko

Þetta comment hjálpar ekkert.
Annars þá hægri klikkaru á taskbarin>properties>hakar við "Use small icons".
edit. Þetta að ofan er fyrir taskbarin, ef þú ert að meina iconin á desktopinu þá er það bara CTRL>Scroll eins og eitthver er búin að segja hérna.
Re: Minnka icon í W7 ?
Sent: Mið 05. Jan 2011 23:33
af arnif
Ctrl + scroll.
Re: Minnka icon í W7 ?
Sent: Mið 05. Jan 2011 23:37
af ViktorS
ingisnær skrifaði:frekar einfalt sko

commentaru bara tilgangslausum commentum á alla þræði?
Re: Minnka icon í W7 ?
Sent: Fim 06. Jan 2011 15:28
af zdndz
svavar10 skrifaði:Hægri klikk svo view og small icons

takk, ég var að djöflast endalaust í control panel
