Síða 1 af 1
Dómsdagsspár - ótti
Sent: Mið 05. Jan 2011 19:19
af rapport
Maður hló svona inní sér vegna ótta fólks við heimsendi í vikunni...
Fuglar og fiskar að drepast o.s.frv. en maður skrifaði þetta á eðlileg náttúrufyrirbæri.
Og svo fór vaktin niður áðan og bara í plenty time...
Það var sign No.1 hjá mér og fyrir vikið höfum við fjölskyldan rúntað utan póstnúmera í nokkra klukkutíma hlustandi á RÚV.
Þessi feill krefst skýringa... líf mitt fór alveg úr skorðum

Re: Dómsdagsspár - ótti
Sent: Mið 05. Jan 2011 19:23
af bulldog
líf mitt fór líka úr skoruðum vegna þess að vaktin fór niður

Re: Dómsdagsspár - ótti
Sent: Mið 05. Jan 2011 19:24
af KrissiK
haha , ég var bara like wtf þegar vaktin var niðri .. orðið nett pirrandi

Re: Dómsdagsspár - ótti
Sent: Mið 05. Jan 2011 19:48
af JohnnyX
Maður höndlar ekki svona niðurtíma! Tekur á taugunum, maður skelfur eins og versti fíkill hérna!

Re: Dómsdagsspár - ótti
Sent: Mið 05. Jan 2011 19:58
af bulldog
ég hugsaði að ég væri að missa af góðum dílum !!!!
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Re: Dómsdagsspár - ótti
Sent: Mið 05. Jan 2011 21:00
af rapport
bulldog skrifaði:ég hugsaði að ég væri að missa af góðum dílum !!!!
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Það er misskilningur, það var lokað í kauphöllinni = all business suspended.
Re: Dómsdagsspár - ótti
Sent: Mið 05. Jan 2011 22:43
af ingisnær
ég hafði bara eeeekkert að gera þegar vaktin var niðri bara ekki neitt..
Re: Dómsdagsspár - ótti
Sent: Mið 05. Jan 2011 23:56
af rapport
Ég játa að ég asnaðist til að versla á meðan í gegnum Partalistann...
Er ég þá sjúklingur?
Re: Dómsdagsspár - ótti
Sent: Fim 06. Jan 2011 11:23
af rapport
Ef ég hefði munað eftir að taka bensín þa væriégfarinn á runtinn með familíuna aftur...
Hvað er að gerast drengir?
Er verið að framlengja áramótagleðina? :beer