Síða 1 af 2

Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 13:56
af Nordquist
Info:

Gigabyte GZ-X6BPD-500 Black m/ 500w Aflgjafa
Gigabyte EP35-DS3L Móðurborð
Intel Core Duo e7200
4Gigabyte DDR2 1066 MHz
Nvidia GeForce 9500 GT 512mb DDR3
Viftustýring með skjá

Nýuppsett Windows 7 ULTIMATE 64b

Mynd

Tilboð óskast =)

sími; 8687772

allar athugasemdir berist í pm

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 19:41
af bulldog
fylgir löglegt windows 7 leyfi með ?

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 19:48
af kjarribesti
ég býst eginlega við því að W7 hjá þér sé ólöglegt, við erum að tala um ultimate, maður er ekkert mikið að flagga því um
kostar svo mikið.

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 19:49
af bulldog
mitt windows 7 af hverju heldurðu að það sé ólöglegt ?

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 19:55
af kjarribesti
bulldog skrifaði:mitt windows 7 af hverju heldurðu að það sé ólöglegt ?

haha var ekkert að tala um þitt Windows 7 það kemur málinu ekki við, var ekki beint að tala við þig heldur seljandann :-({|=

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 20:03
af bulldog
afsakið misskildi þetta smá :megasmile

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 20:06
af Nordquist
það er fully activated ef þú ert að spá í því, og nei það er ekki keypt =)

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 21:00
af kjarribesti
já það er ekki það að það skipti einhverju máli, bara meinti að ég bjóst ekkert við því að það væri keypt en hver er verðhugmynd annars ?
á ekki mikinn pening eins og er en langar bara að vita..

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 21:01
af bulldog
kjarri mér sýnist að það sé kominn á uppfærslu hjá þér miðað við tölvuna í undirskrift :-$

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 21:19
af kjarribesti
er ekki í henni núna, er í fartölvu, sem er skárri myndi ég segja :dissed

en peningar eru vandinn, eyddi 80.000 í upptökuvél nýlega og fer að vinna í sumar aftur :-k

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 21:25
af sakaxxx
kjarribesti skrifaði:já það er ekki það að það skipti einhverju máli, bara meinti að ég bjóst ekkert við því að það væri keypt en hver er verðhugmynd annars ?
á ekki mikinn pening eins og er en langar bara að vita..


rakst á þetta á er.is 80 þús

http://er.is/messageboard/messageboard. ... #m22615562

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 21:28
af sxf
haha 80þúsund :P

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 21:30
af bulldog
rugl verð ](*,)

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 22:13
af MatroX
jáhá þú ert bjartsýn. haha 80k. sénsinn

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 22:16
af Nordquist
ef einhver af ykkur snillingunum hafið auglýst á er.is þá færðu sjaldan boð sem eru 60-80% af uppsettu verði, og verður þar af leiðandi að setja hærra verð, ekki allir vera með vagínur, og ég sagði athugasemdir berist í pm, ekkert rosalega flókið er það =)?

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 22:19
af bulldog
skal bjóða þér 35 þús ca$h :megasmile

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 22:29
af Nordquist
ég veit strákar pm er mjög flókið :D en neitakk =)

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 22:31
af bulldog
ok... gangi þér vel með söluna :-({|=

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 23:07
af kjarribesti
MatroX skrifaði:jáhá þú ert bjartsýn. haha 80k. sénsinn

fyrirgefðu, en hvað er ég bjartsýnn á ?
það að ég hafi keypt cameru og stuff fyrir 80k ? er alveg bjartsýnn á það af því ég gerði það :wtf

og afhverju að vera með svona leiðindi ?

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Þri 04. Jan 2011 23:27
af MatroX
kjarribesti skrifaði:
MatroX skrifaði:jáhá þú ert bjartsýn. haha 80k. sénsinn

fyrirgefðu, en hvað er ég bjartsýnn á ?
það að ég hafi keypt cameru og stuff fyrir 80k ? er alveg bjartsýnn á það af því ég gerði það :wtf

og afhverju að vera með svona leiðindi ?


ahah ég var ekki að segja þetta við þig. þetta var svar við þræðinum hans á er.is

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Mið 05. Jan 2011 01:07
af Nordquist
ussuss strákar, leyfum þessu að vera söluþráður =)

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Mið 05. Jan 2011 01:16
af biturk
Nordquist skrifaði:ef einhver af ykkur snillingunum hafið auglýst á er.is þá færðu sjaldan boð sem eru 60-80% af uppsettu verði, og verður þar af leiðandi að setja hærra verð, ekki allir vera með vagínur, og ég sagði athugasemdir berist í pm, ekkert rosalega flókið er það =)?


þetta er opin auglýsing af hverju ættu menn að halda öllu fyrir luktum dyrum?

annars er þetta svona 30 kall virði fljótt á litið, er bara of þreyttur til að nenna að goggla hvern hlut fyrir sig og verðleggja en ég skýt á þetta. 80 er útí hött


menn fá sjaldann uppgefið verð af því að 99% af hyskinu þar er að reina að svindla á öðrum og verðleggja hluti oftar en ekki dýrari en nýja. ef menn verðleggja eðlilega þá setur enginn útá verðið, það er bara þannig

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Mið 05. Jan 2011 01:36
af ingisnær
ég myndi segja að þetta færi á 40-50 k bara mín skoðun :D

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Mið 05. Jan 2011 10:18
af kjarribesti
haha allt í góðu en kom svo þannig út var 80k líka

Re: Tölvuturn til sölu

Sent: Mið 05. Jan 2011 13:03
af Benzmann
45k max, færð ekkert meira fyrir þetta hér á vaktinni, ekki einusinni í partasölu