Síða 1 af 1

Áramótakveðja frá Tölvuvinum.

Sent: Fös 31. Des 2010 19:21
af Tölvuvinir.is
Kæru vaktarar
Við hjá Tölvuvinum.is þökkum öllum vökturum fyrir fróðlegt og skemmtilegt spjall á árinu sem að er að líða. Einnig þökkum við öllum okkar viðskiptavinum fyrir frábærar viðtökur við opnun nýja verkstæðisins okkar í sumar sem leið. Verið ávalt velkomnir til okkar í spjall eða viðskipti.

Mkkv
Ólafur Baldursson
Tölvuvinir.is
Langholtsvegi 126
Rvk

Re: Áramótakveðja frá Tölvuvinum.

Sent: Lau 01. Jan 2011 02:52
af Ulli
Aula auglísing

Re: Áramótakveðja frá Tölvuvinum.

Sent: Lau 01. Jan 2011 02:54
af MatroX
Ulli skrifaði:Aula auglísing
x2 bara fail

Re: Áramótakveðja frá Tölvuvinum.

Sent: Lau 01. Jan 2011 03:01
af bulldog
x3

Re: Áramótakveðja frá Tölvuvinum.

Sent: Lau 01. Jan 2011 03:41
af Jim
x4

Re: Áramótakveðja frá Tölvuvinum.

Sent: Lau 01. Jan 2011 12:19
af DJOli
x5

Re: Áramótakveðja frá Tölvuvinum.

Sent: Lau 01. Jan 2011 12:39
af kjarribesti
x6

Re: Áramótakveðja frá Tölvuvinum.

Sent: Lau 01. Jan 2011 12:41
af AntiTrust
Strákar, sýnið bara smá þroska og kurteisi, og segið takk, sömuleiðis.

Re: Áramótakveðja frá Tölvuvinum.

Sent: Lau 01. Jan 2011 13:51
af biturk
strákar, eruð þið fokking vangefnir eða? sýnið smávegis þroska hjérna

takk, sömuleiðis og vegni vel!

Re: Áramótakveðja frá Tölvuvinum.

Sent: Lau 01. Jan 2011 14:54
af Feeanor
haha já sammála síðasta ræðumanni, og ef þetta var svona mikil "fail" auglýsing þá eruð þið búnir að snúa því við með því að uppa hana svona oft :p

Re: Áramótakveðja frá Tölvuvinum.

Sent: Lau 01. Jan 2011 14:58
af BjarkiB
Reynið að sýna smá kurteisi hérna á nýja árinu.
Þetta er bara flott kveðja, og af hverju má hann ekki auglýsa aðeins í leiðinni?

Takk sömuleiðis.

Re: Áramótakveðja frá Tölvuvinum.

Sent: Lau 01. Jan 2011 15:37
af tölvukallin
takk sömuleiðis

Re: Áramótakveðja frá Tölvuvinum.

Sent: Lau 01. Jan 2011 16:47
af MatroX
biturk skrifaði:strákar, eruð þið fokking vangefnir eða? sýnið smávegis þroska hjérna

takk, sömuleiðis og vegni vel!

finnst að biturk varð ekki bitur þá er víst allt í lagi með þetta.

Gleðilegt Árið:D

Re: Áramótakveðja frá Tölvuvinum.

Sent: Lau 01. Jan 2011 16:48
af lukkuláki
Takk fyrir það Tölvuvinir og sömuleiðis
Gangi ykkur vel á nýju ári og endilega breytið um nafn :)