Síða 1 af 1
Óska eftir Tölvu
Sent: Mið 29. Des 2010 09:41
af inservible1
Sæl öll sömul!
Óska eftir tölvu eða pörtum í tölvuna. Er að fara að hefja nám í tölvunarfræði og þarf þess vegna að verða mér úti um nýja tölvu. Seldi þá gömlu vegna fjárhagserfiðleika og hef nú einungis um 70-80 þúsund. Er með skjá og mögulega kassa annars þygg ég endilega upplýsingar eða aðstoð að koma einu skrímsli saman. Takk kærlega..
Kveðja Ég!
Re: Óska eftir Tölvu
Sent: Mið 29. Des 2010 10:58
af DJOli
þú hlýtur að eiga harðan disk liggjandi einhvursstaðar sem þú gætir notað undir gögn, right?
annars þetta:
eina sem reyndar vantar á þessa er geymsludiskur, annars gætirðu sleppt ssd-inum og tekið þessvegna einn 1tb disk og verið kominn niður í -10 til 12þús af því sem verðið er á þessum pakka.
Re: Óska eftir Tölvu
Sent: Mið 29. Des 2010 17:38
af inservible1
Já þetta er möguleiki og góður. Langar að sjá hvort ég finni einhvern sem er tilbúinn að láta mig fá eitthvað notað þannig að ég kæmi kannski út með aðeins betri tölvu fyrir vikið. Hvaðan er annars þessi verðlisti?
Re: Óska eftir Tölvu
Sent: Mið 29. Des 2010 17:53
af B.Ingimarsson
hvernig tölvu þarf maður í tölvunarfræði ?, b.t.v hvað er kennt í tölvunarfræði ?
Re: Óska eftir Tölvu
Sent: Mið 29. Des 2010 18:02
af DJOli
inservible1 skrifaði:Já þetta er möguleiki og góður. Langar að sjá hvort ég finni einhvern sem er tilbúinn að láta mig fá eitthvað notað þannig að ég kæmi kannski út með aðeins betri tölvu fyrir vikið. Hvaðan er annars þessi verðlisti?
Já Fyrirgefðu, þessi listi var settur saman hjá @tt.is
Re: Óska eftir Tölvu
Sent: Fim 03. Mar 2011 13:58
af viktor19
ég er með eina dell tölvu dell inspiron 500m hafðu samband
viggitorres@hotmail.com
Re: Óska eftir Tölvu
Sent: Fim 03. Mar 2011 14:03
af BjarniTS
Hvað er hún mörg megabæt ?
Re: Óska eftir Tölvu
Sent: Fim 03. Mar 2011 14:06
af dori
B.Ingimarsson skrifaði:hvernig tölvu þarf maður í tölvunarfræði ?, b.t.v hvað er kennt í tölvunarfræði ?
Dijkstra skrifaði:Computer science is no more about computers than astronomy is about telescopes.
Þú þarft ekkert þannig séð að eiga tölvu til að læra tölvunarfræði (það eru tölvuver í öllum skólum sem hægt er að nota til að vinna verkefnin). Það er samt alltaf gaman að eiga tölvur.
Re: Óska eftir Tölvu
Sent: Fim 03. Mar 2011 14:08
af beatmaster
Þessi þráður er síðan í fyrra...
Re: Óska eftir Tölvu
Sent: Fim 03. Mar 2011 14:12
af Plushy
necropost!