[Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Sent: Þri 28. Des 2010 16:32
Ég keypti mér Desire fyrir nokkru og fann þar hinn fullkomna farsíma sem ég hef leitað af lengi. Hann er bæði hraður, fallegur og nothæfur. Eftir að hafa verið með hann stock í nokkrar vikur ákvað ég að fara út í það að roota hann og gera hann ekki bara að hinum fullkomna síma heldur líka draumasíma.
Rooting
Fyrsta skref hjá mér var að finna RUU pakka sem ég gat notað til að restora símann með ef eitthvað klikkaði. Eftir nokkra leit þá fann ég síðu sem hefur að geyma nokkra sem ég gat notað.
http://shipped-roms.com/index.php?categ ... odel=Bravo" onclick="window.open(this.href);return false;
Pælingin á bakvið val á RUU er að velja útgáfu sem er sú sama og er á símanum þínum eða hærri. Þetta gerir það að verkum að þú getur notað Recovery loaderinn til að gera backup af núverandi HTC Sense og ef eitthvað klikkar eða þú vilt unroota til að friða sálina/fara með símann í viðgerð þá geturu restorað HTC sense og skellt RUU pakkanum í gang og hann skrifar yfir hakkaða Recovery loaderinn.
ATH: þó það sé ekki nauðsynlegt að downloada RUU pakkanum fyrr en þig langar að recovera yfir í stock þá mæli ég sterklega með því að þú gerir það og geymir hann á góðum stað. Þetta er gert í öryggisskyni ef síðan dettur niður og þú finnur engan mirror.
Til að velja réttan RUU þá ferðu í Settings – About phone og skoðar Android Version og berð saman við filenameið á Shipped-roms.com síðunni.
RUU_Bravo_Froyo_HTC_WWE_2.29.405.2_Radio_32.49.00.32U_5.11.05.27_release_151783_signed.exe
Til að roota Desire þá notum við Unrevoked aðferð sem gerir allt ferlið mjög auðvelt og „hættulaust“
Það eru tveir hlutir sem þarf að sækja og hafa til taks
1. http://unrevoked.com/recovery/" onclick="window.open(this.href);return false;
2. http://unrevoked.com/rootwiki/lib/exe/f ... driver.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
Það fyrsta sem þú gerir er að unzippa USB reklinum og setja hann á góðan stað.
Slökkva svo á símanum og kveikja á honum aftur með þvi að halda inni power takkanum og volume down.
Þegar síminn er kominn inn í HBOOT þá tengiru hann við tölvu og opnar Device Manager.
Í device manager ættiru að finna Android 1.0. Hægri smelltu á það og gerðu update Driver Software og veldu USB rekilinn sem þú unzippaðir áðan. Þá ætti að vera kominn dálkurinn Android Phone með hlutnum Android Bootloader Interface .
Slökktu svo á símanum með því að taka rafhlöðuna úr og setja hana aftur í og kveikja á honum.
Farðu í Menu – Settings – Applications – Development og hakaðu í USB debugging.
Opnaðu Unrevoked Reflasherinn í Administrator mode og fylgdu leiðbeiningunum þar og passaðu þig á því að ALLS EKKI SLÖKKVA Á SÍMANUM Á MEÐAN ÞVÍ FERLI STENDUR.
Eftir þetta ættiru að vera kominn inn í símann þinn og ekkert er breytt nema það er komið nýtt forrit sem heitir Superuser permissions (minnir að það heiti það) í applications.
Til hamingju síminn er rootaður.
Flasha Cyanogenmod
Farðu í market og sæktu Rom Manager.
Farðu þar í Download Rom og veldu CyanogenMod og á eftir því Google Apps.
Hakaðu við báða valmöguleikana sem koma Backup og Wipe Data and Cache.
Eftir þetta ætti síminn að henda ykkur í Nýjan Recovery Loader (ClockworkMod Recovery) og hann á að sjá um allt sjálfur.
----------Ef það gerist ekki(ATH þetta á sér stað í ClockworkMod Recovery)------------
1. Veljið backup and restore
2. Veljið backup og bíðið eftir að það klárist
3. Veljið svo wipe data/factory reset og yes
4. Velji wipe cache partition
5. Farið í install zip from sdcard
6. Passið að toggle signiture verification sé Disabled
7. Choose zip from sdcard
8. Finnið Cyanogenmod.xxx.xx.zip skránna í Rom Manager möpunni og veljið hana og bíðið eftir að það klárist
9. Finnið svo gapps.xx.zip skránna í sömu möppu og veljið hana og biðið eftir að það klárist.
10. Farið svo í reboot system now
---------------------
Til hamingju þú ert kominn með CyanogenMod
ATH PASSIÐ AÐ GEYMA BACKUPIÐ YKKAR HELST Á TÖLVUNNI EF ÞIÐ ÞURFIÐ AÐ RESTORA.
App2SD+
Núna kemur að skemmtilega partinum og það er að notfæra sér App2SD og Dalvik2SD
Hugmyndin á bakvið þetta er að færa öll forrit yfir á SD kortið og Dalvik Cache-ið líka í sér Ext2 partition. Þetta er það sem hefur verið helst að Desire símanum að hann er með allt of lítið innra geymslupláss.
Sniðug hugmynd!: Hlauptu út í búð og keyptu þér stórt MicroSD kort sem er Class4 eða yfir.
Þegar þú ert kominn með það skaltu henda því í símann og fara í Settings – SD card & phone storage – Unmound SD card og velja svo Format SD card(ATH. Þú missir öll gögn svo það væri sniðugt skref að taka backup af SD kortinu áður en þetta er gert).
Næsta skref er að setja SD kortið í minniskortalesara og opna Partition manager forrit(ég valdi Gparted) en það eru til fleiri sem ættu að geta gert það sama ex. Acronis Disk Director.
Veldu FAT32 partitionina og gerðu resize og skildu eftir 256-1024MB eftir.
Búðu til nýja primary partition sem er annaðhvort 256-1024MB í Ext2 filesysteminu.
Þegar þetta er búið downloadaðu http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=715940" onclick="window.open(this.href);return false;
Settu DarkTremor á fat32 helminginn
Bootaðu upp í Recovery og installaðu DarkTremorxxx .zip skjalinu sem þú varst að sækja og farðu í
Advanced - Wipe Dalvik Cache.
Svo endurræsiru og ferð í market og sækir Quick System Info Pro og ef þetta ferli tókst þá ættiru að sjá A2SD storage upplýsingar og nóg pláss ætti að vera eftir á System Storage hjá þér.
Upplýsingar og síður
http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=715940" onclick="window.open(this.href);return false;
http://shipped-roms.com/index.php?categ ... odel=Bravo" onclick="window.open(this.href);return false;
http://theunlockr.com/2010/09/20/how-to ... ed-method/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://unrevoked.com/rootwiki/doku.php/ ... er_install" onclick="window.open(this.href);return false;
Rooting
Fyrsta skref hjá mér var að finna RUU pakka sem ég gat notað til að restora símann með ef eitthvað klikkaði. Eftir nokkra leit þá fann ég síðu sem hefur að geyma nokkra sem ég gat notað.
http://shipped-roms.com/index.php?categ ... odel=Bravo" onclick="window.open(this.href);return false;
Pælingin á bakvið val á RUU er að velja útgáfu sem er sú sama og er á símanum þínum eða hærri. Þetta gerir það að verkum að þú getur notað Recovery loaderinn til að gera backup af núverandi HTC Sense og ef eitthvað klikkar eða þú vilt unroota til að friða sálina/fara með símann í viðgerð þá geturu restorað HTC sense og skellt RUU pakkanum í gang og hann skrifar yfir hakkaða Recovery loaderinn.
ATH: þó það sé ekki nauðsynlegt að downloada RUU pakkanum fyrr en þig langar að recovera yfir í stock þá mæli ég sterklega með því að þú gerir það og geymir hann á góðum stað. Þetta er gert í öryggisskyni ef síðan dettur niður og þú finnur engan mirror.
Til að velja réttan RUU þá ferðu í Settings – About phone og skoðar Android Version og berð saman við filenameið á Shipped-roms.com síðunni.
RUU_Bravo_Froyo_HTC_WWE_2.29.405.2_Radio_32.49.00.32U_5.11.05.27_release_151783_signed.exe
Til að roota Desire þá notum við Unrevoked aðferð sem gerir allt ferlið mjög auðvelt og „hættulaust“
Það eru tveir hlutir sem þarf að sækja og hafa til taks
1. http://unrevoked.com/recovery/" onclick="window.open(this.href);return false;
2. http://unrevoked.com/rootwiki/lib/exe/f ... driver.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
Það fyrsta sem þú gerir er að unzippa USB reklinum og setja hann á góðan stað.
Slökkva svo á símanum og kveikja á honum aftur með þvi að halda inni power takkanum og volume down.
Þegar síminn er kominn inn í HBOOT þá tengiru hann við tölvu og opnar Device Manager.
Í device manager ættiru að finna Android 1.0. Hægri smelltu á það og gerðu update Driver Software og veldu USB rekilinn sem þú unzippaðir áðan. Þá ætti að vera kominn dálkurinn Android Phone með hlutnum Android Bootloader Interface .
Slökktu svo á símanum með því að taka rafhlöðuna úr og setja hana aftur í og kveikja á honum.
Farðu í Menu – Settings – Applications – Development og hakaðu í USB debugging.
Opnaðu Unrevoked Reflasherinn í Administrator mode og fylgdu leiðbeiningunum þar og passaðu þig á því að ALLS EKKI SLÖKKVA Á SÍMANUM Á MEÐAN ÞVÍ FERLI STENDUR.
Eftir þetta ættiru að vera kominn inn í símann þinn og ekkert er breytt nema það er komið nýtt forrit sem heitir Superuser permissions (minnir að það heiti það) í applications.
Til hamingju síminn er rootaður.
Flasha Cyanogenmod
Farðu í market og sæktu Rom Manager.
Farðu þar í Download Rom og veldu CyanogenMod og á eftir því Google Apps.
Hakaðu við báða valmöguleikana sem koma Backup og Wipe Data and Cache.
Eftir þetta ætti síminn að henda ykkur í Nýjan Recovery Loader (ClockworkMod Recovery) og hann á að sjá um allt sjálfur.
----------Ef það gerist ekki(ATH þetta á sér stað í ClockworkMod Recovery)------------
1. Veljið backup and restore
2. Veljið backup og bíðið eftir að það klárist
3. Veljið svo wipe data/factory reset og yes
4. Velji wipe cache partition
5. Farið í install zip from sdcard
6. Passið að toggle signiture verification sé Disabled
7. Choose zip from sdcard
8. Finnið Cyanogenmod.xxx.xx.zip skránna í Rom Manager möpunni og veljið hana og bíðið eftir að það klárist
9. Finnið svo gapps.xx.zip skránna í sömu möppu og veljið hana og biðið eftir að það klárist.
10. Farið svo í reboot system now
---------------------
Til hamingju þú ert kominn með CyanogenMod
ATH PASSIÐ AÐ GEYMA BACKUPIÐ YKKAR HELST Á TÖLVUNNI EF ÞIÐ ÞURFIÐ AÐ RESTORA.
App2SD+
Núna kemur að skemmtilega partinum og það er að notfæra sér App2SD og Dalvik2SD
Hugmyndin á bakvið þetta er að færa öll forrit yfir á SD kortið og Dalvik Cache-ið líka í sér Ext2 partition. Þetta er það sem hefur verið helst að Desire símanum að hann er með allt of lítið innra geymslupláss.
Sniðug hugmynd!: Hlauptu út í búð og keyptu þér stórt MicroSD kort sem er Class4 eða yfir.
Þegar þú ert kominn með það skaltu henda því í símann og fara í Settings – SD card & phone storage – Unmound SD card og velja svo Format SD card(ATH. Þú missir öll gögn svo það væri sniðugt skref að taka backup af SD kortinu áður en þetta er gert).
Næsta skref er að setja SD kortið í minniskortalesara og opna Partition manager forrit(ég valdi Gparted) en það eru til fleiri sem ættu að geta gert það sama ex. Acronis Disk Director.
Veldu FAT32 partitionina og gerðu resize og skildu eftir 256-1024MB eftir.
Búðu til nýja primary partition sem er annaðhvort 256-1024MB í Ext2 filesysteminu.
Þegar þetta er búið downloadaðu http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=715940" onclick="window.open(this.href);return false;
Settu DarkTremor á fat32 helminginn
Bootaðu upp í Recovery og installaðu DarkTremorxxx .zip skjalinu sem þú varst að sækja og farðu í
Advanced - Wipe Dalvik Cache.
Svo endurræsiru og ferð í market og sækir Quick System Info Pro og ef þetta ferli tókst þá ættiru að sjá A2SD storage upplýsingar og nóg pláss ætti að vera eftir á System Storage hjá þér.
Upplýsingar og síður
http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=715940" onclick="window.open(this.href);return false;
http://shipped-roms.com/index.php?categ ... odel=Bravo" onclick="window.open(this.href);return false;
http://theunlockr.com/2010/09/20/how-to ... ed-method/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://unrevoked.com/rootwiki/doku.php/ ... er_install" onclick="window.open(this.href);return false;