Síða 1 af 1
Er að spá í verðmati á fartölvu.
Sent: Mán 20. Des 2010 17:55
af bjartman
Sælir,
Hvað mynduð þið segja að svona fartölva myndi fara á?
Þetta er tveggja ára notuð fartölva
Dell insprion 1525
15,4" Widescreen
Dual Cpu T3200 @ 2.0GHz
3 GB Vinnsluminni
250 GB Harður Diskur
N-Draft Þráðlaust netkort
Innbyggð vefmyndavél 2.0mp
Intel 965 skjásett með deildu minni
Windows Vista Basic 32 bita
Sd Kortalesari, Firewire,
Hdmi tengi, VGA tengi, s-video out,
4x USB, dual Headfone tengi.
Dvd skrifari.
Slappt batterý, dugar í rúmar 20 mínútur.
kveðja.
Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.
Sent: Mán 20. Des 2010 18:03
af DJOli
15-50þús...geri ég ráð fyrir
Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.
Sent: Mán 20. Des 2010 18:08
af B.Ingimarsson
30K Gæti ég trúað
Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.
Sent: Mán 20. Des 2010 18:12
af GuðjónR
60k
Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.
Sent: Mán 20. Des 2010 18:28
af HelgzeN
ég myndi segja 55k
Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.
Sent: Mán 20. Des 2010 18:29
af biturk
ég myndi ekki borga meira en 30 fyrir hana
Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.
Sent: Mán 20. Des 2010 18:44
af MatroX
biturk skrifaði:ég myndi ekki borga meira en 30 fyrir hana
x2
Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.
Sent: Mán 20. Des 2010 18:45
af fannar82
ég myndi segja frá 30þús til 45þús fer eftir ástandi
Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.
Sent: Mán 20. Des 2010 20:41
af rapport
2 ára budget vél með ónýtu battery = 30þ. max, 50þ. fyrir 2 ára Latitude...
Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.
Sent: Þri 21. Des 2010 16:10
af littli-Jake
bíð 15K
Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.
Sent: Þri 21. Des 2010 17:32
af krummingi
ég býð 20 þúsund
Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.
Sent: Þri 21. Des 2010 17:53
af lukkuláki
Færð ekkert fyrir hana hér á vaktinni en ef vélin lítur mjög vel út þá færðu svona 50 - 60.000 +/- á barnalandi ef
þú ert heppinn og lendir á einhverjum sem er sama um rafhlöðuendinguna. Rafhlaðan er ansi mikið issue hjá mörgum sem vilja fartölvur (eðlilega)
En auðvitað minna ef hún er illa farin rispuð og svoleiðis.
Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.
Sent: Mið 22. Des 2010 03:19
af snaeji
Tek hana af þér á 35 ef þú hefur áhuga.
Kv. Snæbjörn
Re: Er að spá í verðmati á fartölvu.
Sent: Mið 22. Des 2010 03:24
af einarhr
40 til 50 k en með nýrri rafhlöðu töluvert meira,