Síða 1 af 1

Þarf ykkar hjálp varðandi uppfærslu !

Sent: Mán 13. Des 2010 23:15
af narkokjeppz
Sælir, ég er í smá vandræðum með "ristavélina" mína eins og hún hefur verið kölluð víða. Þannig er mál með vexti að ég er að spila css í rusl tölvu og á fremur lítinn pening (bömmer), en allavegna ég veit ekkert um tölvur í rauninni nema það allra helsta (hefur dugað mér hingað til ) . Er að pæla í að kaupa mér smá uppfærslu sem vonandi hjálpar mér eitthvað að bæta performance-ið í css ofl.

Specs á ristavél: (Tek það fram að ég gæti verið að skrifa eitthvað algjört bull eða í vitlausri röð eða annað slíkt, vonandi finnið þið útur þessu)
Amd athlon(tm) 64 processor 3000+ - 1.84 GHz, 1.25 gb ram - GeForce 7600 GS ( veit ekkert hversu mikið minni en giska á 256 mb) - er með 2 harða diska sem eru samtals 400 gb ( veit ekkert um þá)

Eins og þið sjáið er þetta ALLS EKKI góð tölva

Hérna er uppfærslan sem ég er að pæla í :
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18930

Er líka að pæla í þessari:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18931

Fer bara eftir því hvort ég geti notað þetta ánþess að fara í gegnum eitthvað "ferli". Vill bara hafa þetta fljótlegt og nice :p

Svo það sem ég er í rauninni að spyrja um, gæti ég keypt þessa uppfærslu og fengið eitthvern gaur til að setja þetta saman fyrir mig og væri þá kominn með skítsæmilega tölvu sem myndi keyra W7 og css eins og að drekka vatn? Því mér langar í W7 er kominn með leið á XP.

Re: Þarf ykkar hjálp varðandi uppfærslu !

Sent: Mán 13. Des 2010 23:35
af HelgzeN
skíta skjákort í þesum pökkum..

Re: Þarf ykkar hjálp varðandi uppfærslu !

Sent: Mán 13. Des 2010 23:35
af snaeji
Mæli mikið frekar með að þú reynir að finna þér notaða tölvu hérna á vaktinni frekra en uppfærslu.

Myndi til dæmis tala við þennan... fyrir svona litla peninga er notað mikið skemmtilegra heldur en eitthvað outdated tölvudót í verslunum

viewtopic.php?f=11&t=33066

Getur síðan fundið fleiri í þessum dúr ef þú leitar

Líklegast þessi tölva hjá honum fari rétt yfir 40 þúsund.. taktu hana eða reyndu að finna álíka tölvu mikið frekar en uppfærsluna á síðunni á 36.900.-