Raid Pælingar
Sent: Lau 11. Des 2010 19:58
Ég keypti mér "Seagate ST3500418AS" í haust til að keyra stýrikerfið á. Ég lét verða af því að skipta um kassa um daginn og er með Mushkin 120GB fyrir W7 núna. Mín spurning er sú:
Ég er með slatta af ljósmyndum (stök mynd í dag er um 20-25MB) og hef notað lightroom til að halda utan um þær. Þegar ég vinn þær í lightroom þá fara allar breytingar í littla skrá sem segir hvernig Lightroom eigi að rendera myndina.
Ég var að spá í Raid 0 en svo er ég að spá hvort Raid 1 sé ekki nóg, það eru svo lítil gögn þegar ég er að vinna myndirnar og ég hef þolinmæði til að bíða á meðan ég importa myndum á vélina.
Svo var ég að spá hvort ég gæti parað þennan seagate með samsung f3 500Gb eða hvort ég ætti bara að kaupa 2x þannig til að hafa 2 allveg eins diska í þessu Raid ?
Ég er með Gigabyte X58A-UD3R móðurborð.
Ég er með slatta af ljósmyndum (stök mynd í dag er um 20-25MB) og hef notað lightroom til að halda utan um þær. Þegar ég vinn þær í lightroom þá fara allar breytingar í littla skrá sem segir hvernig Lightroom eigi að rendera myndina.
Ég var að spá í Raid 0 en svo er ég að spá hvort Raid 1 sé ekki nóg, það eru svo lítil gögn þegar ég er að vinna myndirnar og ég hef þolinmæði til að bíða á meðan ég importa myndum á vélina.
Svo var ég að spá hvort ég gæti parað þennan seagate með samsung f3 500Gb eða hvort ég ætti bara að kaupa 2x þannig til að hafa 2 allveg eins diska í þessu Raid ?
Ég er með Gigabyte X58A-UD3R móðurborð.