Setja upp heimaserver
Sent: Þri 07. Des 2010 22:03
Sælir, ég er í smá vandræðum með hvernig ég á að setja upp heimilið.
Málið er að ég var í smá framkvæmdum hérna heima og þar sem ljósleiðarinn er að detta inn gerði ég smá breytingar. Ég fræsti cat-6 kapla inn í öll herbergi þar af 3 að sjónvarpinu. Nú langar mér að setja upp einskonar heimilis server en málið er að ég veit ekkert um þetta og var ég að vona að þið hefðuð einhverjar hugmyndir.
Inn í miðri íbúð er geymsla þar sem ég er með krosstengjabretti og fara kaplarnir þaðan á víð og dreif um íbúðina. Ljósleiðaraboxið endar þar við hliðina á. Þarna langar mér að hafa eina servertölvu sem þjónar öllu heimilinu og prentara við hliðina á. ég hafði hugsað mér að hún væri einhverskonar gagnageymsla fyrir allt heimilið sem allir kæmust inn á, eins myndi ég vilja geta spilað af tölvunni í sjónvarpinu. Ég er með dvico tvix hd-3300 flakkara sem á að geta tengst heimanetinu en hann spilar bara ekki allt og var ég að vonast til að geta streymt beint úr tölvunni.
Eins og ég sagði eru bara cat-6 kaplar á milli (eftir á að hyggja hefði ég kannski átt að setja líka hágæða HDMI kapla
Eftir að hafa lesið vefinn sá ég einn stinga upp á þessu dóti en veit ekki hvort þetta er að virka vel http://www.qnap.com/pro_detail_feature.asp?p_id=135" onclick="window.open(this.href);return false;
Allar ráðleggingar eru vel þegnar en vinsamlegast hafið í huga að ég skil ekki mjög flókið tölvumál Eins ef þið eruð að sjá eitthvað sniðugt sem ég gæti gert í leiðinni en hefur ekki dottið í hug
Með þökk Juggernaut :beer
Málið er að ég var í smá framkvæmdum hérna heima og þar sem ljósleiðarinn er að detta inn gerði ég smá breytingar. Ég fræsti cat-6 kapla inn í öll herbergi þar af 3 að sjónvarpinu. Nú langar mér að setja upp einskonar heimilis server en málið er að ég veit ekkert um þetta og var ég að vona að þið hefðuð einhverjar hugmyndir.
Inn í miðri íbúð er geymsla þar sem ég er með krosstengjabretti og fara kaplarnir þaðan á víð og dreif um íbúðina. Ljósleiðaraboxið endar þar við hliðina á. Þarna langar mér að hafa eina servertölvu sem þjónar öllu heimilinu og prentara við hliðina á. ég hafði hugsað mér að hún væri einhverskonar gagnageymsla fyrir allt heimilið sem allir kæmust inn á, eins myndi ég vilja geta spilað af tölvunni í sjónvarpinu. Ég er með dvico tvix hd-3300 flakkara sem á að geta tengst heimanetinu en hann spilar bara ekki allt og var ég að vonast til að geta streymt beint úr tölvunni.
Eins og ég sagði eru bara cat-6 kaplar á milli (eftir á að hyggja hefði ég kannski átt að setja líka hágæða HDMI kapla
Eftir að hafa lesið vefinn sá ég einn stinga upp á þessu dóti en veit ekki hvort þetta er að virka vel http://www.qnap.com/pro_detail_feature.asp?p_id=135" onclick="window.open(this.href);return false;
Allar ráðleggingar eru vel þegnar en vinsamlegast hafið í huga að ég skil ekki mjög flókið tölvumál Eins ef þið eruð að sjá eitthvað sniðugt sem ég gæti gert í leiðinni en hefur ekki dottið í hug
Með þökk Juggernaut :beer