Síða 1 af 1

Að panta hluti að utan.

Sent: Þri 07. Des 2010 18:22
af bingo
Sælir,
ég var að panta mér skó af netverslun á englandi og ég var
að velta því fyrir mér hvort skórnir koma í pósti eða þarf maður að fara í tollinn að sækja þetta.
Kv, bingo.

Re: Að panta hluti að utan.

Sent: Þri 07. Des 2010 18:23
af Gúrú
Sækir þetta á pósthús og greiðir póstburðargjald.

Re: Að panta hluti að utan.

Sent: Þri 07. Des 2010 18:40
af Frantic
Þú færð miða í pósti þegar þeir eru komnir á pósthúsið og þar ætti að standa hvert þú sækir.
Gæti líka verið að þeir keyri skónum heim til þín ef þú ert heima.

Re: Að panta hluti að utan.

Sent: Þri 07. Des 2010 20:03
af bingo
Takk kærlega fyrir svörin :)