Síða 1 af 1

Hjálp með brightness á fartölvu!

Sent: Mán 06. Des 2010 18:20
af LillGuy
Ég stillti óvart á brightness í LOWEST í gær með því að nota fn+f5 en til að hækka brightnessið þá er það fn+f6 en vandamálið er að f6 takkinn minn er bilaður. Er einhver önnur leið til að hækka brightnessið á Windows XP?

Ég prófaði að nota önnur lyklaborð en það þarf víst að vera f6 takkinn á fartölvunni :'(

Ég er með ATI Mobility Radeon X1600 256MB ef það skiptir einhverju máli.

Re: Hjálp með brightness á fartölvu!

Sent: Mán 06. Des 2010 18:24
af biturk



virkjaðu on screen keyboard og finndu stillingarnar til að fá fn takkana þar


allavega fékk ég það til að virka á gamalli thinkpad fartölvu sem ég á :santa

Re: Hjálp með brightness á fartölvu!

Sent: Mán 06. Des 2010 18:35
af LillGuy
biturk skrifaði:


virkjaðu on screen keyboard og finndu stillingarnar til að fá fn takkana þar


allavega fékk ég það til að virka á gamalli thinkpad fartölvu sem ég á :santa
Og hvernig læt ég fn takkinn í on screen keyboard? :megasmile

Re: Hjálp með brightness á fartölvu!

Sent: Mán 06. Des 2010 18:39
af biturk
hvernig tölva er þetta svona til að byrja með?

ég man annars ekki hvernig ég framkvæmdi þá aðgerð

smelltu hvernig tölva þetta er og þá skal ég reina mitt besta

Re: Hjálp með brightness á fartölvu!

Sent: Mán 06. Des 2010 18:41
af LillGuy
biturk skrifaði:hvernig tölva er þetta svona til að byrja með?

ég man annars ekki hvernig ég framkvæmdi þá aðgerð

smelltu hvernig tölva þetta er og þá skal ég reina mitt besta
Þetta er frekar gömul tölva en hún heitir ASUS A6J

Re: Hjálp með brightness á fartölvu!

Sent: Mán 06. Des 2010 18:51
af biturk
http://sillydog.org/forum/fn-key-stuck-t6574.php


hér eru nokkur ráð sem gætu virkað


http://drp.su/drivers/notebooks/?v=asus ... d=434&l=en

prófa nýja drivera


krossleggja fingur og vona það besta!

Re: Hjálp með brightness á fartölvu!

Sent: Mán 06. Des 2010 19:07
af LillGuy
biturk skrifaði:http://sillydog.org/forum/fn-key-stuck-t6574.php


hér eru nokkur ráð sem gætu virkað


http://drp.su/drivers/notebooks/?v=asus ... d=434&l=en

prófa nýja drivera


krossleggja fingur og vona það besta!
Virkar ekki :'( Eina sem er að er F6 takkinn. Akkurat það sem ég þarf

Re: Hjálp með brightness á fartölvu!

Sent: Mán 06. Des 2010 21:26
af beatmaster
1. Rífa draslið í sundur
2. Tengja annað fartölvulyklaborð við tölvuna
3. Laga brightness
4. Setja gamla lyklaborðið í eða leyfa þessu nýja að vera ef að það passar í vélina
5. Skrúfa vélina aftur saman
6. ???
7. Profit