Star Trek: Bridge Commander

Svara

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Star Trek: Bridge Commander

Póstur af Icarus »

ég nældi mér í þennan leik og ákvað að skella honum inná og prufa og mér líst vel á nema það að hann á til að hrynja, og þá á ég ekki við bara svona öðruhverju, heldur getur maður spilað í svona 15-20 mínútur, þá annaðhvort slekkur leikurinn á sér, tölvan frýs eða tölvan restartar sér.

Hefur einhver lent í svipuðum vandamálum eða veit hvað gæti verið að ?

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Er þetta ekki bara minnisleki, þá ætti það að lagast með einhverjum plástrum.

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

gæti verið, núna fer maður að leita að "plástrum" fyrir leikinn :)

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

búinn að ná í 1.1 patch og vandamálið lagaðist ekki við það.
Svara