Síða 1 af 1

Er netið hjá einhverjum fleirum hægt?

Sent: Mið 01. Des 2010 23:07
af capteinninn
Var að spá hvort einhver annar sé að lenda í hægu interneti. Er með 8 mb tengingu og næ yfirleitt kringum 5 mb þegar ég nota hraðatest símans en núna er ég talsvert lægri.

Er eitthver annar að lenda í svipuðu.

Niðurstöður úr speedtesti:

click START to re-test
Connected to: hradi.simnet.is -- Using IPv4 address
Another client is currently being served, your test will begin within 45 seconds
Checking for Middleboxes . . . . . . . . . . . . . . . . . . Done
checking for firewalls . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Done
running 10s outbound test (client-to-server [C2S]) . . . . . 643.0kb/s
running 10s inbound test (server-to-client [S2C]) . . . . . . 856.62kb/s
Your PC is connected to a Cable/DSL modem
[S2C]: Excessive packet queuing detected

Getur einhver sagt mér hvað Excessive packet queuing detected er. Las einhverstaðar að maður geti tekið þetta út og þá ætti hraðinn eitthvað að aukast.

Re: Er netið hjá einhverjum fleirum hægt?

Sent: Mið 01. Des 2010 23:11
af Fylustrumpur
Það er bara fínt hjá mér :) en ertu samt ekki með eitthvað torrent í gangi eða bara eitthvað forrit notar netið?

Re: Er netið hjá einhverjum fleirum hægt?

Sent: Mið 01. Des 2010 23:25
af Daz
TCP/Web100 Network Diagnostic Tool v5.4.11
click START to begin
Connected to: hradi.simnet.is -- Using IPv4 address
Checking for Middleboxes . . . . . . . . . . . . . . . . . . Done
checking for firewalls . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Done
running 10s outbound test (client-to-server [C2S]) . . . . . 5.70Mb/s
running 10s inbound test (server-to-client [S2C]) . . . . . . 20.78Mb/s [S2C]: Excessive packet queuing detected

click START to re-test


virðist fínt hjá mér

Re: Er netið hjá einhverjum fleirum hægt?

Sent: Mið 01. Des 2010 23:27
af capteinninn
Ekkert í gangi nema Xbox tölvan

Re: Er netið hjá einhverjum fleirum hægt?

Sent: Mið 01. Des 2010 23:30
af gissur1
Er með alveg venjulegan niðurhalshraða en vefsíðuhlöðun er virkilega hæg.

Re: Er netið hjá einhverjum fleirum hægt?

Sent: Mið 01. Des 2010 23:30
af GullMoli
Restart router!

Re: Er netið hjá einhverjum fleirum hægt?

Sent: Fim 02. Des 2010 00:03
af Lexxinn
gissur1 skrifaði:Er með alveg venjulegan niðurhalshraða en vefsíðuhlöðun er virkilega hæg.

+1

Edit: Router restartað daglega...

Re: Er netið hjá einhverjum fleirum hægt?

Sent: Fim 02. Des 2010 04:02
af gumol
Eruð þið hjá Vodafone?