XBMC Dharma RC1 - Awesomeness?
Sent: Mið 01. Des 2010 12:34
.. vægast sagt - já.
Ég er búinn að vera að nota XBMC núna í nokkra mánuði. Þetta gjörsamlega gjörbylti því hvernig ég upplifi það að sitja heima í stofu. Áður fyrr var ég vanur því að nota PS3 media server (PSM) til að dæla efni úr servernum hjá mér yfir í stofuna - og fannst það meira en flott, en það breyttist umtalsvert með XBMC.
Fyrir þá sem ekki hafa notað XBMC og eruð ennþá fastir á því að vera að opna allt í VLC á sjónvarpinu/varpanum/sjónvarpsflakkaranum í stofunni - prufið. Það er fátt þessu líkt, sem nær sömu hæðum varðandi gæði, útlit, fjölbreytni og valmöguleika.
Lengi hef ég barist við þann djöful að HTPC vélin hjá mér (propriatory Acer1000 SFF vél) hefur aldrei ráðið almennilega við 1080p playback í XBMC, einfaldlega vegna þess hversu rosalega illa kóðuð og resource frek XBMC codecin eru. Jú, þetta breyttist heilan helling með tilkomu VDPAU (nVidia GPU video acceleration). Með þessu náði ég að horfa á _flestar_ FullHD myndir, en ekki allar - og það böggar pikkí nörda eins og mig, sérstaklega í ljósi þess að til þess að fá VDPAU til að virka á mínu chipsetti varð ég að hafa Win7 uppsett. Ég bjóst svosem aldrei við því að geta keyrt FullHD efni, enda með Gforce Go 6150 kort sem á ekki að skila neinum undrum, í raun engu meir en fínni desktop/office vinnslu.
Í gær setti ég upp nýjustu útgáfuna af XBMC. Þetta er ekki final/stable release heldur RC1, sem gefin var út eftir fjórar beta útgáfur. Ég byrjaði á því að setja það upp á Ubuntu 10.10, kerfið sem var á vélinni fyrir þar sem ég hef ákveðið að antiwindows-væða heimilið og eru því allar vélar heima komnar á *nix based kerfi. Hræðilega hægt, þvílíkt lagg bæði í Main Menu sem og í öllu HD playbacki. Þvílík vonbrigði, mig sem hafði hlakkað svo til að geta fullnýtt loksins þessa vél af e-rju viti og sparað PS3 vélina fyrir gameplay-ið. Fékk þá flugu í hausinn að XBMC Live útgáfan (XBMC sem keyrir á Ubuntu grind) myndi hugsanlega ganga betur, enda lögmálinu samkvæmt léttari í keyrslu.
Viti menn - installaði XBMC Live (já, það er hægt að installa því á HDD) á vélina. Þvílíkur hraði, þvílíkt smooth - allstaðar. Uppfærð útgáfa af VDPAU sem styður kortið mitt heilshugar ólíkt áður = Stable 24fps í stærstu og gæðamestu HD myndum sem ég á. Þarna fékk þó sting í magann, þar sem mig grunaði að XMBC Live útgáfa myndi ekki styðja utanáliggjandi hljóðkortið mitt (Creative SB X-Fi Surround). Ástæðulausar áhyggjur, virkar out of the box, unaðslegt, hreint og tært DTS bitstream yfir í heimabíókerfið. Þegar þarna er komið er ég búinn að vera að brasast í þessu í 10-12klst straight, kl er orðin 5 og 3 tímar þar ég þarf að .. vakna. Fór að sofa í þvílíkri nördasæluvímu.
Það sem ég ætlaði að tala um hinsvegar fyrst og fremst eru nýju fítusarnir, og þeir eru yummí.
Nýtt add-on system. Aldrei verið jafn auðvelt (í rauninni aldrei verið auðvelt) að bæta við add-ons og plugins. Bara sem dæmi um það sem ég er búinn að setja upp heima er GrooveShark plugin, Youtube Plugin, Ted Talks addonið, Fox News, Apple Movie Trailers, AWs web interface og flr. Þetta er allt mjög aðgengilegt, hratt og í mjög flottu umhverfi.
Annað sem fylgir þessu er hversu auðvelt það er að sækja sér ný skinn. Ferð í "Skins" og færð þar lista með myndum, velur install og voilá. Komið í listann, ready to go. Ekkert download frá browser, unzip/extract og browse í XBMC lengur eftir þeim.
Fyrir utan þessa fítusa er kominn aukinn chipset stuðningur, BluRay stuðningur og heill hellingur af smáhlutum breyttir, nýjir menu´s, nýjir valmöguleikar.
Ég er búinn að vera að nota XBMC núna í nokkra mánuði. Þetta gjörsamlega gjörbylti því hvernig ég upplifi það að sitja heima í stofu. Áður fyrr var ég vanur því að nota PS3 media server (PSM) til að dæla efni úr servernum hjá mér yfir í stofuna - og fannst það meira en flott, en það breyttist umtalsvert með XBMC.
Fyrir þá sem ekki hafa notað XBMC og eruð ennþá fastir á því að vera að opna allt í VLC á sjónvarpinu/varpanum/sjónvarpsflakkaranum í stofunni - prufið. Það er fátt þessu líkt, sem nær sömu hæðum varðandi gæði, útlit, fjölbreytni og valmöguleika.
Lengi hef ég barist við þann djöful að HTPC vélin hjá mér (propriatory Acer1000 SFF vél) hefur aldrei ráðið almennilega við 1080p playback í XBMC, einfaldlega vegna þess hversu rosalega illa kóðuð og resource frek XBMC codecin eru. Jú, þetta breyttist heilan helling með tilkomu VDPAU (nVidia GPU video acceleration). Með þessu náði ég að horfa á _flestar_ FullHD myndir, en ekki allar - og það böggar pikkí nörda eins og mig, sérstaklega í ljósi þess að til þess að fá VDPAU til að virka á mínu chipsetti varð ég að hafa Win7 uppsett. Ég bjóst svosem aldrei við því að geta keyrt FullHD efni, enda með Gforce Go 6150 kort sem á ekki að skila neinum undrum, í raun engu meir en fínni desktop/office vinnslu.
Í gær setti ég upp nýjustu útgáfuna af XBMC. Þetta er ekki final/stable release heldur RC1, sem gefin var út eftir fjórar beta útgáfur. Ég byrjaði á því að setja það upp á Ubuntu 10.10, kerfið sem var á vélinni fyrir þar sem ég hef ákveðið að antiwindows-væða heimilið og eru því allar vélar heima komnar á *nix based kerfi. Hræðilega hægt, þvílíkt lagg bæði í Main Menu sem og í öllu HD playbacki. Þvílík vonbrigði, mig sem hafði hlakkað svo til að geta fullnýtt loksins þessa vél af e-rju viti og sparað PS3 vélina fyrir gameplay-ið. Fékk þá flugu í hausinn að XBMC Live útgáfan (XBMC sem keyrir á Ubuntu grind) myndi hugsanlega ganga betur, enda lögmálinu samkvæmt léttari í keyrslu.
Viti menn - installaði XBMC Live (já, það er hægt að installa því á HDD) á vélina. Þvílíkur hraði, þvílíkt smooth - allstaðar. Uppfærð útgáfa af VDPAU sem styður kortið mitt heilshugar ólíkt áður = Stable 24fps í stærstu og gæðamestu HD myndum sem ég á. Þarna fékk þó sting í magann, þar sem mig grunaði að XMBC Live útgáfa myndi ekki styðja utanáliggjandi hljóðkortið mitt (Creative SB X-Fi Surround). Ástæðulausar áhyggjur, virkar out of the box, unaðslegt, hreint og tært DTS bitstream yfir í heimabíókerfið. Þegar þarna er komið er ég búinn að vera að brasast í þessu í 10-12klst straight, kl er orðin 5 og 3 tímar þar ég þarf að .. vakna. Fór að sofa í þvílíkri nördasæluvímu.
Það sem ég ætlaði að tala um hinsvegar fyrst og fremst eru nýju fítusarnir, og þeir eru yummí.
Nýtt add-on system. Aldrei verið jafn auðvelt (í rauninni aldrei verið auðvelt) að bæta við add-ons og plugins. Bara sem dæmi um það sem ég er búinn að setja upp heima er GrooveShark plugin, Youtube Plugin, Ted Talks addonið, Fox News, Apple Movie Trailers, AWs web interface og flr. Þetta er allt mjög aðgengilegt, hratt og í mjög flottu umhverfi.
Annað sem fylgir þessu er hversu auðvelt það er að sækja sér ný skinn. Ferð í "Skins" og færð þar lista með myndum, velur install og voilá. Komið í listann, ready to go. Ekkert download frá browser, unzip/extract og browse í XBMC lengur eftir þeim.
Fyrir utan þessa fítusa er kominn aukinn chipset stuðningur, BluRay stuðningur og heill hellingur af smáhlutum breyttir, nýjir menu´s, nýjir valmöguleikar.