AMD + Asrock yfirklukkun
Sent: Þri 30. Nóv 2010 21:10
Er soldið forvitinn að sjá hvað þessi vél getur afkastað yfirklukkuð.
Hef ekki lagt þetta fyrir mér fyrr en nú, yfirklukkun.
Er með AMD Phenom II X4 955 og ASRock M3A770DE eins og er.
Asrock er með sér AsrockOC hugbúnað, er best fyrir mig að nota hann?
Svo hvernig veit ég get "fiktað" í tölunum, t.d. CPU frequency, CPU Multiplier, PCIE frequency, HT Link Ratio og svo voltin, CPU voltage, NB voltage og DRAM voltage.
Er einhver formúla eða reiknivél í að sjá hvar limitin eru?
Vitiði um einhverjar góðar greinar um þetta?
Betra að vera heimskur í 5min en heimskur alla ævi
Hef ekki lagt þetta fyrir mér fyrr en nú, yfirklukkun.
Er með AMD Phenom II X4 955 og ASRock M3A770DE eins og er.
Asrock er með sér AsrockOC hugbúnað, er best fyrir mig að nota hann?
Svo hvernig veit ég get "fiktað" í tölunum, t.d. CPU frequency, CPU Multiplier, PCIE frequency, HT Link Ratio og svo voltin, CPU voltage, NB voltage og DRAM voltage.
Er einhver formúla eða reiknivél í að sjá hvar limitin eru?
Vitiði um einhverjar góðar greinar um þetta?
Betra að vera heimskur í 5min en heimskur alla ævi