Síða 1 af 1

Hvað varð um Icetube.net??

Sent: Þri 30. Nóv 2010 17:13
af Narco
Veit ekki um ykkur en sjálfur hef ég verið að undrast um Icetube undanfarna daga þar sem síðan virðist bara vera horfin!!
Hefur einhver hugmynd um hvað er í gangi með þessa síðu?

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Sent: Þri 30. Nóv 2010 17:14
af KrissiK
Narco skrifaði:Veit ekki um ykkur en sjálfur hef ég verið að undrast um Icetube undanfarna daga þar sem síðan virðist bara vera horfin!!
Hefur einhver hugmynd um hvað er í gangi með þessa síðu?
tæknimennirnir eru bara voðalega lengi að laga serverinn , hýsingin fór í öryggisham , stendur á facebook síðunni þeirra.

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Sent: Þri 30. Nóv 2010 17:16
af Narco
Já nú nú. Takk fyrir það..

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Sent: Þri 30. Nóv 2010 17:16
af johnnyb
var það ekki smáís sem að stofnaði icetube.net til að safna iptölum frá öllum og síðan fer að undirbúa málsókn til að fá meiri stefgjöld?






nei ætli það


en gæti það gerst að þeir mundu stofna síðu og halda opinni í einhvern tíma til að safna info um alla?

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Sent: Þri 30. Nóv 2010 17:18
af ManiO
Narco skrifaði:Veit ekki um ykkur en sjálfur hef ég verið að undrast um Icetube undanfarna daga þar sem síðan virðist bara vera horfin!!
Hefur einhver hugmynd um hvað er í gangi með þessa síðu?

Íslensk torrent síða, að öllum líkindum litlir strákar sem lentu í rifrildum og einn þeirra hafði of mikil völd. Barn + fýla + völd = leiðindi.

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Sent: Þri 30. Nóv 2010 17:21
af BjarkiB
Örugglega bara ein önnur barna síða sem datt niður.

Annars er ekki til sér þráður um þetta allt?

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Sent: Þri 30. Nóv 2010 17:49
af coldcut
Voru þeir ekki bara búnir að safna nógum pening til þess að kaupa sér fín fermingarjakkaföt og bailuðu svo?

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Sent: Þri 30. Nóv 2010 19:08
af Páll
coldcut skrifaði:Voru þeir ekki bara búnir að safna nógum pening til þess að kaupa sér fín fermingarjakkaföt og bailuðu svo?
LOL =D>

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Sent: Þri 30. Nóv 2010 19:45
af intenz
Páll skrifaði:
coldcut skrifaði:Voru þeir ekki bara búnir að safna nógum pening til þess að kaupa sér fín fermingarjakkaföt og bailuðu svo?
LOL =D>
Að hverju hlærð þú? Ekki ert þú mikið eldri. [-X

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Sent: Þri 30. Nóv 2010 19:53
af BjarkiB
intenz skrifaði:
Páll skrifaði:
coldcut skrifaði:Voru þeir ekki bara búnir að safna nógum pening til þess að kaupa sér fín fermingarjakkaföt og bailuðu svo?
LOL =D>
Að hverju hlærð þú? Ekki ert þú mikið eldri. [-X
Og sem ég best veit, hefur verið þátttakandi eða eigandi á torrentsíðu :lol:

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Sent: Þri 30. Nóv 2010 20:00
af GullMoli
Tiesto skrifaði:
intenz skrifaði:
Páll skrifaði:
coldcut skrifaði:Voru þeir ekki bara búnir að safna nógum pening til þess að kaupa sér fín fermingarjakkaföt og bailuðu svo?
LOL =D>
Að hverju hlærð þú? Ekki ert þú mikið eldri. [-X
Og sem ég best veit, hefur verið þátttakandi eða eigandi á torrentsíðu :lol:
Nokkrum*

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Sent: Þri 30. Nóv 2010 20:03
af Gúrú
GullMoli skrifaði:
Tiesto skrifaði:
intenz skrifaði:
Páll skrifaði:
coldcut skrifaði:Voru þeir ekki bara búnir að safna nógum pening til þess að kaupa sér fín fermingarjakkaföt og bailuðu svo?


LOL =D>

Að hverju hlærð þú? Ekki ert þú mikið eldri. [-X


Og sem ég best veit, hefur verið þátttakandi eða eigandi á torrentsíðu :lol:


Nokkrum*


Sjá einnig: Þátíðina í tilvist torrentsíðanna

Re: Hvað varð um Icetube.net??

Sent: Þri 30. Nóv 2010 20:15
af Páll
Gúrú skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Tiesto skrifaði:
intenz skrifaði:
Páll skrifaði:
coldcut skrifaði:Voru þeir ekki bara búnir að safna nógum pening til þess að kaupa sér fín fermingarjakkaföt og bailuðu svo?


LOL =D>

Að hverju hlærð þú? Ekki ert þú mikið eldri. [-X


Og sem ég best veit, hefur verið þátttakandi eða eigandi á torrentsíðu :lol:


Nokkrum*


Sjá einnig: Þátíðina í tilvist torrentsíðanna
Rólegir strákar, komin c.a 2 ár síðan ég fermdist. Og jújú, ég hef tekið þátt í torrent vefum sem hafa fallið eins og steinar, og er ekkert hræddur við að viðurkenna þau mistök.