Síða 1 af 3

3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Sun 28. Nóv 2010 23:07
af chaplin
Sendið inn ykkar 3DMark 06 útkomu.

TOP 5 - Default stillingar
1. 34830 - Snuddi
2. 33352 - Ayru
3. 33191 - Hvati
4. 27902 - daanielin
5. 26954 - MatroX

Ath. Hafið nafnið ykkar á myndinni, td.
Mynd

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Sun 28. Nóv 2010 23:23
af Frost
Voru sumir að uppfæra?

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Sun 28. Nóv 2010 23:26
af chaplin
Þetta er nú aðeins lægra en ég fékk með gamla setupinu.. ;)

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Sun 28. Nóv 2010 23:26
af vesley
Er orðinn ansi forvitinn yfir því af hverju þú skiptir. :O eitthver saga á bakvið það?

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Sun 28. Nóv 2010 23:39
af Kobbmeister
vesley skrifaði:Er orðinn ansi forvitinn yfir því af hverju þú skiptir. :O eitthver saga á bakvið það?
Ég held að ég viti það :megasmile

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Sun 28. Nóv 2010 23:39
af Frost
Kobbmeister skrifaði:
vesley skrifaði:Er orðinn ansi forvitinn yfir því af hverju þú skiptir. :O eitthver saga á bakvið það?
Ég held að ég viti það :megasmile
Do share :snobbylaugh

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Sun 28. Nóv 2010 23:51
af chaplin
Tölvan grillaðist, ekki mikið flóknara en það.. ;)

En póstið stats gogo!

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Sun 28. Nóv 2010 23:53
af Plushy
daanielin skrifaði:Tölvan grillaðist, ekki mikið flóknara en það.. ;)

En póstið stats gogo!
Mynd

svona grill?

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Mán 29. Nóv 2010 00:30
af MatroX
humm best að fara overclock. þetta er lítið score
Mynd

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Mán 29. Nóv 2010 00:32
af GullMoli
daanielin skrifaði:Tölvan grillaðist, ekki mikið flóknara en það.. ;)

En póstið stats gogo!
lolwhat :shock:

Annars reserved fyrir score, kem með það á morgun.

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Mán 29. Nóv 2010 00:53
af chaplin
Davian: Ég var búinn að senda á þig BIOS stillingarnar, so rise and shine!

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Mán 29. Nóv 2010 01:10
af sxf
Mynd

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Mán 29. Nóv 2010 01:24
af MatroX
daanielin skrifaði:Davian: Ég var búinn að senda á þig BIOS stillingarnar, so rise and shine!

haha já veistu nei ekki með stock kælingu örrinn er að idlea í 52°c eða eitthvað. nota þetta þegar ég fæ mér Noctua NH-D14 eða eitthverja góða kælingu. en takk fyrir upplysingarnar

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Mán 29. Nóv 2010 01:37
af Benzmann
hvar sækir maðr þetta ?, lendi bara á linkum sem maður þarf að borga fyrir þetta.

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Mán 29. Nóv 2010 02:24
af Ulli
9$ er ekki neitt

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Mán 29. Nóv 2010 13:22
af BjarkiB
Mynd

http://3dmark.com/3dm06/15090523;jsessi ... svJnpXt52t" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Mán 29. Nóv 2010 13:36
af Dazy crazy
Mig minnir að ég sé með 18000 á minni gömlu tölvu.
Er í hinum 3dmark06 þráðunum :D

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Mán 29. Nóv 2010 15:24
af Nothing
Mynd

Bara sáttur!
Gott score meðað við aðra sem eru með betri vélbúnað.

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Mán 29. Nóv 2010 18:33
af Kobbmeister
3dmark.png
3dmark.png (25.95 KiB) Skoðað 3993 sinnum
ekki slæmt miðað við það sem er í tölvunni :D

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Lau 11. Des 2010 01:11
af MatroX
hvernig væri að fara filla inn í þennan top 5 lista þarna

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Lau 18. Des 2010 16:05
af Nothing
MatroX skrifaði:hvernig væri að fara filla inn í þennan top 5 lista þarna
x2

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Lau 18. Des 2010 16:20
af chaplin
komið! ;)

Ps. Uploadið á Imageshack.us - myndir hjá nokkrum aðilum birtust ekki og gat ég því ekki sett þá á listann.

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Lau 18. Des 2010 21:47
af Nothing
Jæja kallinn var að kreista vel út úr vélinni fór úr 18382 í:
Mynd
@daanielin
Mátt uppfæra score-ið mitt :megasmile

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Sun 19. Des 2010 19:30
af Mazi!
@ nothing

Helviti gott stökk :)

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Sent: Mán 20. Des 2010 11:14
af BjarkiB
Á ég ekki að vera í 5.sæti? :happy