Hvert færðuð þið með fartölvuna ykkar í viðgerð?

Allt utan efnis
Svara

Hvaða verkstæði/verslun tryestið þið best?

Á sama - Fer til seljanda/umboðsaðila á meðan vélin er í ábyrgð.
37
54%
Á sama - Fer til seljanda/umboðsaðila að ábyrgðartíma loknum.
2
3%
Ef ég get ekki reddað því sjálfur, then no one can - á meðan vélin er í ábyrgð.
1
1%
Ef ég get ekki reddað því sjálfur, then no one can - að ábyrgðartíma loknum.
28
41%
Annað (postið nafni)
1
1%
 
Total votes: 69

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvert færðuð þið með fartölvuna ykkar í viðgerð?

Póstur af rapport »

Það á að vera hægt að kjósa allt að tvo möguleika...

Kannski ekkert bara fartölvuna...

Hvaða verkstæði treystið þið best?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvert færðuð þið með fartölvuna ykkar í viðgerð?

Póstur af AntiTrust »

Ég hef hreinlega aldrei farið með raftæki utan ábyrgðar á verkstæði, og ætla þar með að gerast svo hrokafullur og segja að ef ég get ekki fundið út úr því sjálfur, þá treysti ég engu fyrirtæki til þess frekar en sjálfum mér.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Staða: Ótengdur

Re: Hvert færðuð þið með fartölvuna ykkar í viðgerð?

Póstur af stebbi23 »

hef ekki mikið lent í veseni með mitt dót en færi með viðkomandi hlut til þess ábyrgðaraðila sem á við ef að hluturinn er enn í ábyrgð, ef ekki og þetta væri tölvutengt þá færi ég líklega í Nördann. Önnur raftæki þá líklega verkstæðið hjá Ormsson eða Sónn.
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvert færðuð þið með fartölvuna ykkar í viðgerð?

Póstur af rapport »

AntiTrust skrifaði:Ég hef hreinlega aldrei farið með raftæki utan ábyrgðar á verkstæði, og ætla þar með að gerast svo hrokafullur og segja að ef ég get ekki fundið út úr því sjálfur, þá treysti ég engu fyrirtæki til þess frekar en sjálfum mér.
x2

Ef einhver íhlutur er fried = lítið hægt að gera... annars er þetta bara eins og lego...
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvert færðuð þið með fartölvuna ykkar í viðgerð?

Póstur af Sallarólegur »

Fer aldrei með tölvur né tölvuíhluti í viðgerð utan ábyrgðartíma. [-(
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvert færðuð þið með fartölvuna ykkar í viðgerð?

Póstur af Glazier »

Kísildal :)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Hvert færðuð þið með fartölvuna ykkar í viðgerð?

Póstur af Benzmann »

tjahh, vinn á tölvuverkstæði, svo ég giska að ég geri bara sjálfur við þetta :)
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvert færðuð þið með fartölvuna ykkar í viðgerð?

Póstur af depill »

AntiTrust skrifaði:Ég hef hreinlega aldrei farið með raftæki utan ábyrgðar á verkstæði, og ætla þar með að gerast svo hrokafullur og segja að ef ég get ekki fundið út úr því sjálfur, þá treysti ég engu fyrirtæki til þess frekar en sjálfum mér.
x3, blanda af hroka og nísku hjá mér. Nota ja undanfarið bara fartölvur og ef þær eru í ábyrgð ( á þær yfirleitt þannig ) þá snerti ég þær bara ekki og hendi þeim beint í verkstæðið og er svo ógeðslega böggandi gæinn sem hringir að minnsta kosti annan hvorn dag og panta tíma fyrirfram þannig að hún er aldrei lengi.

Utan ábyrgðar, vesenast ég sjálfur og ef ég get það ekki þá er bara kominn tími á endurnýjun ( sem er alltaf gaman :P )
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvert færðuð þið með fartölvuna ykkar í viðgerð?

Póstur af rapport »

Að panta tíma er og jafnvel segja hvaða íhlutur þarf að vera ready virkar t.d. ekki hjá Nýherja...

Það fór í mínar finustu... viftan byrjaði að vera með læti, ég panta tim aog segi hvað er að og gaurinn staðfestir að þetta taki um klst. (sem eru 45 mín overkill).

Þegar ég kem og sæki hana þá áttu þeir víst ekki viftuna ready og ég þurfti að biða í a.m.k. dag (eða tvo)...

Þar sem þetta er vinnutölva þá langaði mig virkilega að :shooting :dead

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvert færðuð þið með fartölvuna ykkar í viðgerð?

Póstur af benson »

Ok ég er í smá veseni.

Ég keypti Asus ul30 fartölvutölvu í haust. Eftir nokkra mánuði kom smá surg í viftuna sem var ekkert big deal en pirraði mig smá. Ég fór með hana á rafeindaverkstæði þar sem kunningi pabba opnaði hana og reyndi að laga. Hann sagðist hafa sett double tape á einhverja víra sem voru að flækjast þarna fyrir og var ekki viss um hvort það myndi halda. Í stuttu máli virkaði það alls ekki og hljóðið er margfalt verra en það var áður - stundum svo pirrandi að ég get ekki lært með tölvuna í gangi.

Þar sem ég treysti mér ekki í að laga þetta sjálfur þarf ég að fara með hana í viðgerð. En þar sem ég er í prófum get ég ekki misst svo mikið sem einn dag þannig að ég verð að lifa með þessu í prófunum.

Hvert væri best að fara með hana?
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvert færðuð þið með fartölvuna ykkar í viðgerð?

Póstur af ManiO »

depill skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ég hef hreinlega aldrei farið með raftæki utan ábyrgðar á verkstæði, og ætla þar með að gerast svo hrokafullur og segja að ef ég get ekki fundið út úr því sjálfur, þá treysti ég engu fyrirtæki til þess frekar en sjálfum mér.
x3, blanda af hroka og nísku hjá mér. Nota ja undanfarið bara fartölvur og ef þær eru í ábyrgð ( á þær yfirleitt þannig ) þá snerti ég þær bara ekki og hendi þeim beint í verkstæðið og er svo ógeðslega böggandi gæinn sem hringir að minnsta kosti annan hvorn dag og panta tíma fyrirfram þannig að hún er aldrei lengi.

Utan ábyrgðar, vesenast ég sjálfur og ef ég get það ekki þá er bara kominn tími á endurnýjun ( sem er alltaf gaman :P )

x4.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Svara