Síða 1 af 1
Vangaveltur um W7
Sent: Sun 21. Nóv 2010 14:22
af Zethic
Sælir,
Ég er að hugsa um að kaupa bara W7 Home Premium, en fór svo að hugsa hvort það sé eitthvað gáfuleg fjárfesting.
Síðast þegar ég setti W7 upp i tölvunni (Pirated W7 Ultimate), þá höndlaði tölvan varla neina leiki, hökti meira að segja í CS:S í minnstu gæðum.
Tölvan mín er með þetta:
Intel Core 2 Duo, E6850, 3.0ghz, tvíkjarna, 4mb.
2x2 GB 1066mhz, DDR2 (
þessi)
Nvidia Geforce 9600GT, 512mb (
þetta)
500w aflgjafa
Er með Windows XP, SP3, og er búinn að fá gjörsamlega ógeð af honum. Er mikið fyrir "Beaty over Brains" v. tölvur, svo að ég kýs frekar W7 á 22" skjánum mínum, heldur en þennan viðbjóð sem ég er með.
Svo það er spurning, á maður að vera eitthvað að hafa fyrir W7 þangað til að maður getur uppfært allt, eða gæti ég reddað mér með t.d. betra skjákorti ?
Plana á að fá mér HAF-922/HAF-X, i7 950, Nvidia gtx260, 3x2gb ddr3 1600mhz ram á næstunni.
Tek það líka fram að ég er fátækur framhaldskólanemi, með smávegis vinnu um helgar.
Re: Vangaveltur um W7
Sent: Sun 21. Nóv 2010 14:24
af FreyrGauti
Þessi vélbúnaður hjá þér á ekki að vera í neinum vandræðum með að keyra W7, grunar að þú hafir bara lent á leiðinlegu eintaki af stolnu W7.
Re: Vangaveltur um W7
Sent: Sun 21. Nóv 2010 14:27
af Zethic
FreyrGauti skrifaði:Þessi vélbúnaður hjá þér á ekki að vera í neinum vandræðum með að keyra W7, grunar að þú hafir bara lent á leiðinlegu eintaki af stolnu W7.
Finnst það frekar skrítið. Það sem ég náði í, var legit W7 útgáfa, stolinni frá einhverju fyrirtæki, sem ég svo krakkaði (það var áður en það var ómögulegt að stela legit W7, GJ Microsoft!

)
Re: Vangaveltur um W7
Sent: Sun 21. Nóv 2010 14:31
af Leviathan
Þar sem milljónir manna eru að nota þetta stýrikerfi og flestir eru mjög ánægðir með það leyfi ég mér að halda að vandamálið hafi verið þín megin.

Prófaðu bara aftur, sérstaklega ef þú ert að fara í þessa uppfærslu.
Svo er ekkert mál að cracka W7 með 7Loader.
Re: Vangaveltur um W7
Sent: Sun 21. Nóv 2010 14:39
af SolidFeather
Það er ekkert mál að activate-a legit w7 með loader.
Re: Vangaveltur um W7
Sent: Sun 21. Nóv 2010 14:43
af Zethic
Leviathan skrifaði:Þar sem milljónir manna eru að nota þetta stýrikerfi og flestir eru mjög ánægðir með það leyfi ég mér að halda að vandamálið hafi verið þín megin.

Prófaðu bara aftur, sérstaklega ef þú ert að fara í þessa uppfærslu.
Svo er ekkert mál að cracka W7 með 7Loader.
Vissi að vandamálið væri mín megin, er bara að reyna að finna út hvort ég gæti sloppið með setja Windows 7 Home upp, þar sem (býst ég við) að það sé léttara í keyrslu. Eða hvort ég gæti sloppið fyrir horn með því að kaupa vinnsluminnið núna, í staðinn fyrir W7, eða jafnvel skjákortið, og sloppið við að þurfa að kaupa W7, og notað bara pirated version.
Búinn að vera að skoða
2x2 DDR3 1600mhz, spurning hvort að það sé betra en
3x2 DD3 1333mhz
Þakka annars fyrir svörin :the_jerk_won
SolidFeather skrifaði:Það er ekkert mál að activate-a legit w7 með loader.
Það virkar allaveganna ekki á Windows 7 Starter sem ég er með á lappanum... eða er þetta bara glænýtt ? (Hef ekki prufað það í sirka mánuð)
Re: Vangaveltur um W7
Sent: Sun 21. Nóv 2010 14:50
af Nothing
Zethic:
Linkarnir sem þú birtir eru DDR3 vinnsluminni, Tölvan þín er DDR2 vél.
Mæli með að þú skoðir þá DDR2, svo þú þarft ekki að fara fýluferð
Hérna eru linkar á DDR2 minni:
http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=2 ... 800a9a3b61
http://kisildalur.is/?p=1&id=6&sub=DDR2
Re: Vangaveltur um W7
Sent: Sun 21. Nóv 2010 15:13
af Zethic
Heyrðu já, fattaði ekki að athuga hvort að móðurborðið mitt höndli svona mikið RAM.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813128059" onclick="window.open(this.href);return false;
Gæti þetta ekki verið ástæðan að W7 sé eitthvað skrítið, þar sem þetta er "Certified for Windows Vista" ?
Annars er nýtt MB og örri þar fyrsta sem ég ætla að fá mér núna... en það er 70þús. króna pakki til að byrja með
En, þakka aftur fyrir svörin... ömurlegt að fara fýluferðir

Re: Vangaveltur um W7
Sent: Sun 21. Nóv 2010 16:22
af SolidFeather
Þú linkar á DDR2 minni og móðurborðið styður DDR2 minni, ekkert að því.
Hefur líklegast lent í einhverju drasl cröckuðu w7. Svona á að gera þetta:
http://forums.mydigitallife.info/thread ... Repository" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vangaveltur um W8
Sent: Mán 22. Nóv 2010 01:00
af dellukall
Er menn búnir að profa þetta nýjasta,og ef svo er .Líkar þettar betra og þa´hvernig
Re: Vangaveltur um W8
Sent: Mán 22. Nóv 2010 22:00
af Zethic
dellukall skrifaði:Er menn búnir að profa þetta nýjasta,og ef svo er .Líkar þettar betra og þa´hvernig
Hvaða nýjasta ertu að tala um félagi ?
Og takk SolidFeather fyrir linkinn !

Re: Vangaveltur um W7
Sent: Fös 10. Des 2010 20:49
af Zethic
Jæja, ég gerði það sem þú sagðir SolidFeather, og W7 Ultimate er active núna.
En smá vandamál.
1) Þegar ég kveiki á tölvunni, kemur að ég þurfi að velja Windows 7, eða 'Older version of ..eitthvað.." þar sem ég installaði W7 beint á annan disk sem ég er með í tölvunni. (Fór svo og eyddi WinXP útaf hinum disknum... kemur samt).
2) Margir leikir virðast ekki virka, t.d. með Steam. Eins og t.d. L4D 2, leikurinn lokast einfaldlega eftir "Cinematic movie".
Smá hjálp við þessu væri frábær !