Síða 1 af 1

Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)

Sent: Lau 20. Nóv 2010 18:29
af Lexxinn
Veit einhver hvað myndin heitir?

Sá hana einu sinni á Stöð2Bíó. Um strák sem fer í strandgæsluna/landhelgisgæsluna, þar sem þeir eru að æfa og vinna við að bjarga fólki í hættu úti á sjá. Strákurinn (18-28ára) brýtur öll sundmet sem fyrirfinnast í sundskólanum eða undirbúning fyrir vinnuna og æfingum. Í einu atriði fer hann með þjálfaranum sínum á bar sem er fyrir sjóherinn og þar lenda þeir í slagsmálum og veseni.

Edit: Svo í öðru atriði fara þeir út á sjó að bjarga mönnum sem eru fastir á bát í ofviðri, atriðið endar þannig að félagi hans þar þarf að klippa á línuna sína eða verða eftir til að bjarga mönnunum.

Veit að þetta er takmörkuð lýsing en man einhver eftir þessu?

Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)

Sent: Lau 20. Nóv 2010 18:34
af Julli
jaa kannast vid hana líka , man bara ekkert hvad hún heitir.

Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)

Sent: Lau 20. Nóv 2010 18:38
af addifreysi
kannski þessi The Gaurdian ?

Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)

Sent: Lau 20. Nóv 2010 18:39
af ManiO
Google+movie+about+coast+guard = http://www.imdb.com/title/tt0406816/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)

Sent: Lau 20. Nóv 2010 18:39
af Gúrú
Þetta er definitely Ashton Kutcher myndin. :)

Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)

Sent: Lau 20. Nóv 2010 18:44
af Lexxinn
ManiO skrifaði:Google+movie+about+coast+guard = http://www.imdb.com/title/tt0406816/" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk :) en jú þessi. Var bara ekki alveg að kveikja á þessu :S

Gúrú skrifaði:Þetta er definitely Ashton Kutcher myndin. :)

Hahah já sýnist það. En af hverju varst svona viss eða vissiru það?

Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)

Sent: Lau 20. Nóv 2010 18:49
af Gúrú
Lexxinn skrifaði:
Gúrú skrifaði:Þetta er definitely Ashton Kutcher myndin. :)
Hahah já sýnist það. En af hverju varst svona viss eða vissiru það?
Hefði lýst myndinni sem ég sá með Ashton Kutcher nákvæmlega eins og í OP nema með einhvað örlítið meira af atriðum. :D

Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)

Sent: Lau 20. Nóv 2010 18:56
af Lexxinn
Gúrú skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Gúrú skrifaði:Þetta er definitely Ashton Kutcher myndin. :)
Hahah já sýnist það. En af hverju varst svona viss eða vissiru það?
Hefði lýst myndinni sem ég sá með Ashton Kutcher nákvæmlega eins og í OP nema með einhvað örlítið meira af atriðum. :D
Já, hehe ég man bara ekkert meira eftir henni nema að ég var dolfallinn yfir henni haha :D

Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)

Sent: Sun 21. Nóv 2010 01:13
af Benzmann
Perfect Storm eða Guardian ???

Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)

Sent: Sun 21. Nóv 2010 07:45
af g0tlife
benzmann skrifaði:Perfect Storm eða Guardian ???
Hveeeernig í fjand. færðu Perfect Storm útur því sem hann sagði ?

Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)

Sent: Sun 21. Nóv 2010 08:47
af Black
gotlife skrifaði:
benzmann skrifaði:Perfect Storm eða Guardian ???
Hveeeernig í fjand. færðu Perfect Storm útur því sem hann sagði ?
hahaha xD Guardian ofc

Re: Bíómynd? (veistu hvað hún heitir?)

Sent: Sun 21. Nóv 2010 09:44
af Benzmann
gotlife skrifaði:
benzmann skrifaði:Perfect Storm eða Guardian ???
Hveeeernig í fjand. færðu Perfect Storm útur því sem hann sagði ?
því báðar eru um bát í vandræðum, og eru báðar hundleiðinlegar