Síða 1 af 1

Hvaða diskur?

Sent: Mið 17. Nóv 2010 22:04
af Hafst1
Ef ég er með móðurborð sem styður Sata III 6Gb hvort mynduð þið fá ykkur Seagate Barracuda eða fara alla leið í WD Black ed :?:

Re: Hvaða diskur?

Sent: Mið 17. Nóv 2010 22:11
af urban
seagate diskurinn er SATA2 diskur
ekki sata3

Re: Hvaða diskur?

Sent: Mið 17. Nóv 2010 22:11
af MatroX
Crucial RealSSD!

Re: Hvaða diskur?

Sent: Mið 17. Nóv 2010 22:15
af Hafst1
Er reyndar með OCZ 60GB ssd fyrir stýrikerfið ;)
Vantar bara disk fyrir hin gögnin... :santa

Re: Hvaða diskur?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 01:43
af Pandemic
Taktu bara það merki sem þér lýst betur á, breytir í raun engu þótt þú sért með Sata 3, það er bara feature set með 6 Gb transfer speed sem þú í raun græðir ekkert á þegar kemur að HDD þar sem þeir ná varla nýta hraðann sem Sata 2 býður uppá.
Ég persónulega myndi taka WD black edition.

Re: Hvaða diskur?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 08:09
af Benzmann
myndi bara fá mér SSD eða góðann seagate disk,

seagate eru #1 hjá mér, er með 3 þannig sem hafa aldrei bilað og worka enn fine eftir 4+ ára notkun,

en ég hef átt 5 WD diska aðalega blue, en hef átt 1 black edition, allir hafa failað nema 1 blue diskur sem ég á ennþá

reyni alltaf að sleppa við það að kaupa WD diska

annars eru Seagate og Samsung diskar númer 1 og 2 hjá mér fyrir utan SSD Diska

Re: Hvaða diskur?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 08:19
af BjarniTS
Diskar fail-a eftir margra ára notkun , ég kenni sjálfum mér um gagnatap á diskum sem eru orðnir gamlir.
4 ár er algert max fyrir einhvern gagnageymsludisk.