Síða 1 af 1
Ný tölva budget: 200-250þ.
Sent: Þri 16. Nóv 2010 00:26
af dabbib
Ég var að hugsa hvort einhver snillingur hérna inná vilji taka sig til og setja saman tölvu handa mér, budgetin er 200-250þ. ég hugsa ég vilji hafa hana með intel i7, 6gb vinnslu+,geforce kort. Ég veit lítið sem ekkert um modurborð og hvernig eða hvaða hlutir vinna best saman til að fá sem mest útur tölvunni, þetta er ætlað sem góð leikjatölva fyrir t.d CoD:black ops ofl. þunga leiki.
Re: Ný tölva budget: 200-250þ.
Sent: Þri 16. Nóv 2010 00:36
af ManiO
Re: Ný tölva budget: 200-250þ.
Sent: Þri 16. Nóv 2010 00:46
af Plushy
Cooler Master HAF 932 svartur turnkassihttp://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=166829.900.-
PNY NVIDIA GeForce GTX460 XLR8 1024MB, 2xDVI-I & Mini-HDMIhttp://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=174536.900.-
Gigabyte X58A-UD3R, Intel LGA1366, 6xDDR3, SATA 3.0 og USB 3.0http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=167641,900.-
Mushkin Callisto Deluxe 120GB SSD, Read 285MB/s, Write 275MB/shttp://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=180639,900.-
Antec TruePower New 750W modular aflgjafi með hljóðlátri viftuhttp://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=142324,900.-
Mushkin 6GB kit (3x2GB) DDR3 1600MHz, CL6, PC3-12800, Redlinehttp://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=165134,900.-
Intel Core i7-950 3.06GHz, LGA1366, Quad-Core, 8MB cache, Retailhttp://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=180349,000.-
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=740SonyNEC 24x DVD±RW skrifari Serial-ATA svartur5.900.-
Microsoft Windows 7 Home Premium 64-bit OEM útgáfahttp://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=155019.900.-
Samtals: 284.100.-Gætir sleppt DVD drifinu ef þú átt gamalt og eða SSD Disknum og fengið þér 1 TB Spinpoint:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=935Með því yrði það 250 Þúsund (og 200 kr)
Edit: Er það bara ég eða linka allir af Tölvutækni?
Re: Ný tölva budget: 200-250þ.
Sent: Sun 21. Nóv 2010 10:32
af Nothing
Hérna erum við að tala um lélegri kassa, betra skjákort, 60gb ssd disk í staðin fyrir 120gb, 1tb gagnadiskur, svipuð minni og aðeins aflminni örgjörva. Meðað við vélina sem plushy ráðleggur þér.
Core i7 930 Nehalem- 2.8GHz, 8MB L2 Skyndiminni, LGA1366, fjórkjarna, hyper-threading
kr. 42.500
ASRock X58 Extreme3 ATX Intel LGA1366 móðurborð- Intel X58 ICH10R, 6xSATA2, 2xSATA3, eSATA, GLAN, FW, CrossFireX, SLI, USB3.
kr. 37.500
G.Skill Phoenix Pro 60GB SATA II- Sandforce SF-1200, 285/275MB/s R/W
kr. 24.500
Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur- 20x hraða, dual-layer
kr. 5.500
Tacens Radix IV 700W- ATX 2.2 135mm kælivifta (12dB), slíðraðar leiðslur
kr. 17.500
Aerocool QS-200 µATX Turnkassi- Svartur, 2 x 120mm LED kæliviftur
kr. 12.500
Inno3D GeForce GTX 470 1280MB- 320-bit GDDR5, PCI-E 2.0, Dual DVI og mini HDMI
kr. 56.000
G.Skill 6GB Ripjaws PC3-12800 CL9T- 3x2GB, DDR3-1600, CL8-8-8-24
kr. 26.500
Microsoft Windows 7 Home Premium 64-bita OEM-
kr. 20.000
Seagate Barracuda 7200.12 1TB SATA2- 3.5", 7200 snúninga, 32MB buffer
kr. 10.500
Samtals: 253.000
(opna körfukóða)
Re: Ný tölva budget: 200-250þ.
Sent: Sun 21. Nóv 2010 10:56
af donzo