Síða 1 af 1
Prentun á stórum myndum
Sent: Fim 11. Nóv 2010 23:42
af Comet
Eru eitthver prentfyrirtæki sem prenta út risamyndir?
T.d 5000 x 5000 og stærri? Finn allavega ekkert á netinu og ég er örugglega ekki að leita að réttu á google ..
Re: Prentun á stórum myndum
Sent: Fim 11. Nóv 2010 23:53
af Olafst
Getur prófað að athuga hjá
http://www.pixlar.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Prentun á stórum myndum
Sent: Fös 12. Nóv 2010 00:25
af Glazier
http://www.ljosmyndakeppni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Spurðu þarna

Re: Prentun á stórum myndum
Sent: Fös 12. Nóv 2010 09:54
af Benzmann
getur talað við "Merkismenn" þeir eru góðir
Re: Prentun á stórum myndum
Sent: Fös 12. Nóv 2010 17:51
af razrosk
Gætir tékkað á
http://www.pixel.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Prentun á stórum myndum
Sent: Fös 12. Nóv 2010 21:26
af Pandemic
Comet skrifaði:Eru eitthver prentfyrirtæki sem prenta út risamyndir?
T.d 5000 x 5000 og stærri? Finn allavega ekkert á netinu og ég er örugglega ekki að leita að réttu á google ..
5000 mm eða cm eða pixla?
Pixlafjöldin segir ekkert um það hversu stór myndin verður í prenti.
Merkiverk og ATH eru mjög færir í stóru prenti.