Síða 1 af 2

Val á 24" skjá?

Sent: Lau 30. Okt 2010 14:20
af Nothing
Jæja, nú er kominn tími á að skipta út túbunni.

Verðmiðinn er helst ekki meira en 45þ kr.

Hvað mæliði helst með ?

Skjárinn verður notaður aðalega í tölvuleiki og bíomyndagláp

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Lau 30. Okt 2010 14:29
af Lallistori
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20796

Mæli með þessum , mjög góður í bæði leikina og bíómyndirnar ;)

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Lau 30. Okt 2010 14:34
af Glazier

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Lau 30. Okt 2010 14:43
af audiophile
Lallistori skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_453&products_id=20796

Mæli með þessum , mjög góður í bæði leikina og bíómyndirnar ;)


Já þessi er líklega meira en nógu góður í leiki og bíómyndir. Þarft ekkert dýrara.

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Lau 30. Okt 2010 15:05
af Lallistori
audiophile skrifaði:
Lallistori skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_453&products_id=20796

Mæli með þessum , mjög góður í bæði leikina og bíómyndirnar ;)


Já þessi er líklega meira en nógu góður í leiki og bíómyndir. Þarft ekkert dýrara.


Mér finnst það , frábær skjár í alla staði ;)

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Lau 30. Okt 2010 15:06
af Glazier
Ef ég væri að kaupa mér skjá núna þá fengi ég mér líklegast þennan sem ég linkaði á.

Þegar maður kaupir sér skjá þá er þetta í flestum tilfellum tæki sem maður á eftir að horfa á/nota daglega í nokkur ár (sumir lengur) og það að spara í svona kaupum er ekki það gáfaðasta sem maður gerir.
Myndi frekar fá mér LED skjáinn sem ég linkaði á heldur en hinn sem kostar 10.000 kr. minna ef ég ætti efni á því (í þínu tilfelli ertu tilbúinn að eyða 45.000 kr. þá myndi ég gera það hiklaust) \:D/

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Lau 30. Okt 2010 15:37
af Hjaltiatla
Glazier skrifaði:
Ef ég væri að kaupa mér skjá núna þá fengi ég mér líklegast þennan sem ég linkaði á.

Þegar maður kaupir sér skjá þá er þetta í flestum tilfellum tæki sem maður á eftir að horfa á/nota daglega í nokkur ár (sumir lengur) og það að spara í svona kaupum er ekki það gáfaðasta sem maður gerir.
Myndi frekar fá mér LED skjáinn sem ég linkaði á heldur en hinn sem kostar 10.000 kr. minna ef ég ætti efni á því (í þínu tilfelli ertu tilbúinn að eyða 45.000 kr. þá myndi ég gera það hiklaust) \:D/


X2

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Lau 30. Okt 2010 15:41
af halldorjonz
Hvað gerir þetta LED svona betra?

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Lau 30. Okt 2010 15:50
af Glazier
halldorjonz skrifaði:Hvað gerir þetta LED svona betra?

Mun skarpari og flottari litir, svarti liturinn er í raun og veru svartur en ekki grár, hvíti liturinn er allveg hvítur en ekki svona "gul-hvítur" (sést best þegar maður ber saman LCD og LED skjái) sem gerir myndina miklu flottari bæði í leikjum og bíómyndum :)
Svo eru LED skjáir/sjónvörp líka miklu þynnri heldur en LCD.

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Lau 30. Okt 2010 16:33
af sxf
Glazier skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Hvað gerir þetta LED svona betra?

Mun skarpari og flottari litir, svarti liturinn er í raun og veru svartur en ekki grár, hvíti liturinn er allveg hvítur en ekki svona "gul-hvítur" (sést best þegar maður ber saman LCD og LED skjái) sem gerir myndina miklu flottari bæði í leikjum og bíómyndum :)
Svo eru LED skjáir/sjónvörp líka miklu þynnri heldur en LCD.


Svo endast led skjáir miklu lengur.

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Lau 30. Okt 2010 19:22
af Glazier
sxf skrifaði:
Glazier skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Hvað gerir þetta LED svona betra?

Mun skarpari og flottari litir, svarti liturinn er í raun og veru svartur en ekki grár, hvíti liturinn er allveg hvítur en ekki svona "gul-hvítur" (sést best þegar maður ber saman LCD og LED skjái) sem gerir myndina miklu flottari bæði í leikjum og bíómyndum :)
Svo eru LED skjáir/sjónvörp líka miklu þynnri heldur en LCD.


Svo endast led skjáir miklu lengur.

Já og það líka ;)

Kannski taka það fram að þetta sem ég taldi upp er ekki tæmandi.. margt fleyrra sem LED hefur framyfir LCD.

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Sun 31. Okt 2010 16:23
af Nothing
Takk fyrir svörin, ég ætla að skella mér á þennan á morgunn \:D/
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20887

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Sun 31. Okt 2010 18:48
af Nariur
vel valið

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Sun 31. Okt 2010 19:05
af svanur08
Nothing skrifaði:Takk fyrir svörin, ég ætla að skella mér á þennan á morgunn \:D/
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20887


mæli með T útgáfunni frekær með hækkalegum fæti kostar sama BenQ V2410T

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Sun 31. Okt 2010 19:21
af MeistarinnMikli
Veit að þú talaðir um að vilja ekki fara yfir 45k, en http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22345 er bara geðveikur skjár, myndi borga 10k aukalega fyrir þennan skjá ;)

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Sun 31. Okt 2010 19:27
af Sydney
MeistarinnMikli skrifaði:Veit að þú talaðir um að vilja ekki fara yfir 45k, en http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22345 er bara geðveikur skjár, myndi borga 10k aukalega fyrir þennan skjá ;)

Sammála, VA panel sem gerir myndina vel sjáanlega frá öllu, hornum 3000:1 I CONTRAST :D

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Sun 31. Okt 2010 20:10
af Nothing
hver er munurinn á þessum ?
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... E1ir%20LCD

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20887

@ MeistarinnMikli
myndi skella mér á þennan ef hann væri ekki glossy

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Sun 31. Okt 2010 20:48
af eta
Nothing skrifaði:hver er munurinn á þessum ?
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... E1ir%20LCD

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20887

@ MeistarinnMikli
myndi skella mér á þennan ef hann væri ekki glossy



3D og ekki 3D... ofl..

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Sun 31. Okt 2010 20:57
af Gunnar
MeistarinnMikli skrifaði:Veit að þú talaðir um að vilja ekki fara yfir 45k, en http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22345 er bara geðveikur skjár, myndi borga 10k aukalega fyrir þennan skjá ;)

en er ekki 8ms frekar slappt. ætti hann ekki frekar að taka hinn útaf þar er hann með 5ms. og þar sem hann er að fara að spila tölvuleiki á þennan skjá.

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Þri 09. Nóv 2010 01:00
af Haxdal
ég ætla að fá að hijacka þessum þræði.

Er einmitt að fara að fá mér auka skjá í byrjun Desember sem ég ætla að nota sem secondary með borðtölvunni og hooka svo Xbox 360 vélina mína við hann líka þar sem ég var að missa sjónvarpið mitt.
Eru þessir BenQ skjáir að gera góða hluti ?, hef lítið heyrt um þá.

og er þessi þá 24" BenQ skjár þá málið ?.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=22345

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Þri 09. Nóv 2010 02:06
af Don Vito
Ég er með 24" Acer skjá, LED, það er klárlega málið! LED gerir herslumuninn!

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Þri 09. Nóv 2010 04:02
af Mazi!
Var að fá mér BenQ V2420 (24" led gæji)

er bara sáttur með hann mæli hiklaust með honum


Kv, Már

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Þri 09. Nóv 2010 08:04
af Dazy crazy
Hvað gerir það að skjárinn sé 3d ready? hvað er öðruvísi

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Þri 09. Nóv 2010 08:39
af Don Vito
Dazy crazy skrifaði:Hvað gerir það að skjárinn sé 3d ready? hvað er öðruvísi


hann er þrívíddarskjár...

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Þri 09. Nóv 2010 08:58
af Dazy crazy
Don Vito skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Hvað gerir það að skjárinn sé 3d ready? hvað er öðruvísi


hann er þrívíddarskjár...


ég var að meina hvað er öðruvísi við skjáinn ef hann er þrívíddarskjár, þarf ekki gleraugu til að nota þrívíddartæknina?