Síða 1 af 1
Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)
Sent: Lau 23. Okt 2010 00:45
af Glazier
Nú vantar mig ný heyrnatól.. Er ekki með mikinn pening, 5.000 - 8.000 kr. MAX
Hvaða heyrnatól eru best fyrir þennan pening ?
Væri ekki verra ef það er mic á þeim en ekkert must og líka fínt ef þau einangra hljóð ágætlega.
Er að pæla í þessum þrem:
http://kisildalur.is/?p=2&id=846" onclick="window.open(this.href);return false;
http://buy.is/product.php?id_product=9200580" onclick="window.open(this.href);return false;
http://buy.is/product.php?id_product=220" onclick="window.open(this.href);return false;
Af þessum lýst mér eiginlega best á þessi hjá Kísildal, eitthvað ananð sem þið viljið benda mér á fyrir þennan pening ?

Re: Hvaða heyrnatól ætti ég að fá mér ?
Sent: Lau 23. Okt 2010 00:48
af darkppl
þessi er mjög góð það er góður mic á þessum og góður bassi og þau meiða ekkert varðandi að vera með þau lengi á sér
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20983" onclick="window.open(this.href);return false; og þau eru ódýr miða við þessi gæði finnst mér
Re: Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)
Sent: Lau 23. Okt 2010 00:50
af Glazier
Hmm, þyrfti að fá nokkuð mörg meðmæli með þessum til að fá mér þau..
Aldrei heyrt um þetta merki áður :/
Re: Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)
Sent: Lau 23. Okt 2010 00:53
af Benzmann
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1435" onclick="window.open(this.href);return false;
þessi kosta reyndar 8990 kr, en þetta eru fínustu heyrnatól, vel einangruð
það flylgir MIC með þessu
eftir að ég fékk mér svona, þá að einhverji ástæðu hætti kellingin að tuða

Re: Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)
Sent: Lau 23. Okt 2010 00:56
af Glazier
Of dýr
Einhver sem vill mæla á móti heyrnatólunum hjá Kísildal ?
Ef ekki þá fer ég á morgun (í dag, skrifað eftir miðnætti) og kaupi þau

Re: Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)
Sent: Lau 23. Okt 2010 11:37
af darkppl
hérna er spjall um einhv heyrnartól meðal annars þessi sem ég mældi með
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 67#p289959" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)
Sent: Lau 23. Okt 2010 12:16
af hauksinick
Ég mæli alvarlega með hd-418!!!.Ég er með svona,ég elska þau..
Re: Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)
Sent: Lau 23. Okt 2010 14:12
af IL2
Glazier skrifaði:Hmm, þyrfti að fá nokkuð mörg meðmæli með þessum til að fá mér þau..
Aldrei heyrt um þetta merki áður :/
Ef þú ert að tala um Planetronics, þá eru þeir mjög stórir (og góðir) í Bluetooh heyrnatólum og öðru slíku.
Re: Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)
Sent: Lau 23. Okt 2010 14:17
af rapport
IL2 skrifaði:Glazier skrifaði:Hmm, þyrfti að fá nokkuð mörg meðmæli með þessum til að fá mér þau..
Aldrei heyrt um þetta merki áður :/
Ef þú ert að tala um Planetronics, þá eru þeir mjög stórir (og góðir) í Bluetooh heyrnatólum og öðru slíku.
Þetta er ekki beint commercial merki "Plantronics" þar sem þeir hafa verið að framleiða headset fyrir alla mögulega síma, fyrir fyrirtæki.
Veit bara að ég er búinn að hafa headset frá þeim núna í 3,5 ár við símann í vinnunni og það virkar enn eins og nýtt (ég mætti vera duglegri að þrífa það).
Ef ég sæi vígaleg headphone frá þeim á góðum prís þá mundi bara biðja um að fá að prófa og smella mér á þau...